Seinni bylgjan: Enginn þjálfari í heitu sæti? Ágúst Jóhannsson og Halldór Jóhann Sigfússon voru með Henry Birgi Gunnarssyni í Seinni bylgjunni á miðvikudagskvöld þar sem farið var yfir helstu málefni íslenska handboltans. Handbolti 11. október 2019 06:00
Seinni bylgjan: Rosalegar lokasekúndur í Eyjum Selfyssingar unnu Eyjamenn með einu marki er liðin mættust í Vestmannaeyjum í gærkvöldi. Handbolti 10. október 2019 15:15
„Ekki skrýtið að spennustigið sé hátt hjá liðinu þegar spennustigið er svo hátt hjá þjálfaranum“ Elías Már Halldórsson var sendur upp í stúku í leik botnliðs HK um helgina. Handbolti 10. október 2019 13:45
Seinni bylgjan: „Hálf glórulaust að þeir stilla upp í skot fyrir ískaldan mann“ Tandri Már Konráðsson var skásti leikmaður Stjörnunnar er liðið tapaði fyrir ÍR á mánudagskvöldið í Olís-deild karla. Handbolti 10. október 2019 10:30
Seinni bylgjan: Stór dómur á þessum tímapunkti hjá annars frábærum dómurum leiksins Atli Már Báruson fékk dæmd á sig skref á mikilvægu augnabliki í Hafnarfjarðarslagnum í gærkvöldi. Handbolti 10. október 2019 09:30
Seinni bylgjan: Dómarinn rak áhorfanda út úr húsinu í Grafarvogi Áhorfandi og leikmaður Fram sá aðeins fyrri hálfleikinn hjá sínum mönnum gegn Fjölni. Handbolti 10. október 2019 08:30
Seinni bylgjan um ummæli Rúnars: „Get ekki ímyndað mér að þetta hjálpi honum“ Rúnar Sigtryggsson, þjálfari Stjörnunnar, lét athyglisverð ummæli falla í viðtali í sjónvarpsfréttum Stöðvar 2 fyrir leik liðsins gegn ÍR á mánudag. Handbolti 10. október 2019 07:30
Gunnar: Þurfum að skoða þetta í hægri endursýningu Haukar og FH gerðu jafntefli í Hafnarfjarðarslag í Olísdeild karla í kvöld Handbolti 9. október 2019 22:40
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - FH 29-29 | Sanngjarnt jafntefli í Hafnarfjarðarslagnum Baráttan um Hafnarfjörð endaði í jafntefli Handbolti 9. október 2019 22:00
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Selfoss 29-30 | Íslandsmeistararnir fyrstir til að sigra Eyjamenn ÍBV var með fullt hús eftir fjórar umferðir í Olísdeild karla, þar til Íslandsmeistarar Selfoss mættu út í Eyjar og höfðu betur í hörku leik Handbolti 9. október 2019 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Fram 25-29 | Framarar náðu í fyrstu stigin Fram náði í sín fyrstu stig í Olísdeild karla með sigri á nýliðum Fjölnis í Dalhúsum í kvöld. Handbolti 8. október 2019 22:30
Elías dæmdur í eins leiks bann Elías Már Halldórsson, þjálfari HK í Olísdeild karla, má ekki stýra liðinu í næsta leik því hann var í dag úrskurðaður í leikbann. Handbolti 8. október 2019 16:59
Umfjöllun og viðtöl: ÍR 32-27 Stjarnan | ÍR-ingar áfram með fullt hús ÍR-ingar héldu góðu gengi í deildinni áfram á meðan Stjarnan er áfram í veseni. Handbolti 7. október 2019 21:45
Rúnar segir Ara Magnús ekki hafa staðið undir því sem sagt er að hann geti Stjarnan sækir ÍR heim í Breiðholtið í eina leik kvöldsins í Olís deild karla. ÍR er taplaust í deildinni til þessa. Handbolti 7. október 2019 19:36
Elías Már: Velti því fyrir hvort það hefði ekki þurft sterkara dómarapar á þennan leik Elías Már Halldórsson, þjálfari HK, fékk beint rautt spjald í leik HK og KA í kvöld. Eftirlitsdómari leiksins kallaði eftir því að Elíasi yrði vísað uppí stúku. Handbolti 6. október 2019 18:53
