Subway-deild karla

Subway-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Áttum að vinna öll lið með 30 stigum

    "Mig grunaði alveg að þetta gæti orðið ég eða Jón Arnór, en þetta kom samt skemmtilega á óvart," sagði KR-ingurinn Jakob Örn Sigurðarson í samtali við Vísi eftir að hann var kjörinn besti leikmaður fyrstu 11 umferða Iceland Express deildarinnar.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Við erum betri en menn héldu

    "Ég hefði líklega tekið þessum fimm sigrum fagnandi í byrjun tímabils, en ég er líka svekktur að vera ekki kominn með sjö," sagði Einar Árni Jóhannsson þjálfari Breiðabliks sem í dag var kjörinn besti þjálfarinn í fyrstu ellefu umferðum Iceland Express deildarinnar.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Þorsteinn í raðir Blika á ný

    Spútnikliði Breiðabliks í Iceland Express deildinni hefur borist góður liðsstyrkur en Þorsteinn Gunnlaugsson hefur ákveðið að ganga til liðs við Blika á ný.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Þór fékk erlendan framherja

    Lið Þórs í Iceland Express deildinni hefur fengið til sín erlendan framherja að nafni Konrad Tota sem lék síðast sem atvinnumaður í Slóveníu.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Grindavík lagði ÍR

    Nú er komið jólafrí í Iceland Express deildinni og mótið hálfnað eftir að 11. umferðinni lauk með þremur leikjum í kvöld.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Teitur: Liðið á að geta betur

    „Það stóð alls ekki til að fara strax aftur í þjálfun. Þetta kom fljótt upp og ég skellti mér á þetta," sagði Teitur Örlygsson í viðtali við útvarpsþáttinn Skjálfanda á X-inu. Teitur hefur verið ráðinn þjálfari Stjörnunnar.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Bestu tilþrifin úr Stjörnuleiknum

    Mikið var um frábær tilþrif í Stjörnuleik KKÍ sem fór fram á Ásvöllum í gær. Á vef Körfuknattleikssambandsins má sjá myndbönd úr skotkeppninni og troðkeppninni svo eitthvað sé nefnt.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Guðjón Skúlason hefur engu gleymt

    Gamla kempan Guðjón Skúlason sýndi og sannaði í dag að hann hefur engu gleymt þegar kemur að langskotunum. Guðjón sigraði með yfirburðum í þriggja stiga skotkeppninni í Stjörnuleiknum.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Stjörnuliðin opinberuð

    Úrvalslið Iceland Express sem munu mæta landsliðum karla og kvenna í Stjörnuleikjum KKÍ 2008 á Ásvöllum á laugardag hafa verið valin.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Þjálfarinn leikur gegn liði sínu

    Það verður athyglisverð bikarviðureign í kvöld þegar Grindavík leikur á móti Grindavík B í innanbæjarslag. Friðrik Ragnarsson, þjálfari Grindavíkur, mun leika gegn lærisveinum sínum í leiknum.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Vona að drengirnir finni neistann

    "Að sjálfssögðu er þetta leiðinlegt, því auðvitað vill maður reyna að snúa þessu við, en þeir vildu ekki gefa tækifæri til þess," sagði Bragi Magnússon sem var í gærkvöld leystur undan samningi við Stjörnuna.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Bragi rekinn frá Stjörnunni

    Körfuknattleiksdeild Stjörnunnar hefur ákveðið að segja upp samningi við þjálfarann Braga Magnússon þar sem gengi liðsins í vetur hafi ekki verið í samræmi við væntingar.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    ÍR vann fimmta leikinn í röð

    Þrír leikir voru á dagskrá í Iceland Express deild karla í kvöld. ÍR vann fimmta leikinn í röð þegar það skellti Þór á heimavelli sínum 92-77.

    Körfubolti