Uppsagnir hjá Controlant Tugum starfsmanna hefur verið sagt upp hjá Controlant í morgun. 18.11.2024 12:36
Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Guðmundur Reynaldsson verið ráðinn til Carbfix þar sem hann mun bera ábyrgð á hugverkum fyrirtækisins. 18.11.2024 10:56
Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Ballettheimurinn syrgir nú einn helsta karlkynsballettdansara heims eftir að tilkynnt var um andlát hins 39 ára Vladimir Shklyarov. 18.11.2024 08:01
Heimskautaflofti beint til landsins í sífellu Hæð yfir Grænlandi og víðáttumikil lægð yfir Skandinavíu beina nú í sífellu heimskautalofti úr norðri til landsins. Þessi staða veðrakerfa virðist ætla að verða þrálát og því er líklegt að það verði kalt í veðri hjá okkur alla vikuna. 18.11.2024 07:08
Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Kærunefnd húsamála getur ekki lagt blessun sína yfir að húsfélag í fjölbýlishúsi geti sektað íbúa í húsinu vegna lélegra þrifa í sameign. 15.11.2024 14:38
Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Miðeind, fyrirtæki sem starfar á sviði máltækni og gervigreindar fyrir íslensku, kynnti í dag nýja rafræna samheitaorðabók sem er öllum opin og aðgengileg á vefnum Samheiti.is. 15.11.2024 13:03
Brenna líkin á nóttunni Forsvarsmenn Kirkjugarða Reykjavíkur hafa lagt til að lík verði brennd í bálstofunni í Öskjuhlíð að næturlagi á meðan endurskoðun á starfsleyfi bálstofunnar stendur yfir. 15.11.2024 10:44
Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Brynjar Þór Ólafsson, Sólrún Lovísa Sveinsdóttir og Aníta Auðunsdóttir hafa verið ráðin til Reita. 15.11.2024 10:10
Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Guðrún Hafsteindóttir dómsmálaráðherra og Sigríður Björk Guðjónsdóttir ríkislögreglustjóri hafa boðað til upplýsingafundar um stefnu stjórnvalda í málefnum landamæra og landsáætlun um samþætta landamærastjórnun. 15.11.2024 07:39
Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Kosningafundar um utanríkis- , öryggis og varnarmál fer fram í Auðarsal í Veröld, húsi Vigdísar milli klukkan 17:00 og 18:30 í dag. Hægt verður að fylgjast með fundinum í beinu streymi. 14.11.2024 16:31