FH-ingar fá markvörð ÍH til að leysa Daníel af Daníel Freyr Andrésson, markvörður FH, verður ekki meira með FH-liðinu í Olís-deild karla í handbolta á þessu tímabili og því hafa FH-ingar þurft að fá til sín markvörð í hans stað. Handbolti 20. desember 2013 13:30
Arnór Atlason er líka meiddur Það kvarnast úr leikmannahópi íslenska handboltalandsliðsins fyrir EM. Alexander Petersson staðfesti í dag að hann myndi ekki gefa kost á sér og nú berast þau tíðindi að annar lykilmaður væri í vandræðum. Handbolti 17. desember 2013 13:18
Aron: Þessi meiðsli ógna ferli Alexanders "Hann getur ekki verið með vegna meiðsla. Hann segist ekki þola álagið sem fylgi því að spila á stórmóti miðað við standið á honum í dag," segir Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari í handbolta, um Alexander Petersson en hann tilkynnti í dag að hann myndi ekki spila með landsliðinu á EM í janúar. Handbolti 17. desember 2013 13:04
Umfjöllun og viðtöl: FH - ÍBV 24-18 | Hafnarfjarðarslagur í úrslitum FH mætir Haukum í úrslitum Flugleiðabikars karla í handbolta á morgun eftir að liðið lagði ÍBV 24-18 að velli í undanúrslitum í kvöld. FH var 12-8 yfir í hálfleik. Handbolti 13. desember 2013 11:03
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Fram 27-15 | Auðvelt hjá Haukum Haukar unnu öruggan sigur á Fram 27-15 í undanúrslitum Flugleiðabikars karla í handbolta í kvöld. Eins og tölurnar gefa til kynna voru Haukar mikið betri aðilinn í leiknum og sigurinn öruggur. Handbolti 13. desember 2013 11:01
Daníel Freyr verður lengi frá Karlalið FH varð fyrir gríðarlegri blóðtöku í dag þegar ljóst var að markvörðurinn magnaði, Daníel Freyr Andrésson, getur ekki leikið með liðinu næstu mánuði vegna meiðsla. Handbolti 13. desember 2013 09:38
Selfoss fimmta félagið inn í átta liða úrslitin Selfyssingar tryggðu sér í kvöld sæti í átta liða úrslitum Coca Cola bikar karla í handbolta eftir öruggan ellefu marka sigur á Gróttu, 27-16, í Hertz-höllinni á Seltjarnarnesi. Handbolti 11. desember 2013 22:19
Haukar þriðja liðið inn í átta liða úrslitin Haukar, topplið Olís-deildar karla í handbolta, komst í kvöld í átta liða úrslit Coca-Cola bikars karla eftir 18 marka stórsigur á 1. deildarliði Víkinga, 37-19. Handbolti 8. desember 2013 22:26
Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - HK 21-17 | Akureyringar í átta liða úrslit Akureyringar tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum Coca Cola bikars karla í handbolta með því að vinna fjögurra marka sigur á HK, 21-17, í Höllinni á Akureyri í dag. Þetta var annar sigur Akureyrar á HK í Höllinni á aðeins fjórum dögum. Handbolti 8. desember 2013 15:30
Sigurður Eggertsson hefur engu gleymt Sigurður Eggertsson er mættur á ný í Valstreyju og lék með Val 2 gegn Val í Coca Cola bikar karla í handbolta í gær. Handbolti 8. desember 2013 14:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - ÍBV 22-27 | Sannfærandi sigur hjá ÍBV FH varð af mikilvægum stigum í toppbaráttunni er þeir töpuðu á heimavelli gegn Eyjamönnum, 22-27, í Olísdeild karla í handknattleik í dag.. ÍBV vann leikinn sanngjarnt og var yfir allan tímann. Andri Heimir Friðriksson áttu enn einn stórleikinn fyrir ÍBV og skoraði sjö mörk eins og Magnús Stefánsson. Handbolti 8. desember 2013 14:00
Valur vann Val í bikarnum Valsmenn eru komnir áfram í átta liða úrslit Coca Cola bikars karla í handbolta eftir sjö marka sigur á Val 2, 32-25 í Vodafone-höllinni að Hlíðarenda í dag. Handbolti 7. desember 2013 18:09
Enn á ný frestað hjá Eyjamönnum Það verður ekkert að leik FH og ÍBV í Olís-deild karla í handbolta í dag en mótanefnd HSÍ hefur ákveðið að fresta leiknum til morguns vegna þess að það er ófært frá Eyjum. Handbolti 7. desember 2013 12:16
Patrekur sendir alla leikmenn Hauka í Foam flex tíma á morgun Patrekur Jóhannesson, þjálfari Hauka, sá sína menn ná þriggja stiga forskoti á toppi Olís-deildar karla í handbolta í kvöld eftir þriggja marka endurkomusigur á Fram, 20-17. Fram var 15-9 yfir þegar sautján mínútur voru til leiksloka en Haukar fóru þá í gang og unnu lokakafla leiksins 11-2. Handbolti 5. desember 2013 23:06
