„Haustið er svo sannarlega komið“ Köld og hvöss norðanátt verður áfram ríkjandi í dag og á morgun. Innlent 20. september 2018 07:52
Þrjár milljónir flýja vegna Mangkhut Mangkhut hélt í gær áfram að hrella Kínverja þegar hann óð vestur yfir landið. Erlent 18. september 2018 07:45
Mæla með að koma búfénaði í skjól Gul viðvörun er í gildi fyrir landið allt á miðvikudag, fimmtudag og föstudag. Verst verður veðrið, gangi spár eftir, á föstudag þegar útlit er fyrir hvassa norðvestanátt eins og segir í spá Veðurstofu Íslands. Innlent 17. september 2018 14:35
Ógurlegt tjón eftir Mangkhut Minnst 64 eru látnir eftir að hitabeltisstormurinn Mangkhut fór yfir Filippseyjar og suðurhluta Kína. Talið er víst að tala látinna muni hækka enn. Illa gengur að koma björgunarfólki á þau svæði sem verst urðu úti. Erlent 17. september 2018 08:00
Hvassviðri og úrkoma Snjókoma, slydda, hvassviðri og almennt leiðindaveður eru í kortunum fyrir vikuna. Á miðvikudag gengur veðrið í norðan 15 til 23 metra á sekúndu, hvassast austast Innlent 17. september 2018 06:00
Gul viðvörun fyrir allt landið á miðvikudag Veðurstofa Íslands hefur gefið út gula viðvörun fyrir allt landið á miðvikudag. Innlent 16. september 2018 17:42
Minnst þrettán eru dánir en búist er við sögulegum flóðum Sérfræðingar óttast að flóð í ám muni slá met og hefur þúsundum verið gert að yfirgefa heimili sín. Erlent 16. september 2018 08:39
Sjö látnir vegna Flórens Donald Trump Bandaríkjaforseti segir að neyðarástand ríki í Norður Karólínuríki vegna hitabeltisstormsins Flórens sem gengur þar yfir. Erlent 15. september 2018 16:47
Ógnar lífi fjögurra milljóna Fimmta stigs fellibylurinn Mangkhut gekk á land nyrst á Luzon-eyju Filippseyja í gær. Erlent 15. september 2018 09:00
Minnst fimm dánir í Norður-Karólínu Í nótt var styrkleikur Florence lækkaður í óveður og hefur Florence fært sig yfir til Suður-Karólínu. Erlent 15. september 2018 08:07
Móðir og barn fyrstu fórnarlömb Flórens Samtals hafa nú fjórir látist vegna fellibylsins Flórens sem gengur nú yfir austurströnd Bandaríkjanna. Erlent 14. september 2018 19:51
Spá margra daga eymd vegna Florence Stormurinn gengur á land í Bandaríkjunum í dag. Vindhraði hefur minnkað en umfang stormsins margfaldast. Mesta hættan stafar af úrkomu en flóðvatn gæti náð fjögurra metra dýpi. Erlent 14. september 2018 07:00
„Hvort viltu verða fyrir lest eða steypubíl?“ Fellibylurinn Florence hefur verið lækkaður niður í annars flokks fellibyl eftir að vindhraði hans lækkaði úr 225 kílómetrum á klukkstund í um 175 kílómetra, sem samsvarar rúmum 48 metrum á sekúndu. Erlent 13. september 2018 07:15
Gæti verið öflugasti fellibylur svæðisins í 60 ár Síðast þegar jafn öflugur fellibylur og Florence lenti á miðri austurströnd Bandaríkjanna, við Norður- og Suður-Karólínu, var Dwight Eisenhower í Hvíta húsinu. Erlent 11. september 2018 06:32
Neyðarástand og rýmingar vegna Florence sem nálgast ört Neyðarástandi hefur verið lýst yfir og nokkur svæði hafa verið rýmd á austurströnd Bandaríkjanna vegna fellibylsins Florence sem mun ganga á land í lok vikunnar. Erlent 10. september 2018 22:43
Florence stefnir hraðbyri í átt að austurströnd Bandaríkjanna Hitabeltisstormurinn Florence hefur sótt í sig veðrið undanfarna sólarhringa og er nú flokkaður sem fellibylur. Erlent 10. september 2018 07:00
Tveggja stafa hitatölur víða um land Það er fallegur og hlýr föstudagur framundan ef marka má hugleiðingar veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Innlent 7. september 2018 06:56
Hitaskil nálgast landið Rigningin sem fylgir skilunum heldur sér vestur af landinu í dag, en mikill raki mun fylgja loftinu sem leitar til lands og því líkur á að skúrum sunnan- og vestan til, einkum á Snæfells- og Reykjanesi. Innlent 6. september 2018 07:53
Hitinn gæti farið upp í allt að 15 stig Það verður bjart og fallegt veður á Suður- og Vesturlandi í dag og getur hitinn farið upp í allt að 15 stig þegar best lætur í sólinni. Innlent 5. september 2018 07:27
Miklar skemmdir í Japan vegna öflugasta fellibyls svæðisins í mörg ár Fellibylurinn Jebi er sá öflugasti sem náð hefur landi í Japan í 25 og er mögulegt að rúm milljón manna þurfi að yfirgefa heimili sín vegna hans. Erlent 4. september 2018 11:21
„Þokkalega hlýtt miðað við árstíma“ Það er útlit fyrir fremur hæga suðlæga átt og skúrir eða dálitla rigningu um land allt í dag en þó síst norðaustan til fyrri part dags. Innlent 4. september 2018 06:57
Spá allt að 16 stiga hita Hlýjast verður norðaustan til á landinu þar sem einnig verður víða léttskýjað. Innlent 3. september 2018 06:37
Hæglætisveður á landinu í dag Búist er við fremur hægum vindi í dag og skúrum sunnan- og vestantil, síðar einnig norðaustanlands. Innlent 2. september 2018 07:20
Kalt og blautt vestantil en bjart og þurrt á Austurlandi September heilsar með suðvestan strekkingi og rigningu eða skúrum, einkum vestanlands, en björtu og þurru veðri á Norðaustur- og Austurlandi og hita að 15 stigum þar. Innlent 1. september 2018 08:45
Varað við óvenjuháum öldum í Reynisfjöru Spáð er allt að sex til sjö metra háum öldum í Reynisfjöru og nágrenni á morgun. Veðurfræðingur segir ástæðu til að vara við sjóganginum og mögulega loka fjörunum fyrir umferð. Innlent 31. ágúst 2018 15:09
Vætusamt næstu daga Lægðin sem hrellti landsmenn á Suður- og Vesturlandi í gærkvöldi og nótt heldur af landi brott í dag. Innlent 31. ágúst 2018 06:58
Vilja að ríkið taki þátt í að bæta tjón af völdum skýstrókanna í Álftaveri Sveitarstjórn Skaftárhrepps vill að skilgreiningar á náttúruhamförum gagnvart almannatryggingum verði endurskoðaðar. Innlent 30. ágúst 2018 16:58
Biðja fólk um að tryggja lausamuni vegna hressilegs hvassviðris Ekki ráðlagt að vera á ferð eftirvagna á borð við hjólhýsi. Innlent 30. ágúst 2018 14:54
Hraustlegt hvassviðri í kvöld Veðurstofan varar við töluverðu hvassviðri á Suður- og Vesturlandi síðar í dag. Innlent 30. ágúst 2018 06:51
Hvessir hressilega annað kvöld Veðurstofan varar við afleitu veðri á miðhálendinu, sem og á vesturhluta landsins, annað kvöld og á föstudagsmorgunn. Innlent 29. ágúst 2018 07:17