Olís-deild kvenna

Olís-deild kvenna

Leikirnir




    Fréttamynd

    Hefur skilað sér þúsundfalt

    Haukakonur tóku á móti deildarmeistaratitlinum í gær þremur árum eftir að liðið var í hópi neðstu liðanna. "Haukastelpa eins og við allar,“ segir fyrirliðinn Karen Helga um hina frábæru Ramune Pekarskyte.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Lovísa: Fékk útrás í sókninni

    Lovísa Thompson, leikmaður Gróttu, var merkilega róleg eftir að Seltirningar tryggðu sér sæti í bikarúrslitum með 30-29 sigri á Haukum í tvíframlengdum leik í kvöld.

    Handbolti