Ólafur: Fyrri hálfleikur okkur til skammar "Það varð hugarfarsbreyting í hálfleik sem var málið,“ sagði Ólafur Stefánsson, þjálfari Vals, sem var ekki ánægður með neitt í fyrri hálfleik í sigrinum á ÍR í kvöld. Handbolti 5. desember 2013 22:15
Deildarbikar HSÍ fer nú fram fyrir jól Deildarbikar HSÍ verður ekki spilaður á milli jóla og nýárs eins og undanfarin sex tímabil því Handknattleikssambandið hefur ákveðið að úrslitahelgin í ár fari fram 13. og 14. desember. Handbolti 5. desember 2013 18:15
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Fram 20-17 | Haukar unnu lokakaflann 11-2 Haukar eru komnir með þriggja stiga forskot á toppnum eftir þriggjamarka sigur á Fram, 20-17, þegar liðin mættust í Schenkerhöllinni á Ásvöllum í kvöld í 11. umferð Olís-deildar karla í handbolta. Handbolti 5. desember 2013 16:39
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - ÍR 33-25 | Breiddin meiri hjá Val Valur lagði ÍR 33-25 í Olís deild karla í handbolta í kvöld. ÍR var yfir í hálfleik 15-14 en breiddin var meiri hjá Val og það skipti sköpum í leiknum. Handbolti 5. desember 2013 16:35
Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - HK 27-21 | HK á hraðleið niður um deild HK er í verulega vondum málum í Olís-deild karla eftir enn eitt tapið. Að þessu sinni gegn næstneðsta liði deildarinnar, Akureyri. Handbolti 5. desember 2013 16:31
Róbert er brotinn Róbert Aron Hostert, leikmaður ÍBV í Olísdeildinni, hefur loks fengið að vita hvað hefur verið að hrjá hann undanfarnar vikur. Handbolti 4. desember 2013 13:32
Eyjamenn senda erlendu leikmennina sína heim ÍBV hefur ákveðið að senda heim erlenda leikmenn félagsins í Olís-deild karla í handbolta en þetta kemur fram í tilkynningu frá handknattleiksdeild ÍBV. Handbolti 3. desember 2013 15:37
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - HK 36-30 ÍR-ingar reyndust sterkari á lokasprettinum gegn botnliði HK í leik liðanna í Olísdeild karla í kvöld. Handbolti 28. nóvember 2013 21:00
Umfjöllun og viðtöl: FH - Haukar 27-31 | Hafnarfjörður er rauður Haukar skelltu FH í toppslag Olís deildar karla í handbolta í Kaplakrika í kvöld 27-31. Frábær vörn Hauka lagði grunninn að sigrinum en mest munaði tíu mörkum á liðunum í leiknum. Handbolti 28. nóvember 2013 18:06
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Valur 21-20 | Fram vann Reykjavíkurslaginn Fram vann frábæran 21-20 sigur gegn nágrönnunum í Val í kvöld. Fram skaust með sigrinum upp í þriðja sæti deildarinnar, en þeir eru með tólf stig. Valur er í sjötta sæti með níu stig. Handbolti 28. nóvember 2013 18:04
Toppsætið í húfi í Hafnarfjarðarslagnum Einn af stærri íþróttaviðburðum hvers árs á Íslandi er viðureign FH og Hauka í handbolta. Þá er ávallt gríðarlega vel mætt og mikil stemning. Handbolti 28. nóvember 2013 06:00
Drátturinn í bikarkeppni HSÍ Nú í hádeginu var dregið í sextán liða úrslit í bikarkeppni HSÍ - Coca Cola-bikarnum. Aðeins ein úrvalsdeildarviðureign verður í þessari umferð. Handbolti 27. nóvember 2013 13:01
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍBV 30-24 | Haukar á toppinn Haukar sigruðu ÍBV, 30-24, á heimavelli í Olís-deild karla í handbolta. Frábær vörn og hraðar sóknir skiluðu þessum punktum í hús. Eyjamenn áttu ágætis kafla í tvisvar í leiknum en það dugði ekki til gegn sterku Haukaliðið sem skellir sér á toppinn með sigrinum. Handbolti 23. nóvember 2013 00:01
Fékk rautt spjald en endaði leikinn á trommunum upp í stúku Þrándur Gíslason leikmaður Akureyrar, fékk rautt spjald í leik Akureyrar og ÍR í níundu umferð Olísdeildar karla í handbolta í Höllinni á Akureyri í kvöld. Akureyrarliðið náði að vinna leikinn og enda fjögurra leikja taphrinu. Handbolti 21. nóvember 2013 21:13
Miðstöð Boltavaktarinnar | Olís-deild karla Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Olís-deild karla samtímis. Handbolti 21. nóvember 2013 19:00
Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - ÍR 32-30 | Loksins sigur hjá Akureyringum Akureyringar enduðu fjögurra leikja taphrinu með tveggja marka sigri á ÍR í Höllinni á Akureyri í kvöld, 32-30, en liðin mættust þá í níundu umferð Olís-deild karla í handbolta. Handbolti 21. nóvember 2013 18:30