Jólasteikin fór illa í Stólana Tindastóll fær heitasta lið Domino's-deildar karla, Stjörnuna, í heimsókn í kvöld. Stólarnir hafa gefið hressilega eftir á árinu 2019 og tapað fjórum af sex deildarleikjum sínum. Körfubolti 8. febrúar 2019 11:30
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Grindavík 94-65 | Njarðvík lék á alls oddi gegn Grindavík Topplið Njarðvíkur fóru illa með nágranna sína úr Grindavík í kvöld í Dominos-deild karla. Körfubolti 7. febrúar 2019 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - KR 83-74 | Haukar með frábæran sigur á KR Haukar unnu gífurlega mikilvægan sigur á KR í kvöld, 83-74. Körfubolti 7. febrúar 2019 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Breiðablik 132-91 | Þórsarar keyrðu yfir Breiðablik Þór Þorlákshöfn vann öruggan sigur á botnliði Breiðabliks í Domino's deild karla í kvöld. Breiðablik þarf nú að vinna alla fjóra leikina sem eftir eru til þess að eiga möguleika á því að halda sér í deildinni. Körfubolti 7. febrúar 2019 21:30
Kinu: Hafði bara séð jökla í sjónvarpinu Kinu Rochford er einn allra hressasti leikmaður deildarinnar. Körfubolti 7. febrúar 2019 21:25
Maciej: Ég er ekki búinn að hitta neitt síðan í nóvember Maciej Baginski átti flottan leik í liði Njarðvíkur er þeir unnu öruggan sigur á nágrönnum sínum úr Grindavík, 94-65 í Dominos-deild karla. Körfubolti 7. febrúar 2019 21:21
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Skallagrímur 104-82 | Keflavík í þriðja sætið Keflavík er komið í þriðja sæti Dominos-deildarinnar. Körfubolti 7. febrúar 2019 21:15
Leikmaður í Domino´s deild karla dæmdur í bann í annarri deild Aga- og úrskurðarnefnd Körfuknattleikssambands Íslands tók fyrir mál tveggja leikmanna í Domino´s deild karla í vikunni. Annar þeirra slapp við bann. Körfubolti 7. febrúar 2019 17:00
Körfuboltakvöld: Kjúklingurinn sem sló í gegn hjá Keflavík Ungur leikmaður í liði Keflavíkur, Andri Þór Tryggvason, vakti verðskuldaða athygli fyrir frammistöðu sína með Keflavík gegn Blikum. Körfubolti 6. febrúar 2019 15:45
Körfuboltakvöld: Stólarnir eru ofboðslega flatir Slakt gengi Tindastóls eftir áramót í Dominos-deild karla var eðlilega til umræðu í Dominos körfuboltakvöldi í gær. Körfubolti 6. febrúar 2019 13:00
„Þetta er það lélegasta sem ég hef séð frá KR í mörg ár“ KR fékk skell gegn Njarðvík á mánudagskvöldið. Körfubolti 6. febrúar 2019 06:00
Tvær körfuboltagoðsagnir úr Keflavík ekki lengur skráðir í Njarðvík Tvö af síðustu félagskiptunum í körfuboltanum áður en glugginn lokaði 1. febrúar voru tveir miklir sigurvegarar úr körfunni í Keflavík að snúa aftur heim á Sunnubrautina. Körfubolti 5. febrúar 2019 18:15
Njarðvík með KR-liðið í frystikistunni í vetur KR-liðið skoraði 33 stigum undir meðaltali sínu í gærkvöldi og það á heimavelli. Tveir slökustu sóknarleikir liðsins í Domino´s deild karla í vetur hafa báðir verið á móti Njarðvík. Körfubolti 5. febrúar 2019 14:00
Umfjöllun og viðtöl: KR - Njarðvík 55-71 │ Öflugur sigur Njarðvík Sextán stiga sigur Njarðvíkinga sem halda tveggja stiga forskoti í efsta sæti. Körfubolti 4. febrúar 2019 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Keflavík 86-108│ Göngutúr í garðinum fyrir Keflavík Keflavík með afskaplega þægilegan útisigur hérna í Kópavoginum. Körfubolti 4. febrúar 2019 22:00
Umfjöllun: Skallagrímur - Haukar 80-79 │ Mikilvægur sigur Skallagríms Mikilvægur sigur Skallagríms í botnbaráttunni. Körfubolti 4. febrúar 2019 21:30
