Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Fram 28-25 | Seltirningar byrja vel eftir fríið Grótta bar sigurorð af Fram, 28-25, í 19. umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Handbolti 4. febrúar 2016 22:30
Agnar Smári tryggði Eyjamönnum stig í fyrsta leiknum sínum Agnar Smári Jónsson tryggði Eyjamönnum 25-25 jafntefli á móti ÍR í fyrsta leik sínum með liðinu á tímabilinu en Agnar Smári snéri aftur til liðsins eftir að hafa verið á atvinnumennsku í Danmörku. Handbolti 4. febrúar 2016 21:10
Umfjöllun og viðtöl: FH - Víkingur 27-22 | FH-ingar með mikilvægan sigur á botnliðinu FH vann fínan sigur á Víkingum, 27-22, í Olís-deild karla í handknattleik í kvöld en leikurinn fór fram í Kaplakrika, heimavelli FH. Einar Rafn Eiðsson var atkvæðamestur í liði FH og skoraði 11 mörk. Handbolti 4. febrúar 2016 20:45
Umjöfllun og viðtöl: Haukar - Afturelding 26-22 | Haukar einir á toppnum Haukar eru aftur einir í efsta sæti Olís deildar karla í handbolta eftir 26-22 sigur á Aftureldingu á heimavelli. Haukar voru 13-12 yfir í hálfleik. Handbolti 4. febrúar 2016 14:55
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Akureyri 22-15 | Akureyringar hlupu á vegg Valur lagði Akureyri 22-15 á heimavelli í 19. umferð Olís deildar karla í handbolta í kvöld. Valur var 12-11 yfir í hálfleik. Handbolti 3. febrúar 2016 15:11
Eyjamenn síðasta liðið inn í átta liða úrslit bikarsins Bikarmeistarar ÍBV tryggðu sér í kvöld sæti í átta liða úrslitum Coca Cola bikars karla í handbolta eftir tólf marka sigur á 1. deildarliði HK í Eyjum. Handbolti 1. febrúar 2016 20:14
Agnar Smári aftur til Eyja Hættur hjá Mors-Thy í dönsku úrvalsdeildinni og kominn aftur til ÍBV í Olís-deildinni. Handbolti 29. janúar 2016 12:55
Haukar mæta Mosfellingum | Grótta á Selfoss Liðin sem léku til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn í Olísdeild karla í fyrra mætast í 8-liða úrslitum bikarkeppni karla. Handbolti 21. janúar 2016 12:23
Einar Baldvin næstu árin hjá Víkingum Markvörðurinn efnilegi, Einar Baldvin Baldvinsson skrifaði á dögunum undir þriggja ára samning við handknattleiksdeild Víkings. Handbolti 17. janúar 2016 15:30
Fram og Valur með örugga sigra Fram valtaði yfir HK í Olís-deild kvenna í handknattleik í dag en leikurinn fór fram í Safamýrinni. Handbolti 16. janúar 2016 16:00
Arnar Pétursson í tímabundið leyfi frá þjálfun ÍBV | Grunur um einelti Handknattleiksdeild ÍBV sendi frá sér yfirlýsingu í kvöld þar sem kemur fram að þjálfari meistaraflokksliðs ÍBV, Arnar Pétursson, hafi tekið sér tímabundið leyfi frá þjálfun í samráði við við forsvarsmenn ÍBV. Handbolti 15. janúar 2016 21:30
Eistlendingur með íslenska tengingu í Mosfellsbæinn Olís-deildarlið Aftureldingar bætir við sig eistneskum landsliðsmanni fyrir átökin eftir HM-fríið. Handbolti 11. janúar 2016 12:30
Daníel Freyr aftur í FH Markvörðurinn snýr aftur í Hafnarfjörðinn í sumar eftir tveggja ára dvöl hjá SönderjyskE. Handbolti 6. janúar 2016 13:45
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Haukar 26-28 | Haukar deildarbikarmeistarar í fimmta sinn Haukar eru deildarbikarmeistarar eftir tveggja marka sigur, 26-28, á Val í úrslitaleik í íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnarfirði í kvöld. Handbolti 28. desember 2015 23:00
Gott að vera Hafnarfjarðarlið í úrslitaleik í Íþróttahúsinu við Strandgötu Haukar og Valur tryggðu sér í gær sæti í úrslitaleik Flugfélags Íslands bikarsins í handbolta og spila því um deildabikarinn í Strandgötunni klukkan 20.30 í kvöld. Handbolti 28. desember 2015 15:30
Dagskrá FÍ deildarbikarsins milli jóla og nýárs er tilbúin Handknattleikssamband Íslands hefur gefið út dagskrá FÍ deildarbikars HSÍ en eins og undanfarin ár fer hann fram milli jóla og nýárs. Handbolti 21. desember 2015 12:00
