Vefstjóri

Boði Logason

Boði er vefstjóri Vísis.

Nýjustu greinar eftir höfund

Mikil spenna fyrir úrslitaþætti Kviss

„Ég býst við ótrúlega skemmtilegri og jafnri keppni,“ segir Björn Bragi Arnarsson, þáttastjórnandi sjónvarpsþáttarins Kviss sem verður í beinni útsendingu á Stöð 2 annað kvöld.

Frá sér­stökum sak­sóknara í dá­leiðslu

„Í rauninni var alltaf hjartað þar að vera vinna með og fyrir fólk. Titlarnir eru eitt en í grunninn er ég er bara fyrst og fremst mannvinur. Ég elska að pæla í fólki og vera innan um fólk. Af hverju hagar fólk sér eins og það hagar sér, af hverju líður okkur vel, af hverju líður okkur illa? Af hverju erum við kvíðin? Hvenær erum við í essinu okkar og hvernig getum við hámarkað hamingjuna?“

Fréttaþulur BBC gaf á­horf­endum puttann

Áhorfendum breska ríkisútvarpsins brá heldur betur í brún þegar þeir stilltu á stöðina síðdegis í gær. Þar blasti fréttaþulurinn við þeim með löngutöng á lofti.

Ís­land í aðal­hlut­verki í nýrri stiklu True Detective

Nýjasta stiklan úr þáttunum True Detective er frumsýnd á Vísi í dag. Fjöldi Íslendinga kom að gerð þáttanna sem verða frumsýndir þann 15. janúar næstkomandi. Þættirnir verða sýndir samtímis í Bandaríkjunum hjá HBO og á Íslandi á Stöð 2.

Sjá meira