Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Njarðvík 76-87 | Njarðvík upp að hlið KR Njarðvík náði tveggja stiga forskoti á Hauka og er með betri innbyrðis úrslit úr leikjum liðanna, eftir 87-76 sigur í Hafnarfirði í kvöld. Körfubolti 5. mars 2020 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - ÍR 82-90 | ÍR skildi Grindavík eftir í 8. sæti ÍR komst upp að hlið Hauka í 6.-7. sæti Dominos-deildar karla í körfubolta með sigri á Grindavík í kvöld, 90-82. Grindavík er í 8. sæti og getur ekki endað ofar. Körfubolti 5. mars 2020 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir 73-118 Keflavík | Keflavík burstaði Fjölnismenn Fjölnismenn unnu góðan sigur á Stólunum í síðustu umferð en mættu ofjörlum sínum í Keflavík í kvöld. Körfubolti 5. mars 2020 22:00
Einar Árni: Ánægður með góðan sigur Einar Árni Jóhannsson stýrði Njarðvík til sigurs gegn Haukum í Dominos-deild karla í kvöld. Körfubolti 5. mars 2020 21:30
Formaður Kkd. KR er ekki sáttur og finnst Brynjar hafa hlaupið á sig Böðvar Guðjónsson, formaður körfuknattleiksdeildar KR, er ekki sáttur við yfirlýsingu Brynars Þórs Björnssonar, leikmanns KR, frá því fyrr í dag en hana birti Brynjar á sinni persónulegri fésbókarsíðu í dag án þess að vera í neinu samráði við Körfuknattleiksdeild KR. Körfubolti 5. mars 2020 13:00
Brynjar Þór afboðar sig í stórleikinn vegna kórónuveirunnar Brynjar Þór Björnsson, lykilmaður KR og fyrrum fyrirliði liðsins ætlar ekki að mæta í stórleik KR og Stjörnunnar í Domino´s deild karla í körfubolta. Ástæðan er útbreiðsla kórónuveirunnar hér á landi. Körfubolti 5. mars 2020 12:00
Í beinni í dag: Man. Utd gæti sín á gömlum hundi Wayne Rooney mætir sínu gamla liði Manchester United í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld í síðasta leiknum í 16-liða úrslitum ensku bikarkeppninnar í fótbolta. Enski boltinn 5. mars 2020 06:00
Domino's Körfuboltakvöld: Er Valur Orri síðasta púslið hjá Keflavík? Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds eru á því að Valur Orri Valsson muni styrkja lið Keflavíkur í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn. Körfubolti 4. mars 2020 12:30
Framlengingin: Lofar að greiða Finni laun úr eigin vasa Sérfræðingarnir í Domino's Körfuboltakvöldi tóku fyrir nokkur mál í framlengingunni í gærkvöld og veltu til að mynda fyrir sér hvað Finnur Freyr Stefánsson myndi taka sér fyrir hendur á næstu leiktíð. Körfubolti 3. mars 2020 23:30
Domino's Körfuboltakvöld: „Fyrsta skipti sem KR finnur lausn varðandi Craion og Kristófer“ KR vann öflugan sigur á Njarðvík á sunnudagskvöldið. Kristófer Acox og Mike Craion eru að smella betur saman og það sást á sunnudag. Körfubolti 3. mars 2020 19:00
Sportpakkinn: Fallnir Fjölnismenn höfðu áhrif á toppbaráttuna Reykjavíkurfélögin Fjölnir og ÍR unnu sigra í lokaleikjum nítjándu umferðar Domino´s deildar karla í körfubolta og Arnar Björnsson fór yfir leiki liðanna í gærkvöldi. Körfubolti 3. mars 2020 16:00
Viðar vissi hver staðan var en ætlaði ekki að brjóta af sér Viðar Ágústsson var meðvitaður um stöðuna í leik Tindastóls og Fjölnis er hann braut á Róberti Sigurðarsyni undir lok leiksins. Körfubolti 3. mars 2020 14:00
Domino's Körfuboltakvöld: Teitur Örlygs hefði haldið Simmons frekar en Geiger Tindastólsmenn töpuðu mikilvægum stigum á heimavelli í gær á móti langneðsta liði deildarinnar og þetta tap gæti mögulega kostað liðið heimavallarrrétt í úrslitakeppninni. Körfubolti 3. mars 2020 13:00
Domino's Körfuboltakvöld: Origo-höllin er enginn heimavöllur Hrakfarir Vals á heimavelli voru teknar fyrir í Domino's Körfuboltakvöldi. Körfubolti 3. mars 2020 12:00
Domino's Körfuboltakvöld: Vissi Viðar ekki hver staðan var? Viðari Ágústssyni urðu á stór mistök undir lok leiks Tindastóls og Fjölnis í Domino's deild karla í gær. Körfubolti 3. mars 2020 11:00
