Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Tindastóll 107-99 | Framlengt í Ljónagryfjunni en Njarðvíkingar hirtu stigin Hörkuleikur Njarðvíkur og Tindastóls sem fór í framlengingu en Njarðvíkingar voru sterkari og tóku stigin Körfubolti 29. janúar 2015 18:30
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Snæfell 97-88 | Fyrsta tap Snæfells á árinu Stjarnan vann gríðarlega mikilvægan sigur, 97-88, á Snæfelli í 15. umferð Domino's deildar karla í kvöld. Körfubolti 29. janúar 2015 16:08
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Keflavík 109-73 | KR niðurlægði Keflavík KR vann öruggan sigur á Keflavík 109-73 í Dominos deild karla í körfubolta í kvöld á heimavelli. Körfubolti 29. janúar 2015 15:53
Leikur KR og Tindastóls verður á mánudagskvöldið Körfuknattleiksamband Íslands hefur ákveðið leikdaga og leiktíma í undanúrslitum Poweradebikars karla og kvenna sem fara fram um næstu helgi en þar verður keppt um sæti í bikarúrslitaleikjunum sem verða 21. febrúar næstkomandi. Körfubolti 27. janúar 2015 14:15
Magni tók skóna af hillunni og ætlar að spila með KR Topplið KR í Dominos-deikd karla í körfubolta tapaði sínum fyrsta leik á tímabilinu á móti Tindastól á dögunum en Vesturbæjarliðið hefur nú náð sér í góðan liðstyrk fyrir lokaspettinn á tímabilinu. Körfubolti 27. janúar 2015 07:30
KR-ingar voru bara einum sigri frá metinu Tindastólsmenn komu í veg fyrir að KR-liðið jafnaði nítján ára met Njarðvíkinga í flestum sigrum í röð. Körfubolti 24. janúar 2015 09:00
Snæfellingar burstuðu nágrannana hafa unnið alla leiki ársins 2015 Snæfellingar byrja árið vel í Dominos-deild karla í körfubolta en Hólmarar hafa unnið þrjá fyrstu deildarleiki ársins 2015. Körfubolti 23. janúar 2015 20:46
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Þór 114-97 | Stórgóður þriðji leikhluti Keflvíkinga var kláraði Þór Keflavík í fjórða sæti Dominos-deildarinnar eftir sterkan sigur á Þórsurum. Körfubolti 23. janúar 2015 18:30
Fjölnir vann óvæntan sigur á Haukum - öll úrslitin í körfunni Fjölnisliðið komst af botni Dominos-deildar karla í körfubolta í kvöld þegar liðið vann fjögurra stiga sigur á Haukum í fjórtándu umferð en Haukaliðið á enn eftir að vinna leik á nýju ári. Körfubolti 22. janúar 2015 21:48
Tindastóll stöðvaði 23 leikja sigurgöngu KR-inga í kvöld Tindastóll varð í kvöld fyrsta liðið til að vinna KR í Dominos-deild karla í vetur en Tindastóll vann þriggja stiga sigur á KR, 81-78, þegar liðin mættust í fjórtándu umferð deildarinnar í kvöld. Körfubolti 22. janúar 2015 20:59
Stjörnumenn réðu ekki við Jón Axel og endurfædda Grindvíkinga Grindvíkingar fögnuðu sínum fimmta leik í röð í Dominos-deild karla í körfubolta þegar þeir unnu tólfmarka sigur á Stjörnunni, 104-92, í Röstinni í Grindavík í kvöld. Körfubolti 22. janúar 2015 20:49
Stjörnumenn með tvo bandaríska leikmenn á móti Grindavík í kvöld Karlalið Stjörnunnar er þessa dagana að skipta um bandarískan leikmann fyrir lokasprettinn í Dominos-deild karla í körfubolta en í kvöld verða tveir bandarískir leikmenn með liðinu þegar Garðbæingar sækja Grindvíkinga heim í Röstina í Grindavík. Körfubolti 22. janúar 2015 18:30
Hetjan frá 2012 komin aftur til Þorlákshafnar Vincent Sanford hefur spilað sinn síðasta leik með Þór í Þorlákshöfn í Dominos-deild karla í körfubolta en Benedikt Guðmundsson hefur ákveðið að skipta um bandaríska leikmann liðsins. Körfubolti 21. janúar 2015 09:45
Toppliðin mætast í karla- og kvennaflokki Í hádeginu var dregið í undanúrslit í bikarkeppni KKÍ, Powerade-bikarnum. Körfubolti 20. janúar 2015 12:10
