Veður

Veður


Fréttamynd

Gróðusetja tré á aðventunni

Skógfræðingur segir hlýindin ekki hafa neikvæð áhrif á gróðurinn, þvert á móti megum við eiga von á gróðursælu vori ef hitinn helst svona áfram.

Innlent
Fréttamynd

Hlýindin hafa áhrif á síldina

Sjómenn þurftu mikið að hafa fyrir því að veiða síldarkvóta sína. Síldin þjappar sig ekki í stærri torfur – hlýindum gæti verið um að kenna.

Innlent
Fréttamynd

Auð skíðaparadís í Bláfjöllum

Trúlega er heppilegra að taka með sér gönguskó upp í Bláfjöll en skíðaskó. Brekkurnar sem yfirleitt iða af lífi í desember standa nú auðar. Hlýindin það sem af er vetri hafa haft veruleg áhrif á skíðasvæði landsins og aðeins sk

Innlent
Fréttamynd

Aðeins hefur verið hægt að opna eitt skíðasvæði

Aðeins skíðasvæði SkagfIrðinga í Tindastóli hefur verið opnað það sem af er vetri. Hlýindin undanfarið hafa orðið til þess að verulega skortir snjó á skíðasvæðum landsins. Forstöðumaður Tindastóls segir nægan snjó á svæðinu enda hafi snjóað aðeins í nótt.

Innlent
Fréttamynd

Nokkrir vegir ófærir

Búast má við skafrenningi á vegum í dag vegna veðurs, ekki síst á Norður-og Austurlandi þar sem spað er stórhríð.

Innlent
Fréttamynd

Ofurtunglið verður ekkert kvikmyndatungl

Tunglið er fallegt og heillandi. Stundum er það stórt, stundum er það lítið, stundum er það eins og appelsína og stundum eins og banani. Vísir heyrði í Sævari Helga Bragasyni, formanni Stjörnuskoðunarfélags Seltjarnarness, varðandi ofurtunglið sem mun birtast landsmönnum annað kvöld.

Innlent