Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við áfram um jarðhræringarnar á Reykjanesskaga. 9.11.2023 11:37
„Vill einhver kaupa hús hérna í Eyjabyggðinni? Er að spyrja fyrir vin“ Alls hafa 24 skjálftar mælst yfir 3 að stærð frá miðnætti, allir í nágrenni við Þorbjörn, þar sem vel er fylgst með kvikuinnskoti í Reykjaness-Svartsengis eldstöðvakerfinu. 9.11.2023 06:30
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verður rætt við þingflokksformann Pírata sem segir mikilvægt að afstaða Alþingis gagnvart átökunum á Gasa liggi fyrir sem allra fyrst. 8.11.2023 11:39
Nær öruggt að árið í ár verði það heitasta í sögunni Fátt virðist nú koma í veg fyrir að árið 2023 verði það heitasta í sögunni eða frá upphafi mælinga í það minnsta. 8.11.2023 08:44
Fjörutíu skjálftar í nótt á Reykjanesinu Fremur rólegt er á um að litast á skjálftatöflum Veðurstofunnar þennan morguninn. 8.11.2023 07:12
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verður rætt við mótmælendur sem komu saman fyrir utan Ráðherrabústaðinn í Tjarnargötu og kröfðust þess að ríkisstjórnin fordæmi árásir Ísraelsmanna á Gasa. 7.11.2023 11:29
Rafmagn komið á fyrir austan Rafmagnið fór af stórum hluta Austurlands í gærkvöldi og í nótt. Fljótsdalslína 2 og Hólasandslína 3 voru úti í gær sem og Kröflulína 1. 7.11.2023 07:35
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um skjálftavirknina á Reykjanesi og rýmingaráætlun sem gefin hefur verið út fyrir íbúa Grindavíkur komi til eldgoss í nágrenni bæjarins. 6.11.2023 11:35
Rólegt yfir skjálftamælum í nótt Vakthafandi náttúrúvársérfræðingur hjá Veðurstofunni segir að nóttin hafi verið róleg þegar kemur að skjálftavirkninni á Reykjanesi, í það minnsta miðað við síðustu nætur. 6.11.2023 06:47
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við áfram um skotárásina sem gerð var í Úlfarsárdal í fyrrinótt. 3.11.2023 11:41