Sjáðu hvernig Nikolas Tomsick hefur klárað tvo leiki í vetur með mögnuðum sigurkörfum Leikstjórnandinn Nikolas Tomsick hefur verið frábær á úrslitastundu með Þórsliðinu í Domino´s deild karla í vetur og skoraði í gær sína aðra sigurkörfu í blálok leiks. Körfubolti 4. febrúar 2019 12:30
Fannar skammar: Ömurlegar troðslur, of sterk ljós í Keflavík og dans sem endaði með falli Domino's Körfuboltakvöldið var á sínum stað á föstudagskvöldið er spekingarnir gerðu upp síðustu umferð í Dominos-deildum karla og kvenna. Körfubolti 3. febrúar 2019 23:30
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Tindastóll 100-96 | Sigur hjá Grindvíkingum eftir háspennuleik Grindavík vann sætan sigur á Tindastóli í Dominos-deild karla í kvöld. Leikurinn var æsispennandi en heimamenn voru sterkari á lokamínútunum og unnu sigur eftir fjögur töp í röð í deild og bikar. Körfubolti 3. febrúar 2019 22:15
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Þór Þ. 95-96 | Spennutryllir í Breiðholti Þórsarar unnu rosalegan sigur í Breiðholti í kvöld. Körfubolti 3. febrúar 2019 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 107-71 | Þægilegt hjá Stjörnunni Stjarnan vann sinn ellefta sigur í röð í öllum keppnum þegar liðið valtaði yfir Val á heimavelli í Domino's deild karla í kvöld. Stjörnumenn unnu öruggan 107-71 sigur. Körfubolti 3. febrúar 2019 21:30
Ólafur: Ætluðum bara að vinna þetta saman Hafði áhyggjur af því að konan færi af stað. Körfubolti 3. febrúar 2019 21:26
Framlengingin: Arnar er besti þjálfari deildarinnar Arnar Guðjónsson er besti þjálfari Domino's deildarinnar, Blikar eiga bara að spila á Íslendingum og það er lægð yfir ÍR. Þetta var á meðal þess sem kom fram í Framlengingunni í Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport. Körfubolti 3. febrúar 2019 14:00
Körfuboltakvöld um Tómas: „Þetta er alvöru maður“ Breiðablik mætti með nýjan leikmann til leiks í leik liðsins við Skallagrím í Domino's deild karla á föstudag. Það var hins vegar ekki nýr erlendur leikmaður, heldur leikmaður úr B-liði Breiðabliks. Körfubolti 3. febrúar 2019 10:30
Körfuboltakvöld: Það geta ekki allir verið Messi Topplið Njarðvíkur í Domino's deild karla tapaði sínum öðrum leik í röð í gær þegar liðið beið lægri hlut gegn Haukum á Ásvöllum. Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds ræddu Njarðvíkurliðið í uppgjörsþætti gærkvöldsins. Körfubolti 2. febrúar 2019 13:00
Körfuboltakvöld: Dæmum ekki Tindastól á einu skemmdu epli Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds á Stöð 2 Sport ræddu atvikið sem kom upp í Síkinu á Sauðárkróki á fimmtudag þegar stuðningsmaður Tindastóls beitti Kristófer Acox, leikmann KR, kynþáttafordómum. Körfubolti 2. febrúar 2019 11:30
Umfjöllun: Skallagrímur - Breiðablik 91-90 | Enn og aftur tapa Blikarnir á lokasekúndunum Blikar eru áfram á botninum en Skallagrímur er með sex stig. Körfubolti 1. febrúar 2019 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Njarðvík 85-72 | Haukar skelltu toppliðinu Haukar unnu sinn þriðja sigur í röð í Domino's deild karla þegar þeir skelltu toppliði Njarðvíkur á heimavelli sínum í Hafnarfirði í kvöld Körfubolti 1. febrúar 2019 21:15
Grindavík lætur Bamba fara en Njarðvík sækir franskan miðherja Breytingar á Suðurnesjunum. Körfubolti 1. febrúar 2019 20:29
Kristófer um rasismann: Erfiðara að gleyma þessu en öðru Óhugnalegt atvik í Síkinu í gærkvöldi. Körfubolti 1. febrúar 2019 20:15