Umfjöllun og viðtöl: KR - Keflavík 111-90 | KR í engum vandræðum með Keflavík KR rúllaði yfir Keflavík og er á leið í undanúrslit Powerade-bikarsins. Körfubolti 18. janúar 2015 00:01
Stólarnir gerðu góða ferð vestur Tindastóll tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum Powerade-bikars karla í körfubolta með sigri á Snæfelli í Stykkishólmi. Körfubolti 17. janúar 2015 18:47
Mikil spenna í leikjum kvöldsins í körfunni - öll úrslitin Þetta var spennandi kvöld í Dominos-deild karla í körfubolta en það þurfti meðal annars að framlengja tvo af sex leikjum þrettándu umferðarinnar. Körfubolti 15. janúar 2015 21:43
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Snæfell 77-97 | LIðsheildarsigur Snæfells Snæfell upp að hlið Hauka. Körfubolti 15. janúar 2015 21:30
KR-ingar sextán stigum undir í hálfleik en unnu eftir tvær framlengingar KR-ingar héldu sigurgöngu sinni áfram í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld en þeir lentu í miklum vandræðum með ÍR, eitt af neðstu liðum deildarinnar. Körfubolti 15. janúar 2015 21:29
Grindvíkingar unnu framlenginguna 18-3 Grindvíkingar unnu sinn fjórða leik í röð í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld þegar liðið sótti tvö stig í Borgarnes en Grindavík þurfti framlengingu til að vinna Skallagrímsliðið 95-80. Körfubolti 15. janúar 2015 21:23
Tómas í stuði í fjórða og Þórsarar unnu Tindastól Vikan var góð fyrir Benedikt Guðmundsson og lærisveina hans í Þór frá Þorlákshöfn. Körfubolti 15. janúar 2015 21:13
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Keflavík 99-92 | Stjarnan hirti þriðja sætið Stjarnan vann frábæran heimasigur á Keflavík, 99-92, í Dominos-deild karla í kvöld. Heimamenn voru alltaf einu skrefi á undan Keflvíkingum og uppskáru að lokum flottan sigur. Körfubolti 15. janúar 2015 21:00
Nám og bolti í borginni eilífu Eitt mesta efni í íslenskum körfubolta spilar körfubolta í Róm á Ítalíu. Hann segir borgina heillandi, matinn frábæran og liðið hans komst nýlega í úrslitakeppni bestu unglingaliða Evrópu. Körfubolti 13. janúar 2015 10:15
Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍR - Þór Þ. 101-114 | ÍR-ingar enn í fallsæti Þór Þorlákshöfn lagði ÍR 114-101 í Dominos deild karla í körfubolta í kvöld í Herz Hellinum í Breiðholti. Körfubolti 12. janúar 2015 13:42
Naumir sigrar hjá Keflavík og Snæfelli Magnús Þór Gunnarsson stóð sig ágætlega á gamla heimavellinum en þurfti að sætta sig við tap. Körfubolti 9. janúar 2015 21:23
Skallagrímsmenn duglegir að skrifa undir samninga þessa dagana Borgnesingar gengu ekki aðeins frá samningi við Magnús Þór Gunnarsson í gær því þeir framlengindu einnig samning við unga leikmenn sem hafa vakið athygli í vetur. Þetta kemur fram á heimasíðu Skallagríms. Körfubolti 9. janúar 2015 14:00
Stórskytturnar sameinaðar - hafa skorað 1757 þrista saman Magnús Þór Gunnarsson samdi í gær við Skallagrím og mun klára tímabilið með Borgnesingum í Domninos-deild karla í körfubolta. Með þessu sameinast tvær af bestu þriggja stiga skyttum úrvalsdeildar karla frá upphafi en fyrir hjá liðinu er Páll Axel Vilbergsson. Körfubolti 9. janúar 2015 12:30
Magnús Þór fór ekki í fríið heldur samdi við Skallagrím Borgnesingar bæta við sig öflugri skyttu fyrir átökin í botnbaráttunni. Körfubolti 8. janúar 2015 21:30
Stólarnir unnu Stjörnuna og treystu stöðu sína í öðru sætinu Nýliðar Tindastóls halda sínu striki í toppbaráttunni. Körfubolti 8. janúar 2015 20:57
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - KR 76-86 | Toppliðið enn taplaust Leikur Njarðvíkur og KR var hörkuleikru en KR-ingar sýndu mátt sinn í fjórða leikhluta og eru enn taplausir. Körfubolti 8. janúar 2015 18:30