Umfjöllun: Tindastóll - Fjölnir 80-81 | Fjölnir fagnaði á Króknum eftir dramatík Botnlið Fjölnis setti strik í reikninginn hjá Tindastóli í baráttunni í efri hluta Dominos-deildar karla í körfubolta með 81-80 sigri á Sauðákróki í kvöld. Dramatíkin var alls ráðandi á lokamínútunni. Körfubolti 2. mars 2020 22:45
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Þór Þ. 90-85 | ÍR öruggt í úrslitakeppni ÍR vann fimm stiga sigur á Þór Þ. eftir spennandi lokakafla í Seljaskóla í kvöld. Georgi Boyanov var frábær hjá heimamönnum og var það hans framlag auk sterkra tauga undir lok leiks sem skóp sigurinn. ÍR er með sigrinum komið í úrslitakeppnina fjórða árið í röð. Körfubolti 2. mars 2020 22:00
Borche: Frábært að komast í úrslitakeppni fjórða árið í röð ÍR sigraði í kvöld Þór frá Þorlákshöfn, 90-85, og tryggði ÍR sér í leiðinni sæti í úrslitakeppni Dominos-deildarinnar í körfubolta. Borche Ilievski, þjálfari ÍR spjallaði við Vísi eftir leik og var að vonum sáttur með úrslit leiksins. Körfubolti 2. mars 2020 21:33
Sportpakkinn: KR með öflugan sigur á Njarðvík Stórleikur gærkvöldsins í Dominos-deild karla var viðureign Njarðvíkur og KR í Ljónagryfjunni. Afar mikilvægur leikur fyrir bæði lið. Körfubolti 2. mars 2020 18:00
Í beinni: Arsenal, Domino´s deild karla og Domino´s Körfuboltakvöld Það er heldur rólegur dagur framundan á Stöð 2 Sport og Stöð 2 Sport 2 en við bjóðum þó upp á þrjár beinar útsendingar þennan mánudaginn. Sport 2. mars 2020 06:00
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - KR 81-87 | KR-ingar upp í 4. sætið eftir sigur í Njarðvík KR vann sex stiga sigur á Njarðvík, 81-87, í stórleik umferðarinnar í Domino's deild karla. Körfubolti 1. mars 2020 22:30
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Haukar 80-69 | Keflvíkingar tóku framúr undir lokin Keflavík komst aftur á sigurbraut þegar liðið lagði Hauka að velli. Körfubolti 1. mars 2020 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Grindavík 68-90 | Annar sigur Grindvíkinga í röð Grindavík gerði góða ferð á Hlíðarenda og vann öruggan sigur á Val. Þetta var annar sigur Grindvíkinga í röð. Körfubolti 1. mars 2020 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Þór Ak. 107-86 | Stjörnumenn aftur á sigurbraut Eftir að hafa tapað síðasta leik sínum í Domino's deildinni vann Stjarnan öruggan sigur á Þór Ak. á heimavelli í kvöld. Körfubolti 1. mars 2020 22:00
Daníel: Miljan er fullkomið mótvægi við Arnar og Ingva Þjálfari Grindavíkur var sáttur með sigurinn á Val. Körfubolti 1. mars 2020 21:32
Hjalti: Lélegur og leiðinlegur leikur Hjalti Þór Vilhjálmsson þjálfari Keflavíkur var ekki sáttur með spilamennsku liðsins í kvöld þegar liðið sigraði Hauka, en segir þó tvö stig alltaf vera tvö stig. Körfubolti 1. mars 2020 21:30
Í beinni í dag: El Clásico og Aston Villa á Wembley Það er nóg um að vera á sport rásum Stöðvar 2 í dag þó svo að nokkrum leikjum í ítölsku úrvalsdeildinni hafi verið frestað en alls sýnum við 12 viðburði í beinni útsendingu. Þar ber helst að nefna El Clásico í spænsku úrvalsdeildinni sem og úrslitaleik enska Deildarbikarsins þar sem Manchester City og Aston Villa mætast. Þá fer Domino´s deild karla aftur af stað eftir langt hlé. Sport 1. mars 2020 06:00
Kjartan Atli og Teitur fara yfir komandi leiki | Myndband Domino´s deild karla fer aftur af stað eftir gott bikar- og landsleikjafrí nú um helgina. Þeir Kjartan Atli Kjartansson og Teitur Örlygsson hittust því og fóru yfir komandi umferð. Nú fer tímabilið senn að klárast og ljóst að línur eru farnar að skýrast. Körfubolti 28. febrúar 2020 21:00
Ótrúlegur fjöldi meiðsla hjá KR í vetur | Eins og það séu álög á okkur Ástandið í herbúðum Íslandsmeistara KR í körfubolta er ekki gott en nú síðast meiddist Króatinn Dino Cinac mjög alvarlega á auga. Körfubolti 27. febrúar 2020 10:30
Með 37 stoðsendingar í síðustu þremur leikjum sínum á fjölum Hallarinnar Ægir Þór Steinarsson virðist kunna afar vel við sig í Laugardalshöllinni. Körfubolti 24. febrúar 2020 15:30