Neitar að klæða sig eftir aldri Ítalska leikkonan og lifandi goðsögnin, Sophia Loren mætti á rauða dregilinn á dögunum og viti menn, hún leit stórkostlega út eins og fyrri daginn orðin sjötíu og sjö ára gömul. Tíska og hönnun 7. nóvember 2012 17:00
Brad hannar húsgögn - hvattur til að halda sig við leiklistina Hollywoodstjarnan Brad Pitt, 48 ára, hefur hannað í samstarfi við húsgagnahönnuðinn Frank Pollaro nýja húsgagnalínu sem nefnist Pitt-Pollaro. Félagarnir ákváðu að fara í samstarf eftir að hönnuðurinn aðstoðaði leikarann á heimili Brad og Angelinu og eftir að hann skoðaði rissu-bókina hans Brad. Leikarinn er harðlega gagnrýndur fyrir hönnunina frekar en lofaður á spjallsíðum þar sem fólk segir hann eiga að halda sig alfarið við leiklistina. Tíska og hönnun 7. nóvember 2012 16:00
Sjúk í leður Kim Kardashian kann augljóslega vel við sig í leðurfatnaði ef marka má fjölda nýlegra mynda sem teknar hafa verið af henni. Tíska og hönnun 7. nóvember 2012 09:30
Sjóðheitar í samfestingi Leikkonurnar Selma Blair og January Jones eru svo sannarlega óhræddar við að vera litríkar. Tíska og hönnun 6. nóvember 2012 19:00
Greinilega búin að reka stílistann Christina Aguilera er úti að aka þessa dagana þegar kemur að klæðaburði, stíl, hári og förðun. Já það virðist vera að stílistinn sé horfinn á braut miðað við þær myndir sem birtast nú af stjörnunni. Tíska og hönnun 6. nóvember 2012 15:00
Prófaðu rauða varalitinn Í desember vantar ekki tilefnin til að setja á sig varalit og lyfta andanum aðeins. Hinsvegar getur verið erfitt að líta ekki alltaf eins út því maður á það jú til að festast í sama farinu þegar það kemur að förðun og hári. Tíska og hönnun 6. nóvember 2012 14:00
Stal senunni í Valentino kjól Leikkonan Jessica Alba átti enga smá innkomu á rauða dregilinn í Kaliforníu um helgina en hún var vægast sagt stjarna kvöldsins. Tíska og hönnun 6. nóvember 2012 13:00
Sjáðu nýju fatalínu Kardashian systra Ný fatalína frá Kardashian systrum hefur nú litið dagsins ljós. Systurnar eru byrjaðar í samstarfi við Dorothy Perkins og ætla að dressa um konur vestan hafs fyrir jólin. Meðfylgjandi má sjá brot af nýju línunni þeirra. Tíska og hönnun 6. nóvember 2012 12:00
Í leðurkápu á rauða dreglinum Leikkonan og fegurðardísin Penelope Cruz var töff í tauinu á rauða dreglinum á frumsýningu kvikmyndarinnar Venuto al mondo í Róm í gær. Tíska og hönnun 6. nóvember 2012 09:00
Tíminn fyrir smokey förðun Veturinn er svo sannarlega genginn í garð og þá er tilvalið að leyfa sér að breyta aðeins um stíl í förðun hári og fatnaði. Tíska og hönnun 5. nóvember 2012 16:00
Sexý í svörtu Söngkonan og X Factor dómarinn Nicole Scherzinger breytti ekkert út af vananum eftir úrslitaþátt helgarinnar og lyfti sér hressilega upp með samstarfsfélögum sínum. Tíska og hönnun 5. nóvember 2012 14:00
Glæsilegustu kjólar vikunnar Jennifer Lopez, Emily Blunt, Taylor Swift, Rosie Huntington-Whiteley og Karolina Kurkovak áttu það allar sameiginlegt í vikunni að klæðast glæsilegum glamúr kjólum og komast á listann yfir best klæddu konur vikunnar. Tíska og hönnun 5. nóvember 2012 11:00
Gyðja í gulu Leikkonan Jessica Chastain skein skært eins og sólin þegar hún fagnaði frumsýningu nýjasta Broadway-leikrit síns, The Heiress. Tíska og hönnun 4. nóvember 2012 12:00
Blúndur og pallíettur vinsælar í ár "Við elskum glys og glamúr og það hlakkar alltaf í okkur þegar jól og áramót nálgast, því þá sjáum við meira af pallíettum, flaueli og blúndum," segja Ása og Jóna Ottesen... Tíska og hönnun 4. nóvember 2012 10:15
Sharon þarf nýjan stílista Leikkonan Sharon Stone er ein glæsilegasta konan í Hollywood en henni brást aðeins bogalistin í partíi í síðustu viku á Beverly Wilshire-hótelinu í Beverly Hills. Tíska og hönnun 4. nóvember 2012 09:00
