Afar slæmt veður í kortunum Búist við allt að 25 metrum á sekúndu með snjókomu og skafrenningi. Innlent 30. nóvember 2015 07:39
Íbúar beðnir um að moka frá ruslatunnum Starfsfólk Sorphirðu Reykjavíkurborgar er undir miklu álagi þegar færð er erfið og snjórinn tefur för. Innlent 29. nóvember 2015 19:10
Siglufjarðarvegi og Ólafsfjarðarmúla lokað vegna snjóflóðahættu Minnst þrjú flóð hafa fallið á vegarkaflana það sem af er degi. Innlent 29. nóvember 2015 14:50
Slæmt ferðaveður á Norðurlandi í dag Búist er við hvassri norðanátt með talsverðri úrkomu nyrst á landinu í dag og ættu ferðalangar að taka stöðuna áður en lagt er í hann. Innlent 29. nóvember 2015 09:48
Þrír fluttir á slysadeild eftir að hafa fallið í vetrarfærðinni Einnig var tilkynnt um ölvunarakstra og líkamsárás. Innlent 29. nóvember 2015 09:16
Leist ekki á blikuna Snjóruðningsmenn hafa staðið í ströngu síðan klukkan fjögur í nótt við að ryðja götur á höfuðborgarsvæðinu. Snjóruðningsmaður sem hefur verið á ferðinni í dag segir að sér hafi ekki litist á blikuna þegar hann byrjaði að vinna klukkan fjögur í nótt. Þegar mest var í dag voru þrjátíu snjóruðningstæki og gröfur á ferð um borgina. Innlent 28. nóvember 2015 18:45
Mokstur gengur vel á höfuðborgarsvæðinu Um 20 vélar vinna við að ryðja íbúðargötur. Innlent 28. nóvember 2015 14:46
Sjaldan snjóað jafn mikið á höfuðborgarsvæðinu Aðeins fimmtán sinnum frá árinu 1949 hefur mælst meiri snjókoma á einum sólahring. Innlent 28. nóvember 2015 11:35
Þungfært í íbúðargötum: Lögreglan varar fólk við að vera á ferðinni "Fólk er víða í basli,“ segir varðstjóri í umferðardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 28. nóvember 2015 10:57
Skautasvell á Ingólfstorgi á aðventunni Svellið opnar næsta þriðjudag og verður opið fram á Þorláksmessu. Innlent 27. nóvember 2015 12:29
Ellefu ára mokar snjó í götunni: Er til betri nágranni á Íslandi? Kári Pálsson mokar snjó fyrir grannana og hlustar á FM 957. Innlent 27. nóvember 2015 12:08
Jólalegt í Reykjavík: Snjódýpt 21 sentímetri í morgun Nær samfelld él í höfuðborginni í nótt. Innlent 27. nóvember 2015 09:59
Snjókoma í borginni Snjóruðningstæki hófu mokstur undir morgun á öllum helstu umferðaræðum og strætisvagnaleiðum, en hliðargötur verða ekki hreinsaðar. Innlent 27. nóvember 2015 07:56
Varað við hálku víða um land Bleytan á vegyfirborði frýs og launhált verður, einkum sunnan- og vestantil. Innlent 26. nóvember 2015 14:57
Frost, snjókoma og hvassviðri í kortunum: Vetrarveðrið handan við hornið Veðurstofan spáir kólnandi veðri í dag og á morgun og allt að 10 stiga frosti. Þá byrjar að snjóa fyrir norðan í dag og spáð er éljum sunna-og suðvestanlands. Innlent 26. nóvember 2015 11:04
Spá stormi og rifja upp skaðlegt óveður fyrir sléttum 23 árum Afar hvasst er á miðum og Suður- og Suðausturlandi. Reiknað er með stormi eftir hádegi. Innlent 23. nóvember 2015 10:45
Fáum að upplifa ósvikið vetrarveður í vikunni Með tilheyrandi kuldatíð, hvassviðri og fönn. Innlent 22. nóvember 2015 21:18
Veðrið sveiflast til á næstu dögum Mikill kuldi á morgun en hlýnar annað kvöld og rigning í byrjun næstu viku. Innlent 19. nóvember 2015 10:44
Nærri 20 stiga frosti spáð á Akureyri Íbúar Norðausturlands munu finna fyrir talsverðu frosti á föstudaginn. Innlent 16. nóvember 2015 17:51
Vara við stormi í dag - búist við miklum kulda í miðri vikunni Hlýtt loft sækir svo að landinu um næstu helgi. Innlent 16. nóvember 2015 10:04
Veðurstofan varar við stormi á Vestfjörðum og Suðausturlandi á morgun Búist er við að meðalvindur verði meiri en 20 metrar á sekúndu. Innlent 15. nóvember 2015 16:18
Djúp lægð nálgast landið: Varað við stormi fyrir austan Búist við allt að 40 metrum á sekúndu og eru vegfarendur beðnir um að fara að öllu með gát. Innlent 13. nóvember 2015 09:16
Kyngir niður snjó á höfuðborgarsvæðinu Spá Veðurstofunnar um snjókomu gekk eftir. Innlent 12. nóvember 2015 12:45
Snjókomu spáð í dag Gert er ráð fyrir kólnandi veðri í dag og búast má við snjó- eða slydduéljum sunnan-og vestanlands í dag. Innlent 12. nóvember 2015 07:31
Vetur konungur varla kominn til landsins Lítið er af köldu lofti í kringum Ísland en samkvæmt spám fer veður kólnandi næstu daga. Innlent 11. nóvember 2015 11:46
Ísland lifandi tilraunastofa í þrjú ár Undanfarin þrjú ár hefur Evrópusambandið styrkt víðtækar jarðvísindarannsóknir á Íslandi um tæpar 850 milljónir króna. Yfir hundrað vísindamenn frá tíu löndum koma að verkefninu. Innlent 5. nóvember 2015 19:45
Gestir í Neslauginni drifu sig upp úr eftir þrumur og eldingar Höfðu lítinn áhuga á að vera í vatninu ef eldingu myndi slá niður. Innlent 30. október 2015 18:56
Gatið í ósonlaginu yfir Suðurskautslandinu aldrei stærra Skýringin rakin til óvenju mikils kulda. Ósonlagið yfir Reykjavík þykknar. Innlent 30. október 2015 11:25
Spá stormi í dag Einnig er spáð vatnsveðri og verulegu afrennsli við Mýrdalsjökul, sunnan Vatnajökuls og til Austfjarða í dag og á morgun. Innlent 29. október 2015 09:50
Mexíkóar undirbúa sig fyrir stærsta fellibyl sögunnar Yfirvöld í Mexíkó eru byrjuð að flytja íbúa af svæðum sem talið er að verði á vegi fellibylsins og hefur neyðarástandi hefur verið lýst yfir í þremur héruðum. Erlent 23. október 2015 14:59
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent