Fréttamaður

Gunnar Reynir Valþórsson

Gunnar Reynir stýrir útvarpsfréttum Bylgjunnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum verður rætt við þingflokksformann Pírata sem segir mikilvægt að afstaða Alþingis gagnvart átökunum á Gasa liggi fyrir sem allra fyrst.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum verður rætt við mótmælendur sem komu saman fyrir utan Ráðherrabústaðinn í Tjarnargötu og kröfðust þess að ríkisstjórnin fordæmi árásir Ísraelsmanna á Gasa. 

Raf­magn komið á fyrir austan

Rafmagnið fór af stórum hluta Austurlands í gærkvöldi og í nótt. Fljótsdalslína 2 og Hólasandslína 3 voru úti í gær sem og Kröflulína 1.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum fjöllum við um skjálftavirknina á Reykjanesi og rýmingaráætlun sem gefin hefur verið út fyrir íbúa Grindavíkur komi til eldgoss í nágrenni bæjarins.

Ró­legt yfir skjálfta­mælum í nótt

Vakthafandi náttúrúvársérfræðingur hjá Veðurstofunni segir að nóttin hafi verið róleg þegar kemur að skjálftavirkninni á Reykjanesi, í það minnsta miðað við síðustu nætur. 

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum fjöllum við áfram um skotárásina sem gerð var í Úlfarsárdal í fyrrinótt.

Sjá meira