Súpersætar í skyrtu! Hvor er flottari? Leikkonurnar Isla Fisher og January Jones hafa báðar spókað sig um í þessari yndislegu skyrtu frá Two by Vince Camuto. Tíska og hönnun 3. nóvember 2012 12:00
Vel dúðaðir tónleikagestir Þrátt fyrir veður og vind setja gestir tónlistarhátíðarinnar Airwaves svip sinn á Reykjavíkurborg þessa helgina. Margir hverjir reyna að klæðast sínu fínasta pússi á hátíðinni en í ár einkennist fatnaður tónleikagesta af hlýjum fötum. Tíska og hönnun 3. nóvember 2012 08:00
Sjáðu kjólana Glamúrinn var í hávegum hafður á CMA kántrítónlistarhátíðinni í gær. Stórstjörnur á borð við Taylor Swift og Carrie Underwood stálu senunni í glitrandli kjólum og með útgeislunina í botni. Tíska og hönnun 2. nóvember 2012 13:00
Íslensk stúlka gerir góða hluti í módelbransanum "Ég er að vinna hjá spænskri módelskrifstofu hérna á Spáni. Áður starfaði ég hjá Elite á Íslandi en ég ákvað að taka starfið skrefinu lengra í módelbransanum og sækja í meiri vinnu sem ég hef fengið," segir Birgitta Ósk Pétursdóttir sem ákvað að taka sér árs frí eftir stúdentsprófið til að freista gæfunnar í fyrirsætubransanum úti í heimi áður en hún fer í háskóla. Tíska og hönnun 2. nóvember 2012 08:53
Rikka kynnti nýja tískulínu frá Gunna og Kollu Hjónin Gunnar Hilmarsson og Kolbrún Petrea Gunnarsdóttir, kölluð Kolla, frumsýndu stórglæsilega hönnun sína sem ber heitið Freebird í kvöld í Þjóðmenningarhúsinu við Hverfisgötu. Fjölmennt var á tískusýningunni en mikil fagnaðarlæti brutust út í lok sýningarinnar. Tíska og hönnun 1. nóvember 2012 22:15
Hey – þú stalst kjólnum mínum! Leikkonan Christina Ricci klæddist fallegum blómakjól frá Valentino á tískuvikunni í New York í september. Tíska og hönnun 1. nóvember 2012 20:00
Langar þig að hanna flugvél? Mörgum hefur eflaust dreymt um að hanna útlit á einhverju risastóru eins og flugvél og sjá svo afraksturinn fljúga um loftin blá. Tíska og hönnun 1. nóvember 2012 15:45
Skartgripir fyrir vandláta Nox er nýtt merki sem gullsmiðurinn og skartgripahönnuðurinn Jóhannes Ottósson hefur unnið að í að verða þrjú ár. Fyrstu tvær skartgripalínurnar hans eru komnar í sölu en hann lýsir þeim sem “alvöru skarti fyrir alvöru fólk”. Tíska og hönnun 1. nóvember 2012 11:30
Margiela og H&M Tískuhúsið framsækna býður upp á endurbætta útgáfu af lykilflíkum sínum gegnum árin í línunni fyrir H&M. Tíska og hönnun 1. nóvember 2012 00:01
Sjúkar í síðkjól! Hvor er flottari? Einn kjóll – tvær stórstjörnur. En hvor er flottari? Tíska og hönnun 26. október 2012 20:00
Katie Holmes á líka ódýr föt Leikkonan Katie Holmes var stórglæsileg á rauða dreglinum í New York á dögunum í svörtum kjól með síðum ermum. Tíska og hönnun 26. október 2012 19:00
Íslensku lopasokkarnir í útrás til Kanada „Kanadabúar eru ekki hræddir við ullina þó að hún stingi smá,“ segir Birgitta Ásgrímsdóttir, sölu-og markaðsstjóri hjá prjónafyrirtækinu Varma sem nýverið hóf útrás á íslensku ullarsokkunum til Kanada. Tíska og hönnun 26. október 2012 09:00
Sjúklega sæt svona silfruð Leikkonan Halle Berry, 46 ára, mætti í silfruðum Dolce&Gabbana kjól sem fór ekki fram hjá nokkrum einasta manni á frumsýningu kvikmyndarinnar Cloud Atlas í Hollywood í gær. Með leikkonunni var unnusti hennar, franski leikarinn Olivier Martinez, sem var óskaplega vel klæddur að sama skapi. Tíska og hönnun 25. október 2012 16:00
Prestar, gyðingar og pastellitir innblásturinn „Þetta er tískulegri fatnaður en sá sem ég hef áður gert,“ segir fatahönnuðurinn Guðmundur Jörundsson sem frumsýnir fatamerkið Jör á laugardaginn. Tíska og hönnun 25. október 2012 15:00