Einar: Þetta var ekki handbolti heldur box Einar Jónsson, þjálfari Fram, var ákaflega ósáttur eftir tapið á heimavelli gegn Aftureldingu í kvöld. Bæði út í dómara leiksins sem og strákana sína. Handbolti 10. nóvember 2011 22:18
Umfjöllun og viðtöl: Valur - HK 31-27 Valur vann kærkominn sigur á HK á heimavelli sínum í kvöld í spennandi og skemmtilegum leik. Valur náði frumkvæðinu á síðustu mínútum fyrir hálfleiks og hélt því út leikinn þó litlu hafi munað að HK kæmist yfir þegar skammt var eftir. Frábær lokasprettur Vals í lok beggja hálfleika lagði grunninn að sigrinum. Handbolti 10. nóvember 2011 15:23
Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - Grótta 39-24 Akureyri fagnaði langþráðum sigri í N1 deild karla í handbolta í kvöld þegar liðið vann fimmtán marka stórsigur á Gróttu, 39-24, í Höllinni á Akureyri. Handbolti 10. nóvember 2011 15:21
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Afturelding 20-23 Afturelding vann afar óvæntan 20-23 sigur á Fram er liðin mættust í Safamýri í kvöld. Davíð Svansson markvörður var hetja þeirra. Handbolti 10. nóvember 2011 15:20
Búið að fresta leik FH og Hauka Búið er að fresta stórleik FH og Hauka vegna sviplegs fráfalls manns úr Hafnarfirði. Leikurinn átti að fara fram í Krikanum á morgun. Handbolti 9. nóvember 2011 14:51
Fossblæddi úr hendinni eftir varið skot Hlynur Morthens, markvörður Vals í N1-deild karla, varð fyrir ansi óvenjulegum meiðslum í síðasta leik liðsins, gegn Haukum í lok október. Sauma þurfti fjögur spor í aðra höndina eftir að greip á milli löngutangar og baugfingurs rifnaði – og það nokkuð illa. Handbolti 9. nóvember 2011 07:00
Rann á bolta og meiddist Það er óhætt að segja að æfingar íslenska landsliðsins gangi ekki stórslysalaust fyrir sig. Hinn ungi og efnilegi markvörður Hauka, Aron Rafn Eðvarðsson, er einn þeirra sem eru komnir á meiðslalistann. Handbolti 3. nóvember 2011 06:30
Bjarki Már verðlaunaður með landsliðssæti Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handbolta, kallaði Bjarka Má Elísson, hornamann HK, inn í æfingarhóp A-landsliðs karla sem hefur æfingar í kvöld. Handbolti 31. október 2011 12:03
Annar sigur HK í röð - myndir HK er komið á góða siglingu í N1-deild karla eftir sigur á Akureyri í gær, 30-27, og toppliði Fram í síðustu umferð. Bjarki Már Elísson fór farið á kostum í báðum leikjum. Handbolti 31. október 2011 08:00
Umfjöllun og viðtöl: HK - Akureyri 30-27 HK vann fínan sigur gegn Akureyri, 30-27, í Digranesinu í dag, en leikurinn var sá síðasti í sjöttu umferð N1-deildar karla. Handbolti 30. október 2011 00:01
Ungur Valsari vill komast í breska landsliðið fyrir Ólympíuleikana Svo gæti farið að Ísland ætti þátttakanda í handboltakeppni Ólympíuleikanna þó svo að íslenska landsliðið komist ekki til London. Hinn tvítugi Valsari Atli Már Báruson hefur nefnilega sótt um að komast í lið heimamanna. Handbolti 29. október 2011 10:00
Kristján Arason: Ánægður með stöðuna eftir sex umferðir "Þetta var virkilega erfiður sigur," sagði Kristján Arason, annar þjálfari FH, eftir leikinn í kvöld. Handbolti 27. október 2011 21:46
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 34-28 Haukar héldu sigurgöngu sinni áfram á Ásvöllum í kvöld þegar þeir unnu sex marka sigur á Valsmönnum, 34-28, í 6. umferð N1 deild karla í handbolta. Haukar hafa nú unnið fjóra leiki í röð í deildinni. Handbolti 27. október 2011 16:09
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - FH 26-29 FH sigraði Aftureldingu 29-26 í N-1 deild karla í handknattleik í kvöld, en leikurinn fór fram að Varmá. Handbolti 27. október 2011 16:09
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Fram 23-28 Framarar voru lengi í gang á Seltjarnanesinu í kvöld en unnu að lokum öruggan sigur á nýliðum Gróttu í hröðum leik. Handbolti 27. október 2011 16:07
