Olís-deild karla

Olís-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Atli: Við eigum ýmislegt inni

    Atli Hilmarsson stýrði Akueyri í sínum fyrsta heimaleik í kvöld. Hann fer vel af stað með liðið, það hefur unnið báða leikina sína í deildinni til þessa.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Bjarni Aron: Við erum með hörkulið

    „Úrslitin finnst mér ekki alveg segja hvernig leikurinn spilaðist, við vorum lengi vel inn í þessu" sagði Bjarni Aron Þórðarson leikmaður Aftureldingar eftir 34-25 tap gegn FH í kvöld.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Ólafur: Hrikalega gott að byrja á sigri

    „Það er hrikalega gott að byrja veturinn, það var klassa mæting og góður fyrsti leikur þó það megi margt bæta" sagði Ólafur Andrés Guðmundsson leikmaður FH eftir 34-25 sigur á Aftureldingu í fyrsta leik N1 deildarinnar á tímabilinu.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Erlingur: Eins og það væri slökkt á liðinu

    „Þetta tap var alltof stórt tap. Við byrjuðum ágætlega en svo var eins og það væri slökkt á liðinu," sagði Erlingur Richardsson, þjálfari HK, eftir að liðið fékk skell gegn Akureyri í 1. umferð N1-deildarinnar í kvöld.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Halldór: Stemning og vilji í liðinu

    Haukar litu vel út í kvöld þegar liðið vann fjögurra marka sigur á Val, 30-26, í N1-deild karla í kvöld. Sigurinn var þó mun öruggari en tölurnar gáfu til kynna.

    Handbolti
    Fréttamynd

    FH og Fram spáð titlinum

    Kynningarfundur fyrir N1-deildirnar í handbolta fór fram í hádeginu. Þar var meðal annars birt hin árlega spá þjálfara og forráðamanna liðanna.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Sveinbjörn aftur norður til Akureyrar

    Sveinbjörn Pétursson mun spila með Akureyri á næstu leiktíð. Hann skrifar að nýju undir samning á morgun þegar hann kemur aftur norður en Akureyri þarf að borga HK fyrir leikmanninn.

    Handbolti