Umfjöllun og viðtöl: HK - KA 24-28| Tvö rauð spjöld í enn einu tapi HK HK er enn án stiga í Olís deild karla eftir fjögurra marka tap gegn KA í kvöld. Elías Már Halldórsson þjálfari liðsins fékk beint rautt spjald í leiknum. Handbolti 6. október 2019 18:30
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Valur 26-25 | Aftureldingar tryggði sér sigurinn á lokasekúndunni Guðmundur Árni Ólafsson skoraði sigurmark Aftureldingar með flautumarki. Handbolti 5. október 2019 18:15
Gestur sleit krossband í annað sinn á rúmu ári Ljóst er að Gestur Ólafur Ingvarsson leikur ekki meira með Aftureldingu á tímabilinu. Handbolti 3. október 2019 10:45
Seinni bylgjan: Mikil öryggisgæsla í KA-heimilinu og Einar Ingi labbar yfir Origo-dúkinn KA-menn voru með mikinn viðbúnað vegna heimsóknar ÍR-inga í Olís-deild karla. Handbolti 1. október 2019 22:45
ÍR með fullt hús stiga eftir fjórar umferðir: Fjórði sigurleikurinn á síðustu leiktíð kom 17. desember ÍR hefur byrjað af miklum krafti í Olís-deild karla en Breiðhyltingar eru með fullt hús stiga eftir fjórar umferðir. Handbolti 1. október 2019 15:00
Seinni bylgjan: „Glórulaust hjá dómurunum og Bjarna Ófeigi“ Einar Ingi Hrafnsson fékk rautt spjald í leik FH og Aftureldingar sem sérfræðingar Seinni bylgjunnar töldu rangan dóm. Handbolti 1. október 2019 12:00
Seinni bylgjan: Leikmennirnir sem eiga mest inni og hvaða lið er draumaliðið að þjálfa Spekingarnir fengu þrjár erfiðar spurningar í Lokaskotinu í gær. Handbolti 1. október 2019 11:00
Seinni bylgjan: Algjörlega út í hött að Stjarnan hafi ekki unnið Fjölni Stjarnan hefur ekki farið vel af stað í Olís-deild karla. Handbolti 1. október 2019 10:00
Seinni bylgjan: Brottvísunin á varamannabekk Aftureldingar „hálfgert hneyksli“ Seinni bylgjan fór yfir atvikið umdeilda úr leik FH og Aftureldingar. Handbolti 1. október 2019 09:00
Seinni bylgjan: „Hann er tveir metrar og á ekki séns í sirkúsinn“ Valsmenn eru með þrjú stig af átta mögulegum í Olís-deild karla. Handbolti 1. október 2019 08:00
Umfjöllun og viðtöl: KA - ÍR 27-32 | ÍR-ingar setjast á toppinn ÍR hefur unnið alla þrjá leiki sína í Olís-deild karla á meðan KA er með tvö stig af sex mögulegum. Handbolti 30. september 2019 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍBV 25-26 | Eyjamenn enn með fullt hús stiga eftir dramatískan sigur á Hlíðarenda Kári Kristján Kristjánsson tryggði ÍBV sigur á Val á Hlíðarenda. Handbolti 30. september 2019 21:45
Erlingur: Áttum þetta eiginlega ekkert skilið Þjálfari ÍBV var ánægður með sigurinn á Val þótt frammistaða Eyjamanna hafi ekki verið honum að skapi. Handbolti 30. september 2019 21:44
Umfjöllun og viðtöl: FH - Afturelding 25-24 | Mikil dramatík er FH stöðvaði sigurgöngu Aftureldingar Það var spennutryllir í Krikanum í kvöld. Lokatölur 25-24 FH í vil eftir magnaðan leik. Handbolti 29. september 2019 21:00
Elín Metta og Óskar Örn best | Finnur og Hlín efnilegust Lokahóf Pepsi Max-deildanna fór fram í Gamla Bíói í kvöld. Íslenski boltinn 29. september 2019 20:56