Haukar unnu nauman sigur í Mosfellsbænum Haukar unnu eins marks sigur á Aftureldingu, 22-21, í N1 deild karla í handbolta í kvöld en leikururinn fór fram á Varmá í Mosfellsbæ. Reynir Þór Reynisson, stýrði Mosfellingum þar í fyrsta sinn síðan að hann tók við af Gunnari Andréssyni. Handbolti 20. október 2011 21:35
Umfjöllun og viðtöl: FH - Grótta 31-19 FH vann í kvöld öruggan 31 - 19 sigur á Gróttu í Kaplakrika í N1-deild karla í handbolta. Handbolti 20. október 2011 21:11
Umfjöllun og viðtöl: Fram - HK 23-30 HK varð fyrst allra liða í vetur til þess að leggja Fram í N1-deild karla í vetur. Eftir fjóra sigurleiki í röð varð Fram að játa sig sigrað, 23-30. Handbolti 20. október 2011 20:54
Umfjöllun og viðtöl: Akureyri 24-24 Valur Valur og Akureyri gerðu dramatískt jafntefli í N1-deild karla í handbolta í kvöld. Bjarni Fritzson jafnaði metin fyrir Akureyri skömmu fyrir leikslok. Lokatölur voru 24-24. Handbolti 20. október 2011 20:00
Guðjón Finnur kominn aftur í Fram Guðjón Finnur Drengsson er kominn aftur á heimaslóðir en hann hefur gengið til liðs við Fram eftir stutta dvöl hjá Selfossi. Handbolti 20. október 2011 11:22
FH skreið áfram í Evrópukeppninni - myndir Það mátti ekki tæpara standa hjá Íslandsmeisturum FH í gær er liðið tók á móti belgíska liðinu Initia Hasselt í EHF-keppninni. Handbolti 17. október 2011 07:00
Gunnar kvaddi með sigri - myndir Gunnar Andrésson stýrði sínum síðasta leik með Aftureldingu á Nesinu í gær. Gunnar kvaddi á jákvæðum nótum því Afturelding vann leikinn. Handbolti 17. október 2011 06:00
Gunnar: Súrsætur sigur fyrir mig „Þetta var nauðsynlegur sigur uppá framhaldið að gera. Það er virkilega erfitt að kveðja þessa stráka, en góður maður tekur við liðinu og útlitið er bjart í Mosfellsbænum,“ sagði Gunnar Andrésson, þjálfari Aftureldingar, eftir sigurinn í dag en hann lætur af störfum eftir leikinn í dag. Handbolti 16. október 2011 18:04
Guðfinnur: Dómararnir misstu tökin í lokin „Ég hefði viljað jafna leikinn hérna í lokin,“ sagði Guðfinnur Kristmannsson, þjálfari Gróttu, eftir tapið gegn Aftureldingu í dag. Handbolti 16. október 2011 17:55
Sverrir: Virkilega sætt að landa þessum sigri „Það var mjög sætt að vinna þennan leik og mikil barátta allan tíman,“ sagði Sverrir Hermannsson, leikmaður Aftureldingar, eftir sigurinn í dag. Handbolti 16. október 2011 17:48
Umfjöllun: Afturelding vann botnslaginn á Nesinu Afturelding sigraði í dag sinn fyrsta leik í N1-deild karla þegar þeir unnu Gróttu, 26-25, á Seltjarnarnesinu í hörkuleik sem var spennandi alveg fram á síðustu sekúndu. Afturelding hafði ákveðið frumkvæði nánast allan leikinn en Gróttumenn gáfust aldrei upp. Handbolti 16. október 2011 17:33
Framarar yfirbuguðu Hlíðarendagrýluna - myndir Framarar eru áfram með fullt hús í N1 deild karla eftir 21-20 sigur á Valsmönnum í Vodafonehöllinni á Hlíðarenda í gærkvöldi. Fram hefur unnið fjóra fyrstu leiki sína undir stjórn Einars Jónssonar. Handbolti 14. október 2011 06:00
Kristinn: Karakter stig hjá báðum liðum Kristinn Guðmundsson þjálfari HK var líkt og kollegi hans hjá FH, Einar Andri, sáttur og ósáttur í senn við 30-30 jafntefli HK og FH í kvöld. Handbolti 13. október 2011 22:22
Einar Andri: Mikilvægur punktur Einar Andri Einarsson, þjálfari FH, fagnaði stiginu í lok leik HK og FH en bölvaði á sama tíma að taka ekki bæði stigin í frábærum leik í Digranesi í kvöld þar sem HK og FH skildu jöfn 30-30. Handbolti 13. október 2011 22:20
Einar Jónsson: Við eigum mikið inni „Við erum með 100% árangur það sem af er og að mínu mati erum við nokkuð á áætlun. Ég er ánægður með það. Þetta er eitthvað sem ekki allir áttu von á fyrir mót,“ segir Einar Jónsson, þjálfari Fram. Handbolti 13. október 2011 22:17