Einar Andri: Ekki sjálfgefið að við verðum betri en við erum núna Það var létt yfir Einari Andra Einarssyni, þjálfara Aftureldingar, eftir sigur hans manna á Val í kvöld. Handbolti 27. október 2016 21:59
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Valur 25-23 | Áttundi sigur Mosfellinga í röð Afturelding náði sex stiga forskoti á toppi Olís-deildar karla þegar liðið vann tveggja marka sigur, 25-23, á Val í kvöld. Handbolti 27. október 2016 21:45
Guðni fór hamförum í frábærum sigri nýliðanna á ÍBV Selfoss lagði ÍBV og Fram vann Stjörnuna í Olís-deild karla í handbolta. Handbolti 27. október 2016 21:05
Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - FH 24-24 | Stigunum bróðurlega skipt fyrir norðan Akureyri náði í sitt fyrsta stig í langan tíma þegar liðið gerði jafntefli við FH á heimavelli. Handbolti 27. október 2016 20:30
Gamlar landsliðskempur mæta á Nesið í kvöld Logi Geirsson, Þórir Ólafsson og Bjarki Sigurðsson verða á meðal leikmanna í liði Þróttar frá Vogum í kvöld er liðið spilar við Gróttu í bikarkeppni HSÍ, Coca Cola-bikarnum. Handbolti 25. október 2016 13:00
Björgvin Páll: Hef þekkt Gunna þjálfara frá því að ég var smápjakkur Björgvin Páll Gústavsson ætlar að spila með Haukum í Olís-deildinni næsta vetur og snýr því til baka í íslensku deildina eftir níu ára fjarveru. Björgvin Páll fór vel yfir ástæðurnar á fésbókarsíðu sinni í morgun. Handbolti 24. október 2016 08:40
Björgvin Páll kominn heim og samdi við Hauka Íslenski landsliðsmarkvörðurinn í handbolta Björgvin Páll Gústavsson er búinn að ákveða að koma heim og hefur gengið frá samningi við Íslandsmeistara Hauka. Handbolti 24. október 2016 08:27
Selfoss skellti ÍBV og Fram slapp með skrekkinn Þrír leikir fóru fram í bikarkeppni HSÍ, Coca Cola-bikarnum, í dag. ÍBV er úr leik eftir dramatískan leik á Selfossi. Handbolti 23. október 2016 19:12
Valsmenn höfðu betur gegn Akureyri Valur vann Akureyri, 24-22, í Olís-deild karla í handknattleik í dag. Handbolti 22. október 2016 17:54
Logi: Dómararöfl er krabbamein í íslensku deildinni Logi Geirsson, fyrrverandi atvinnu- og landsliðsmaður í handbolta, segir að væl yfir dómurum sé krabbamein í íslenskum handbolta. Handbolti 21. október 2016 13:25
Jóhann Ingi: Dómarinn settur í erfiða stöðu Það vakti athygli í kvöld að annar dómaranna sem Einar Jónsson, þjálfari Stjörnunnar, gagnrýndi og var settur í bann fyrir, Arnar Sigurjónsson, var mættur til þess að dæma leik Stjörnunnar og Hauka í kvöld. Handbolti 20. október 2016 22:40
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Haukar 28-33 | Þriðji sigur Hauka staðreynd Haukar lögðu Stjörnuna 33-28 í áttundu umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld í Garðabæ. Handbolti 20. október 2016 22:00
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Afturelding 26-27 | Afturelding vann toppslaginn Afturelding hafði betur þegar liðið sótti ÍBV heim í toppslag og eru því komnir með fimm stiga forskot á toppnum. Handbolti 20. október 2016 21:30
Dramatískir sigrar hjá Selfossi og FH Selfoss og FH unnu sína leiki í kvöld með nákvæmlega sömu markatölu, 29-28. Handbolti 20. október 2016 21:22
Formaður HSÍ tjáir sig um mál Einars Jónssonar Einar Jónsson, þjálfari karlaliðs Stjörnunnar, var í gær dæmdur í eins leiks bann vegna ummæla á Vísi um dómara leiks síns liðs og Aftureldingar. Handbolti 19. október 2016 19:00
