Fréttamaður

Gunnar Reynir Valþórsson

Gunnar Reynir stýrir útvarpsfréttum Bylgjunnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum heyrum við í veðurfræðingi vegna óveðursins sem skellur á eftir hádegið.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum fjöllum við um nýjustu verðbólgutölurnar en verðbólga hjaðnaði um eitt prósent á milli mánaða samkvæmt tölum Hagstofunnar.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum fjöllum við um aðgerðir í Grindavík en erfiðlega hefur gengið að halda veginum inn í bæinn opnum nú fyrir hádegið en bæjarbúar reyna nú að nálgast eigur sínar í bænum. 

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum fjöllum við um bylinn sem gekk yfir höfuðborgarsvæðið í morgun með tilheyrandi umferðartruflunum. 

Fyrsta af­takan með köfnunarefnisgasi

Dæmdi morðinginn Kenneth Eugene Smith var tekinn af lífi í Alabama í nótt eftir að verjendur hans höfðu reynt allar mögulegar leiðir til að stöðva aftökuna. 

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum fjöllum við um kjaradeilu Breiðfylkingarinnar og Samtaka atvinnulífsins en henni var í gær vísað til Ríkissáttasemjara. 

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegifréttum verður rætt við jarðeðlisfræðing um ástandið á Reykjanesi en verulega hefur dregið úr skjálftavirkni síðustu daga.

Sjá meira