Fimm marka tap í Svíþjóð Íslenska kvennalandsliðið í handbolta tapaði með fimm mörkum, 31-26, fyrir því sænska í vináttulandsleik í Malmö í kvöld. Handbolti 9. október 2014 22:32
Bryndís Elín kölluð inn í landsliðið Ágúst Þór Jóhannsson, landsliðsþjálfari kvenna í handbolta, hefur þurft að gera breytingu á landliðshópi sínum fyrir æfingaferð til Svíþjóðar. Handbolti 7. október 2014 10:18
ÍBV vann öruggan sigur á FH ÍBV lagði FH 33-20 í Olís deild kvenna í handbolta í dag í Vestmannaeyjum. ÍBV var 18-9 yfir í hálfleik. Handbolti 5. október 2014 16:59
Fram aftur upp að hlið Gróttu Þrír leikir voru á dagskrá Olís deildar kvenna í handbolta í dag. Fram lagði HK 26-21 í Digranesi, KA/Þór vann Hauka 22-19 á Akureyri og Selfoss sigraði Fylki 26-22 á Selfossi. Handbolti 4. október 2014 17:42
Naumur sigur Stjörnunnar Stefanía Theodórsdóttir skoraði tíu mörk í eins marks sigri Stjörnunnar á Val. Handbolti 3. október 2014 22:17
Ragnheiður: Þetta hefur alltaf verið markmiðið Fyrr í dag var tilkynnt hvaða 16 leikmenn verða í íslenska landsliðshópnum sem mætir sænska handboltalandsliðinu í tveimur vináttulandsleikjum, 8. og 9. október. Handbolti 1. október 2014 16:43
Tveir nýliðar í landsliðshópnum Ágúst Þór Jóhannsson, landsliðsþjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, hefur valið 16 leikmenn sem fara til Svíþjóðar til að leika tvo vináttulandsleiki við Svía. Handbolti 1. október 2014 10:28
Grótta og Fram enn með fullt hús stiga Heil umferð var leikin í Olís deild kvenna í handbolta í dag. Þrjú lið voru með fullt hús stiga fyrir þriðju umferðina en Fram vann ÍBV 27-23 í uppgjöri tveggja þeirra. Handbolti 27. september 2014 18:04
Fylkir og HK náðu í sín fyrstu stig Fimm leikir fóru fram í 2. umferð Olís-deildar kvenna í kvöld. Handbolti 23. september 2014 22:41
Eyjakonur með fullt hús stiga eftir sigur á Val ÍBV hefur unnið báða leiki sína í Olís-deild kvenna til þessa. Handbolti 23. september 2014 20:15
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Grótta 14-28 | Haustslátrun í Mýrinni Grótta sýndi sparihliðarnar í Mýrinni í kvöld og kláraði Stjörnuna í raun á aðeins tíu mínútum. Handbolti 23. september 2014 10:56
Fram með fullt hús stiga Fram er með fullt hús stiga eftir tvær umferðir í Olís-deild kvenna. Handbolti 22. september 2014 22:51
Valur hóf titilvörnina á sigri Valur hóf Íslandsmeistararvörnina á sigri gegn KA/Þór í Vodafone-höllinni í Olís-deild kvenna í dag. Þrír aðrir leikir voru á dagskrá. Handbolti 20. september 2014 17:43
Tuttugu marka sigur hjá Haukum í Hafnafjarðarslagnum FH-stúlkur niðurlægðar á heimavelli gegn erkifjendunum. Handbolti 19. september 2014 21:33
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - HK 27-17 | Grótta keyrði yfir HK í síðari hálfleik Grótta vann öruggan sigur á HK í Hertz-hellinum í kvöld, en lokatölur urðu 27-17. Handbolti 19. september 2014 14:50
Fram Reykjavíkurmeistari kvenna Fram tryggði sér i gærkvöldi Reykjavíkurmeistaratitilinn í handbolta kvenna þegar liðið lagði Fylki 32-30 í síðasta leik keppninnar. Handbolti 13. september 2014 09:00
Framkonur höfðu betur í nágrannaslag Stefán Arnarson, fyrrum þjálfari Vals og núverandi þjálfari Fram, stýrði liði sínu til sigurs gegn sínu fyrrum félagi í gær í 22-19 sigri í Reykjavíkurmóti kvenna. Handbolti 11. september 2014 07:30
Rakel aðstoðar Ragnar Rakel Dögg Bragadóttir hefur verið ráðin aðstoðarþjálfari Stjörnunnar í Olís-deild kvenna. Handbolti 10. september 2014 11:15
Fram ekki í vandræðum gegn ÍR | Valur vann nauman sigur á Fylki Tveir leikir fóru fram í Reykjavíkurmóti kvenna í handbolta í gær. Fram vann öruggan sigur á ÍR og þá vann Valur nauman sigur á Fylki í Árbænum. Handbolti 9. september 2014 11:00
Ingibjörg hjá FH næstu tvö árin Handknattleikskonan Ingibjörg Pálmadóttir hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við FH. Handbolti 29. ágúst 2014 09:20
KA/Þór fær liðsstyrk fyrir veturinn KA/Þór fékk í dag liðsstyrk fyrir veturinn í Olís-deild kvenna þegar Kriszta Szabó og Paula Chirli frá Rúmeníu skrifuðu undir hjá félaginu. Handbolti 26. ágúst 2014 14:15
Argentínskur landsliðsmarkvörður í Safamýrina Lið Fram í Olís deild kvenna í handbolta hefur samið við argentínska landsliðsmarkvörðinn Nadiu Bordon. Handbolti 20. ágúst 2014 15:37
Elva Björg komin á kunnuglegar slóðir Elva Björg Arnarsdóttir er genginn í raðir HK í nýjan leik. Handbolti 19. ágúst 2014 13:19
Sigríður heim í FH Sigríður Arnfjörð Ólafsdóttir, handboltamarkvörður, er genginn í raðir uppeldisfélagsins FH. Handbolti 16. ágúst 2014 12:30
KA/Þór semur við þjálfara Handknattleikslið KA/Þór í Olís-deild kvenna hefur samið við Gunnar Erni Birgisson um að stýra liðinu á næsta tímabili. Handbolti 14. ágúst 2014 07:30
Afturelding dregur kvennalið sitt í handknattleik úr keppni Afturelding hefur dregið kvennalið sitt í efstu deild í handknattleik úr keppni á komandi tímabili. Handknattleikssamband Íslands staðfesti þetta í tilkynningu rétt í þessu. Handbolti 13. ágúst 2014 16:35
Kristín verður aðstoðarþjálfari Vals Kristín framlengir og verður spilandi aðstoðarþjálfari. Handbolti 9. ágúst 2014 11:45
Karólína aftur heim í Gróttu eins og Anna Úrsúla Karólína Bæhrenz er komin aftur heim í handboltanum en hún skrifaði undir samning við Handknattleiksdeild Gróttu og mun spila með liðinu í Olísdeild kvenna í vetur. Þetta kemur fram í Fréttatilkynningu frá Gróttu. Handbolti 6. ágúst 2014 23:15
Teflum fram erlendum markmanni í haust Stefán Arnarsson, þjálfari kvennaliðs Fram í handbolta, staðfesti í gær í samtali við Fréttablaðið að allar líkur væru á því að félagið myndi leita erlendis að markmanni fyrir næstkomandi tímabil. Handbolti 30. júlí 2014 08:00