Nýliðaval NFL-deildarinnar fer fram í kvöld Einn stærsti viðburður ársins í NFL-deildinni bandarísku fer fram í Nashville í kvöld. 25.4.2019 19:24
Ísland í hópi sterkra liða sem töpuðu fyrsta landsleiknum eftir HM Risar í evrópskum handbolta töpuðu mörg fyrsta landsleik sínum eftir HM í Þýskalandi og Danmörku. 12.4.2019 14:00
Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Norður-Makedónía 33-34 | Hörmulegt handrit í höllinni Ótrúlegar lokasekúndur urðu strákunum að falli í Laugardalshöllinni í kvöld. Ýmis vandamál steðja þó að íslenska liðinu þessa stundina. 10.4.2019 23:00
Aron: Verður ekki verra Aron Pálmarsson segir að leikmenn Íslands geti aðeins sjálfum sér um kennt eftir tapið gegn Norður-Makedóníu í kvöld. 10.4.2019 22:43
Guðjón Valur: Aron fór á kostum og leiðinlegt að nýta það ekki Guðjón Valur Sigurðsson, landsliðsfyrirliði, var svekktur með tapið gegn Norður-Makedóníu í kvöld. 10.4.2019 22:27
Guðmundur: Ég hef áhyggjur af markvörslunni í íslenska landsliðinu Guðmundur Guðmundsson var niðurbrotinn eftir ótrúlegt tap Íslands gegn Norður-Makedóníu í undankeppni EM 2020 í kvöld. 10.4.2019 22:13
Sjáðu hvernig VAR hafði áhrif á lykilatriði í sigri Tottenham á City Myndbandadómgæsla hefur verið í fullri notkun í leikjum Meistaradeildar Evrópu eftir áramót. 10.4.2019 12:00
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Afturelding 22-19 | Mosfellingar misstu dampinn á lokamínútunum Afturelding var nálægt því að ná frábærri endurkoma gegn sterku liði Hauka á Ásvöllum eftir að hafa lent í miklum vandræðum í upphafi leiks. 30.3.2019 18:45
Einar Andri: Getur allt gerst í úrslitakeppninni Þrátt fyrir vonbrigði dagsins telur Einar Andri Einarsson, þjálfari Aftureldingar, að hans menn séu á ágætri leið. 30.3.2019 18:37
Þetta eru sérfræðingarnir í Pepsi Max-mörkunum Atli Viðar Björnsson og Þorkell Máni Pétursson ganga til liðs við sérfræðingateymið í Pepsi Max-mörkum karla. 29.3.2019 13:00