Karl Erlingsson ekki hættur | Hótar framkvæmdarstjóra HSÍ Handboltaþjálfarinn Karl Erlingsson hefur verið áberandi í fjölmiðlum undanfarnar tvær vikur vegna ummæla sinna um fólk innan handboltahreyfingarinnar. Núna hefur hann í hótunum við Einar Þorvarðarson, framkvæmdarstjóra HSÍ. Handbolti 19. október 2016 12:26
Einar í bann vegna ummæla sinna á Vísi Nýbúinn að taka út leikbann fyrir rautt spjald en fékk aftur leikbann fyrir ummæli sín í fjölmiðlum. Handbolti 18. október 2016 14:08
Umfjöllun: ÍBV - Valur 27-30 | Fyrsta tap Eyjamanna á heimavelli Valsmenn unnu góðan sigur á ÍBV í Olís-deild karla í handknattleik en leikurinn fór fram í Vestmannaeyjum í dag. Handbolti 16. október 2016 19:00
Fram lagði Akureyri Framarar unnu sinn þriðja sigur í Olís-deild karla í handknattleik þegar þeir lögðu Akureyri í Safamýri í dag. Handbolti 15. október 2016 17:51
Mosfellingar bættu stöðu sína á toppnum | Markaskorarar kvöldsins í handboltanum Afturelding er komið með þriggja stiga forskot á toppi Olís-deildar karla í handbolta eftir eins marks heimasigur á Gróttu í Mosfellsbænum í kvöld. Stjörnumenn komust upp í þriðja sætið með sigri á Selfossi á sama tíma. Handbolti 13. október 2016 22:25
Tveir í vörninni en fengu aðeins á sig eitt mark | Myndband Afar sérstök staða kom upp í leik Hauka og FH á Ásvöllum í gær er aðeins tveir útileikmenn Hauka glímdu við sex sóknarmenn FH. Handbolti 13. október 2016 13:00
Einar: Fékk ekki gult spjald í Noregi en svo fer allt í háaloft í þessum sirkus á Íslandi Þjálfari Stjörnunnar segist ekki vita til þess að dómarar geri nokkurn tíma eitthvað rangt. Handbolti 13. október 2016 12:44
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - FH 24-28 | Montrétturinn er FH-inga FH skellti Haukum 28-24 í sjöundu umferð Olís-deildar karla í handbolta á útivelli í kvöld. Montrétturinn er því svarthvítaliðsins í Hafnarfirði. Handbolti 12. október 2016 21:45
Einar í eins leiks bann en hann er ekki sloppinn Einar Jónsson, þjálfari Stjörnunnar í Olís-deild karla í handbolta, var í dag dæmdur í eins leiks bann á fundi Aganefndar HSÍ. Handbolti 11. október 2016 15:50
Formaður dómaranefndar: Hegðun Einars alveg út úr kú Framkvæmdastjóri HSÍ, Einar Þorvarðarson, hefur vísað ummælum Einars Jónssonar, þjálfara Stjörnunnar, á Vísi í gær til aganefndar. Formaður dómaranefndar HSÍ vísar ásökunum þjálfarans til föðurhúsanna. Handbolti 11. október 2016 14:49
Einar vill fá afsökunarbeiðni frá dómurunum "Ég get ekki fengið annað á tilfinninguna en að það sé verið að dæma gegn okkur,“ segir Einar Jónsson, þjálfari Stjörnunnar, en hann er verulega ósáttur við dómgæsluna í leik sinna manna gegn Aftureldingu um nýliðna helgi. Handbolti 10. október 2016 17:16
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Alingsås 24-24 | Íslandsmeistararnir fóru illa að ráði sínu Haukar fóru illa að ráði sínu gegn sænska liðinu Alingsås í 2. umferð EHF-bikarsins í handbolta í dag. Lokatölur 24-24. Handbolti 8. október 2016 18:15
Afturelding á toppinn á ný Afturelding tyllti sér á topp Olís-deildar karla í handbolta í dag á nýjan leik með 27-22 sigri á Stjörnunni á útivelli í hörkuleik. Handbolti 8. október 2016 15:30
Hauka bíður erfitt verkefni gegn Alingsås Íslandsmeistarar Hauka mæta sænska liðinu Alingsås í 2. umferð EHF-bikarsins í handbolta í dag. Handbolti 8. október 2016 10:00
Eyjamenn á toppinn Eyjamenn unnu sinn þriðja sigur í síðustu fjórum leikjum þegar þeir sóttu Gróttu heim í 6. umferð Olís-deildar karla í kvöld. Lokatölur 18-26, ÍBV í vil. Handbolti 6. október 2016 19:33