Formleg rannsókn á meintum mútum Barcelona hafin á Spáni Formleg rannsókn, á meintum mútum spænska knattspyrnufélagsins Barcelona til spænsku fótboltadómaranefndarinnar á Spáni, er hafin en rannsóknin spannar um tveggja áratuga tímabil. 28.9.2023 10:15
Tölfræði rennur stoðum undir ótrúlegan viðsnúning McLaren Svo virðist sem Formúlu 1 lið McLaren hafi náð vopnum sínum að nýju. 27.9.2023 16:30
Magnaður Andri Lucas lætur til sín taka hjá Lyngby Það er óhætt að segja að íslenski sóknarmaðurinn Andri Lucas Guðjohnsen hafi farið vel af stað með danska úrvalsdeildarfélaginu Lyngby. Andri raðar inn mörkum þessi dægrin fyrir félagið. 27.9.2023 14:30
Víkingar sektaðir um hundruð þúsunda króna vegna símtala Arnars Áfrýjunardómstóll KSÍ hefur komist að þeirri niðurstöðu að sekta Knattspyrnudeild Víkings Reykjavíkur um 250 þúsund krónur vegna háttsemi Arnars Gunnlaugssonar, þjálfara karlaliðs félagsins, sem var í sambandi við starfslið sitt í gegnum síma í leik liðsins gegn Val þegar að hann tók út leikbann. 27.9.2023 12:36
Antony yfirheyrður af lögreglunni í Manchester Brasilíski sóknarmaðurinn Antony, leikmaður Manchester United, mun mæta í yfirheyrslu hjá lögreglunni í Greater Manchester og svara þar spurningum tengdum ásökunum á hendur honum vegna meints ofbeldis. 27.9.2023 11:17
Fyrsta konan í fimm ár til að aka fyrir Formúlu 1 lið Jessica Hawkins ók fyrir Formúlu 1 lið Aston Martin í prófunum liðsins í Ungverjalandi á dögunum og varð um leið fyrsta konan í rúm fimm ár til þess að taka þátt í prófunum innan Formúlu 1 mótaraðarinnar. 26.9.2023 16:31
Meiðsli Rice ekki talin alvarleg Meiðsli sem Declan Rice, miðjumaður enska úrvalsdeildarfélagsins Arsenal, varð fyrir í Norður-Lundúna slagnum gegn Tottenham um síðastliðna helgi eru ekki talin alvarleg. 26.9.2023 16:00
Tjáir sig um skyndilegt fráfall föður síns: „Hann vissi að eitthvað væri að“ Fótboltamaðurinn Ben Tozer, segist ekki enn vera búinn að átta sig á því að faðir hans sé látinn. Tozer segist ekki hafa gefið sér tíma til að syrgja fráfall hans en hann segir sögu föður síns vera víti til varnaðar fyrir aðra. Hann hafi verið hræddur við að leita sér hjálpar. 26.9.2023 13:30
Úrslitaleikur Lengjudeildarinnar sýndur í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport Laugardaginn 30. september mætast Vestri og Afturelding í hreinum úrslitaleik um hvort liðið fylgi ÍA upp í Bestu deild karla. Íslenskur Toppfótbolti, Lengjan og Sýn hafa náð samningum um að Stöð 2 Sport sýni leikinn og verður hann í opinni dagskrá í boði Lengjunnar. 26.9.2023 13:00
Gylfi Þór ekki í leikmannahópi Lyngby í kvöld Íslenski atvinnumaðurinn í fótbolta, Gylfi Þór Sigurðsson er ekki í leikmannahópi danska úrvalsdeildarfélagsins Lyngby sem mætir HB Koge í danska bikarnum síðar í dag. 26.9.2023 09:44