Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Haukar 84-82 | Keflavík í toppmálum Hafnfirðingar eru 2-0 undir og þurfa á sigri að halda í Hafnarfirði á föstudag annars eru þeir komnir í sumarfrí. Körfubolti 23. mars 2015 12:28
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Tindastóll 85-96 | Stólarnir komnir í 2-0 Tindastóll vann góðan sigur á Þór. Þorlákshöfn, 96-85, í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum Dominos-deildar karla en leikurinn fór fram í Þorlákshöfn. Körfubolti 23. mars 2015 12:25
Mögnuð endurkoma KR-inga og staðan er orðin 2-0 KR-ingar lentu mest 18 stigum undir í þriðja leikhluta en unnu samt í Grindavík í kvöld í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta. Körfubolti 22. mars 2015 20:59
Umfjöllun, myndir og viðtöl: Stjarnan - Njarðvík 89-86 | Stjarnan jafnaði Stjörnumenn geta prísað sig sæla að fara aftur til Njarðvíkur í stöðunni 1-1, fremur en 0-2. Körfubolti 22. mars 2015 17:13
Höttur fékk bikarinn afhentan | Myndir Lokaumferðin í 1. deild karla í körfubolta fór fram í gær, en þar skýrðist hvaða lið mætast í úrslitakeppninni um sæti í Domino's deildinni að ári. Körfubolti 21. mars 2015 13:15
Stólarnir tóku fram úr í síðari hálfleik Tindastóll er komið með 1-0 forystu í rimmu sinni gegn Þór frá Þorlákshöfn. Körfubolti 20. mars 2015 20:55
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Keflavík 79-86 | Keflavík tók frumkvæðið Keflavík tók forystuna í einvíginu við Hauka í átta-liða úrslitum úrslitakeppninnar með sjö stiga sigri, 79-86, í Schenker-höllinni í kvöld. Körfubolti 20. mars 2015 16:33
Grétar Ingi: Ef vörnin smellur getum við gert góða hluti Þór Þorlákshöfn hefur úrslitakeppnina í Skagafirðinum gegn Tindastóli í kvöld. Körfubolti 20. mars 2015 16:15
Emil: Ætlum að sýna að þriðja sætið var engin heppni Haukarnir taka á móti Keflavík í fyrsta leik liðanna í átta liða úrslitum Dominos-deildarinnar í kvöld. Körfubolti 20. mars 2015 15:30
Darrel Lewis: Ekki hræddir við neitt lið Darrel Keith Lewis hefur trú á því að Tindastóll geti farið langt í úrslitakeppni Dominos-deildar karla í körfubolta í ár en fyrsti leikur liðsins er á heimavelli á móti Þór úr Þorlákshöfn í kvöld. Körfubolti 20. mars 2015 13:30
Sjáðu Stjörnuna tryggja sér framlengingu gegn Njarðvík á ótrúlegan hátt Garðbæingar skoruðu fjögur stig úr lokasókninni í venjulegum leiktíma með lygilegum tilþrifum Dags Kár Jónssonar og Jóns Orra Kristjánssonar. Körfubolti 20. mars 2015 12:45
Reynsla Helga og Loga vó þungt á dramatískum lokamínútum KR og Njarðvík komust bæði í 1-0 í seríum sínum í átta liða úrslitum úrslitakeppni Dominos-deildar karla í körfubolta í gær. Framganga tveggja landsmanna á lokamínútunum átti mikinn þátt í því. Körfubolti 20. mars 2015 12:00
Spáin fór aðeins í taugarnar á mér Benedikt Guðmundsson, þjálfari Þórs, hefur fulla trú á sínu liði. Körfubolti 20. mars 2015 07:00
Er loksins komið að því hjá Flake? Darrell Flake hefur aldrei unnið rimmu í úrslitakeppninni í sex tilraunum. Körfubolti 20. mars 2015 06:30
Umfjöllun og viðtöl: KR - Grindavík 71-65 | Meistararnir í vandræðum með Grindavík Liðin sem mættust í úrslitum Dominos-deildarinnar í fyrra eigast við í átta liða úrslitum. Körfubolti 19. mars 2015 18:45
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Stjarnan 88-82 | Framlengt í Ljónagryfjunni og 1-0 fyrir Njarðvík Jón Orri Kristjánsson þvingaði framlengingu en Njarðvíkingar sterkari í lokin og taka forystuna í átta liða úrslitum Körfubolti 19. mars 2015 18:45