Handknattleiksdómarinn sem var skotinn niður: Enn eins og hann sé staddur í Herjólfi Handknattleiksdómarinn Gunnar Óli Gústafsson hefur ekkert dæmt síðan að hann var skotinn niður í leik Vals og FH í Olís-deild karla í handbolta 10. desember síðastliðinn. Handbolti 21. desember 2015 07:45
Stephen Nielsen kominn með íslenskan ríkisborgararétt Stephen Nielsen, markvörður Eyjamanna, er kominn með íslenskan ríkisborgararétt en þetta kemur fram á vef Alþingis. Handbolti 20. desember 2015 14:52
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding með rándýran útisigur á ÍBV Afturelding vann sterkan 28-26 útisigur á ÍBV í dag og tryggði sér þar með farseðilinn í deildarbikarinn sem fram fer milli jóla og nýárs. Handbolti 20. desember 2015 00:01
Guðlaugur: Ógeðslega svekktur með að stigið hafi verið tekið af okkur Guðlaugur Arnarsson var ekki ánægður með dómgæsluna í leik Aftureldingar og Fram í Olís-deild karla í kvöld. Handbolti 17. desember 2015 22:05
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Afturelding - Fram 22-21 | Árni Bragi hetja Aftureldingar með flautumarki Árni Bragi Eyjólfsson skoraði sigurmark Aftureldingar á flautumarki þegar Afturelding vann Fram með minnsta mun, 22-21, í Olís-deildinni í kvöld. Handbolti 17. desember 2015 21:45
Daníel tryggði Val stigin tvö Daníel Þór Ingason tryggði Val sigur á Víkingi, 20-21, í hörkuleik í Víkinni í Olís-deild karla í kvöld. Handbolti 17. desember 2015 21:11
Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - ÍBV 25-25 | Einar hetja Eyjamanna Einar Sverrisson var hetja Eyjamanna sem komu til baka og náðu í stig gegn Akureyri í KA-heimilinu í kvöld. Lokatölur 25-25. Handbolti 17. desember 2015 20:15
Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍR - Grótta 26-27 | Sterkur útisigur hjá Gróttu Grótta vann frábæran útisigur á ÍR, 27-26, í Olís-deild karla í handknattleik í kvöld. ÍR byrjaði leikinn mun betur en Grótta svaraði í síðari hálfleiknum. Handbolti 16. desember 2015 14:52
Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Haukar 28-27 | FH stöðvaði sigurgöngu Hauka FH stöðvaði sigurgöngu Hauka með 28-27 sigri á heimavelli sínum í 18. umferð Olís deildar karla í handbolta í kvöld. Handbolti 15. desember 2015 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Akureyri 28-29 | Bergvin fór á kostum í naumum sigri Bergvin Þór Gíslason fór á kostum í liði Akureyrar í naumum eins marka sigri á Gróttu í 17. umferð Olís-deildar karla í kvöld en með sigrinum skaust Akureyri upp í 5. sæti deildarinnar. Handbolti 12. desember 2015 18:30
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Víkingur 34-28 | Fyrsti heimasigur Eyjamanna í níu vikur Eyjamenn unnu öruggan sex marka sigur á botnliði Víkinga, 34-28, þegar liðin mættust í Eyjum í kvöld í 17. umferð Olís-deildar karla í handbolta. Handbolti 11. desember 2015 20:00
Toppliðin í Olís-deild karla unnu bæði sjö marka sigur og eru að stinga af Frændliðin og tvö efstu lið Olís-deildar karla í handbolta, Haukar og valur, unnu bæði leiki sína í 17. umferð deildarinnar í kvöld. Handbolti 10. desember 2015 21:09
Umfjöllun og viðtöl: Fram - ÍR 33-26 | Fram styrkti stöðu sína í þriðja sæti Fram lagði ÍR 33-26 í 17. umferð Olís deildar karla í handbolta á heimavelli í kvöld. Öflugur sóknarleikur og góður varnarleikur í seinni hálfleik lagði grunninn að sigrinum. Handbolti 10. desember 2015 14:22
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Akureyri 21-21 | Ótrúlegur endasprettur ÍBV dugði næstum því ÍBV og Akureyri gerðu 21-21 jafntefli í kvöld í frestum leik í Olís-deild karla í handbolta en lengi vel leit út fyrir öruggan sigur gestanna frá Akureyri. Handbolti 9. desember 2015 19:45