Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Valur 101-77 | Keflvíkingar komnir með heimavallaréttinn Keflvíkingar tryggðu sér heimavallarétt í fyrstu umferð úrslitakeppninnar með öruggum sigri á Val í kvöld. Körfubolti 10. mars 2019 22:15
Finnur hættir með Skallagrím Hefur gert flotta hluti í Borgarnesi en lætur staðar numið. Körfubolti 10. mars 2019 21:58
Sverrir Þór: Maður velur sér ekkert andstæðinga "Við vorum með yfirhöndina nánast allan tímann og einhverjum fimmtán stigum yfir í hálfleik, en varnarlega ekki nógu góðir. Þriðji leikhluti var algjörlega frábær, vörnin frábær og við fengum mikið af auðveldum körfum og það var góð stemmning í liðinu,“ sagði Sverrir Þór Sverrisson þjálfari Keflavíkur eftir sigurinn á Val í Dominos-deildinni í kvöld. Körfubolti 10. mars 2019 21:49
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Njarðvík 70-102 | Njarðvíkingar á toppinn Eftir þrjú töp í röð vann Njarðvík öruggan sigur á Breiðabliki í kvöld. Körfubolti 10. mars 2019 21:30
Umfjöllun og viðtöl: Skallagrímur - Tindastóll 82-90 | Stólarnir sluppu með skrekkinn Tindastóll mátti ekki við töpuðum stigum gegn föllnum Sköllum og þeir kláruðu dæmið þótt tæpt það hafi verið. Körfubolti 10. mars 2019 21:15
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Haukar 99-76 | Þór rúllaði yfir Hauka Mikilvæg tvö stig í hús hjá Þórsurum en Haukarnir eru komnir í verri mál. Körfubolti 10. mars 2019 20:45
Ívar: Það er eins og allir innan liðsins séu að drífa sig í frí Haukarnir misstu af mikilvægum stigum í baráttunni um úrslitakeppni í dag. Körfubolti 10. mars 2019 20:30
Hættir með Hauka í vor Ívar Ásgrímsson lætur af störfum sem þjálfari Hauka eftir tímabilið. Körfubolti 10. mars 2019 11:16
Kristófer: Munum hvernig fór í fyrra Kristófer segir að það sé mikilvægt að tryggja sér heimavallarrétt í úrslitakeppninni. Körfubolti 8. mars 2019 22:44
Umfjöllun og viðtöl: KR - Stjarnan 88-87 | KR vann með minnsta mun Háspenna lífshætta í Frostaskjólinu þegar KR vann rosalegann sigur. Körfubolti 8. mars 2019 22:30
Þór í Dominos-deildina á ný eftir eins árs fjarveru Þór Akureyri er komið aftur upp í Dominos-deild karla. Körfubolti 8. mars 2019 20:50
Falllið með flesta þrista í Domino´s deild karla í vetur Blikarnir eru fallnir úr Domino´s deild karla í körfubolta en það breytir því ekki að þeir eru "besta“ þriggja stiga skotlið deildarinnar. Körfubolti 8. mars 2019 15:00
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Skallagrímur 100-77 | Valsmenn felldu Skallagrím Valur heldur sæti sínu í Domino's deild karla en Skallagrímur kveður. Körfubolti 7. mars 2019 23:00
Finnur: Getum ekki drullast til að sýna pínu hjarta. Skallagrímur er fallinn úr Domino's deild karla eftir stórt tap fyrir Val á útivelli í kvöld. Körfubolti 7. mars 2019 22:33
Jóhann: Búið að blunda í mér í svolítinn tíma Jóhann Þór Ólafsson er að hætta þjálfun Grindavíkur í Domino's deild karla. Körfubolti 7. mars 2019 22:18
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Grindavík 73-83 | Mikilvægur sigur Grindvíkinga Grindavík vann mikilvægan sigur í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni í Domino's deild karla Körfubolti 7. mars 2019 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Keflavík 99-103 | Háspennusigur Keflvíkinga Þór hefur verið á miklu skriði í Domino's deild karla en þeir réðu ekki við gríðarsterkt lið Keflavíkur. Körfubolti 7. mars 2019 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - ÍR 95-98 | Breiðhyltingar unnu í framlengdum spennutrylli Deildarmeistaratitillinn er svo gott sem kominn Njarðvíkingum úr greipum Körfubolti 7. mars 2019 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Breiðablik 94-70 | Lítið mál fyrir Stólana Breiðablik sem er fallið átti ekki séns í seinni hálfleik. Körfubolti 7. mars 2019 21:30
Áhorfandinn með kynþáttaníðið neitar að gefa sig fram Körfuknattleiksdeild Tindastóls hefur hætt leit að einstaklingnum sem var með kynþáttaníð í garð KR-ingsins Kristófer Acox. Körfubolti 6. mars 2019 13:30
Körfuboltakvöld: Týpískt að körfuboltaguðirnir slái þá utan undir Það er fram undan rosalegur slagur um síðustu sætin í úrslitakeppni Domino's deildar karla. Þrjú lið berjast um tvö síðustu sætin. Körfubolti 5. mars 2019 23:00
Jóhann hættir með Grindavík Jóhann Þór Ólafsson hættir sem þjálfari Grindavíkur í Domino's deild karla þegar tímabilinu líkur. Þetta tilkynnti félagið nú í kvöld. Körfubolti 5. mars 2019 21:47
Finnur Freyr: Glatað og sorglegt hjá Breiðabliki Finnur Freyr Stefánsson fór hressilega yfir málin hjá Breiðabliki eftir fallið úr Domino´s-deildinni. Körfubolti 5. mars 2019 16:45
Domino´s-Körfuboltakvöld: Uppgjöf Grindavíkur í fjórða leikhluta Grindavík hitti ekki úr skoti fyrir utan þriggja stiga línuna í fjórða leikhluta. Körfubolti 5. mars 2019 15:00
Teitur um brotið í Hellinum: „Það verður ekkert gert í þessu“ Kevin Capers braut illa á Viðari Ágústssyni en sleppur með bann að mati Körfuboltakvölds. Körfubolti 5. mars 2019 12:00
Domino´s-Körfuboltakvöld: Óagaðir dómarar sem verða að slaka aðeins á Strákarnir í körfuboltakvöldi fóru yfir dóminn stóra sem að sneri stórleiknum í gærkvöldi. Körfubolti 5. mars 2019 10:30
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Njarðvík 82-76 | Stjarnan á toppinn Stjarnan er með deildarmeistaratitilinn í sínum höndum eftir sigur á Njarðvík í hádramatískum leik í Garðabæ Körfubolti 4. mars 2019 22:15
Collin: Erum ekki efstir að ástæðulausu Stjarnan vann Njarðvík í toppslag í Domino's deild karla í kvöld Körfubolti 4. mars 2019 22:07
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Haukar 80-65 | Öruggt hjá Keflavík í endurkomu Magga Gunn Keflavík valtaði yfir Hauka í Domino's deild karla Körfubolti 4. mars 2019 21:30
Finnur „sem allt vinnur“ í Körfuboltakvöldi í kvöld Þetta er stórt kvöld í Domino´s deildinni í körfubolta en Stjarnan tekur á móti Njarðvík í hálfgerðum úrslitaleik um deildarmeistaratitilinn og strax á eftir er Domino's Körfuboltakvöld þar sem boðið verður upp á sérstakan gest í kvöld. Körfubolti 4. mars 2019 13:45