Bonneau: Þetta verður góð sería Stefan Bonneau, leikstjórnandi Njarðvíkinga, var valinn besti leikmaður seinni hluta Domionos-deildar karla og í kvöld spilar hann sinn fyrsta leik í úrslitakeppni á Íslandi. Körfubolti 19. mars 2015 17:00
Jón Orri: Ég ætla að reyna að verða aftur Íslandsmeistari Jón Orri Kristjánsson, miðherji Stjörnunnar, varð Íslandsmeistari með KR í fyrra en nú er hann í einu af liðunum sem ætla að taka Íslandsbikarinn úr Vesturbænum. Körfubolti 19. mars 2015 14:30
Logi: Þetta verður svakaleg úrslitakeppni Njarðvíkingurinn segir KR og Tindastól sterkustu liðin en fleiri lið geta farið alla leið. Körfubolti 19. mars 2015 13:30
Sverrir Þór: Liðin sem ætla að vinna þurfa alltaf að fara í gegnum KR Sverrir Þór Sverrisson og lærisveinar hans í Grindavík fá verðugt verkefni í átta liða úrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta en fyrsti leikur liðsins á móti Íslands- og deildarmeisturum KR fer fram í DHL-höllinni í kvöld og verður einnig sýndur beint á Stöð 2 Sport í kvöld. Körfubolti 19. mars 2015 12:30
Brynjar: Ég er spenntur og smá stressaður Brynjar Þór Björnsson, fyrirliði deildarmeistara KR, segir sitt lið tilbúið í úrslitakeppnina sem hefst með leik á móti Grindavík í DHL-höllinni í beinni á Stöð 2 Sport í kvöld. Körfubolti 19. mars 2015 11:00
Fer allt eftir bókinni? Úrslitakeppnin í Dominos-deild karla í körfubolta hefst í kvöld. Öll einvígin að þessu sinni eru mjög spennandi og má búast við spennu. Körfubolti 19. mars 2015 06:30
Leikir í beinni á Stöð 2 Sport fyrstu tvo dagana Einvígin í átta liða úrslitum úrslitakeppni Dominos-deildar karla í körfubolta fara af stað á morgun og á föstudaginn og Stöð 2 Sport sýnir leik í beinni bæði kvöldin. Fótbolti 18. mars 2015 16:45
Hljóp heim til mömmu eftir fyrstu troðsluna Stefan Bonneau, bakvörðurinn ótrúlegi í liði Njarðvíkur, var kjörinn besti leikmaður seinni hlutans í Dominos-deild karla í körfubolta en hann skorað 36,9 stig að meðaltali í leikjunum ellefu. Þessi mikli gormur tróð fyrst 14 ára og hljóp þá heim og sagði Körfubolti 18. mars 2015 08:00
Sólstrandargæi í snjó á Sauðárkróki Israel Martin, þjálfari Tindastóls, var kjörinn besti þjálfarinn í seinni hluta Dominos-deildarinnar. Hann skilaði nýliðunum í 2. sæti og eignaðist sitt fyrsta barn. Körfubolti 18. mars 2015 06:30
Bonneau og Israel Martin valdir bestir Stefan Bonneau, leikmaður Njarðvíkur, var valinn besti leikmaður seinni hluta Dominos-deildar karla í körfubolta og Israel Martin, þjálfari Tindastóls, þótti vera besti þjálfarinn en umferðarverðlauninvoru afhent í hádeginu. Körfubolti 17. mars 2015 12:01
Ég bað strákana um einn greiða fyrir leikinn Pálmi Freyr Sigurgeirsson lagði skóna á hilluna eftir sigur Snæfells á Grindavík á fimmtudaginn. Ferill Pálma spannaði tæp 20 ár en hann lék með þremur félögum, Breiðabliki, Snæfelli og KR, og vann nokkra stóra titla. Körfubolti 14. mars 2015 10:00
Úrslitakeppnin byrjar í DHL-höllinni og Ljónagryfjunni Körfuknattleikssamband Íslands hefur gefið út leikdaga í átta liða úrslitum Domino´s deildar karla í körfubolta en úrslitakeppnin hefst í næstu viku. Þetta kemur fram á heimasíðu KKÍ. Körfubolti 13. mars 2015 20:19
Leikmaður ÍR sem hneig niður í gærkvöldi er á góðum batavegi Faðir Friðriks Hjálmarssonar þakkar sérstaklega starfsmönnum íþróttahússins í Ásgarði. Körfubolti 13. mars 2015 08:30
Sjúkrabíll í Ásgarð: Leikmaður ÍR-inga hneig niður Friðrik Hjálmarsson, leikmaður ÍR-inga, hneig niður rétt eftir að hann var tekinn af velli í leik ÍR og Stjörnunnar í Dominos-deild karla í kvöld. Sport 12. mars 2015 21:20