Hagnaður Isavia rúmir fimm milljarðar Rekstrarafkoma samstæðu Isavia fyrir afskriftir, fjármagnsliði og skatta (EBITDA) á árinu 2024 var jákvæð um 10,7 milljarð króna samanborið við jákvæða rekstrarafkomu upp á 8,1 milljarð króna árið 2023. Heildarafkoma ársins var jákvæð um 5,2 milljarð króna 24.3.2025 12:51
Tekur við stöðu starfandi forseta á ný Stjórnlagadómstóll Suður-Kóreu hefur vísað frá ákærum til embættismissis á hendur forsætisráðherranum Han Duck-soo. Hann tekur því aftur við stöðunni sem starfandi forseti landsins. 24.3.2025 07:59
Vindasamt og úrkomusvæði gengur yfir landið Úrkomusvæði gengur norðaustur yfir landið í dag og fylgir því austan- og suðaustanátt, vindur yfirleitt á bilinu fimm til fimmtán metrar á sekúndu. Hvassast verður við suðvesturströndina. 24.3.2025 07:10
Minnstu sparisjóðirnir hefja sameiningarviðræður Stjórnir Sparisjóðs Höfðhverfinga hf. og Sparisjóðs Strandamanna hf. hafa samþykkt að hefja formlegar viðræður um mögulega sameiningu sjóðanna. 21.3.2025 14:31
Íslandsbanki breytir vöxtunum Íslandsbanki hefur tilkynnt um breytingar á vöxtum bankans í kjölfar stýrivaxtalækkunar Seðlabankans á miðvikudag. Breytingarnar taka gildi 26. mars næstkomandi. 21.3.2025 14:05
Sameina útibú TM og Landsbankans Útibú TM og Landsbankans á Akureyri, Reykjanesbæ og í Vestmannaeyjum munu sameinast á mánudaginn næsta. 21.3.2025 12:31
Bein útsending: Hreint vatn til framtíðar „Hreint vatn til framtíðar“ er yfirskrift opins hádegisfundar Veitna og Reykjavíkurborgar sem hefst á hádegi og er haldinn í tilefni af Alþjóðlegum degi vatnsins. 21.3.2025 11:40
Tóku fyrstu skóflustunguna að nýju fjölnota íþróttahúsi í Borgarnesi Fyrsta skóflustungan að nýju fjölnota íþróttahúsi í Borgarnesi var tekin í gær. Áætlað er að húsið verði tekið í notkun haustið 2026. 21.3.2025 11:15
Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Elísabet Indra Ragnarsdóttir hefur tekið við stöðu verkefnastjóra dagskrárgerðar í Hörpu. 21.3.2025 08:28
Jón Björn tekinn við af Heiðu Björgu Jón Björn Hákonarson, forseti bæjarstjórnar í Fjarðarbyggð, hefur tekið við sem nýr formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga. Hann var kjörinn á fundi stjórnar Sambandsins í kjölfar landsþings í gær. 21.3.2025 07:35