Valsmenn á leið til strandbæjar í Svartfjallalandi Valur mætir RK Partizan frá Svartfjallalandi í sextán liða úrslitum Áskorendakeppni Evrópu í handbolta. Handbolti 29. nóvember 2016 10:13
Árni Bragi bjargaði Aftureldingu | Myndir Árni Bragi Eyjólfsson bjargaði stigi fyrir Aftureldingu gegn Akureyri í Olís-deild karla í kvöld, en hann jafnaði metin í 23-23 rúmri mínútu fyrir leikslok. Handbolti 26. nóvember 2016 20:43
Grótta með sigur á Stjörnunni í sveiflukenndum leik Grótta vann afar mikilvægan sigur á Stjörnunni í þrettándu umferð Olís-deildar karla, en með sigrinum komst Grótta aðeins í burtu frá botnbaráttunni, í bili að minnsta kosti. Handbolti 26. nóvember 2016 15:29
Óðinn Þór tryggði FH stigin tvö í Eyjum Óðinn Þór Ríkharðsson tryggði FH sigur á ÍBV þegar liðin mættust í Eyjum í 13. umferð Olís-deildar karla í kvöld. Lokatölur 23-24, FH í vil. Handbolti 25. nóvember 2016 19:57
Selfoss upp í 3. sætið eftir sigur á Fram Eftir tvö töp í röð komst Selfoss aftur á sigurbraut þegar liðið lagði Fram að velli, 31-25, í 13. umferð Olís-deildar karla í kvöld. Handbolti 24. nóvember 2016 21:26
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 34-29 | Sjötti sigur Hauka í röð Haukar lögðu Val 34-29 í þréttándu umferð Olís-deildar karla í handbolta á heimavelli í kvöld. Handbolti 23. nóvember 2016 21:30
Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - ÍBV 24-24 | Fjórir leikir í röð án taps hjá Akureyri Akureyringar halda áfram safna stigum í Olís-deild karla leik Akureyrar og ÍBV lauk með jafntefli 24-24 rétt í þessu. Handbolti 20. nóvember 2016 17:15
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haslum 31-24 | Stórsigur Vals Valsmenn unnu sjö marka sigur, 31-24, á Haslum í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Áskorendabikar Evrópu í handbolta í dag. Handbolti 19. nóvember 2016 18:30
Ernir Hrafn til liðs Aftureldingu Afturelding hefur fengið góðan liðstyrk fyrir komandi átök í Olís-deild karla í handknattleik en liðið hefur samið við Erni Hrafn Arnarson og verður hann gjaldgengur með liðinu um áramót. Handbolti 19. nóvember 2016 14:12
Krísan yfirstaðin: Haukar hafa unnið síðustu þrjá leiki með samtals 36 mörkum Haukar hafa verið á mikilli siglingu á undanförnum vikum eftir erfiða byrjun á tímabilinu. Handbolti 18. nóvember 2016 14:15
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Selfoss 40-30 | Annar stórsigur Hauka í röð Haukar unnu sinn fimmta leik í röð þegar þeir pökkuðu Selfossi saman, 40-30, í 12. umferð Olís-deildar karla í kvöld. Handbolti 17. nóvember 2016 21:30
Auðvelt hjá Aftureldingu og FH Afturelding lenti ekki í neinum vandræðum með Framara í kvöld og vann tíu marka sigur, 28-38. Handbolti 17. nóvember 2016 21:02
Tapar Afturelding þriðja leiknum í röð? Tólfta umferð Olís-deildar karla hefst í kvöld með þremur leikjum. Handbolti 17. nóvember 2016 15:00
Sjáðu jöfnunarmarkið sem FH-ingar eru brjálaðir yfir | Myndband FH-ingar eru afar ósáttir við jöfnunarmark Stjörnunnar í leik liðanna í TM-höllinni í 11. umferð Olís-deildar karla í kvöld. Handbolti 14. nóvember 2016 22:24
Garðar tryggði Stjörnunni stig gegn FH | Myndir Garðar B. Sigurjónsson tryggði Stjörnunni annað stigið gegn FH í 11. umferð Olís-deildar karla í kvöld. Handbolti 14. nóvember 2016 21:13
Umfjöllun: Selfoss - Valur 29-31 | Valsmenn upp í annað sætið Bæði lið hafa verið á góðri siglingu að undanförnu. Handbolti 14. nóvember 2016 21:00
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Fram 37-29 | Theodór með stórleik í langþráðum sigri ÍBV Eftir fjögur töp í röð vann ÍBV loks leik í Olís-deild karla þegar liðið fékk Fram í heimsókn í kvöld. Lokatölur 37-29, Eyjamönnum í vil. Handbolti 14. nóvember 2016 21:00
Akureyringar mjög flottir í seinni hálfleiknum Akureyringar eru farnir að bíta frá sér í Olís-deild karla eftir mjög erfiða byrjun á tímabilinu. Norðanmenn fögnuðu sínum öðrum sigri í röð í dag. Handbolti 13. nóvember 2016 17:55
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Haukar 17-35 | Burst í stórleiknum Haukar rúlluðu yfir Aftureldingu, 17-35, þegar liðin mættust í 11. umferð Olís-deildar karla í dag. Handbolti 13. nóvember 2016 17:45
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Afturelding 32-25 | Endurtekið efni frá því í 1. umferðinni Selfoss bar sigurorð af Aftureldingu, 32-25, í toppslag í Olís-deildar karla í kvöld. Handbolti 10. nóvember 2016 21:30
Stefán: Sé þroskamerki á liðinu í hverri viku Stefán Árnason, þjálfari Selfoss, var hinn kátasti eftir sterkan sigur hans manna, 32-25, á Aftureldingu í kvöld. Handbolti 10. nóvember 2016 21:27
Vignir tryggði Valsmönnum sigur á FH | Grótta vann Fram Vignir Stefánsson og Hlynur Morthens voru hetjur Valsmanna í dramatískum eins marks sigri á FH, 30-29, í tíundu umferð Olís-deildar karla. Handbolti 10. nóvember 2016 21:23
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍBV 32-24 | Stórsigur Hauka gegn ÍBV Haukar unnu öruggan 32-24 sigur á ÍBV í Olís-deild karla í handknattleik að Ásvöllum í kvöld. Haukar fara því uppfyrir Eyjamenn í töflunni sem hafa tapað fjórum leikjum í röð í deildinni. Handbolti 10. nóvember 2016 21:00
Grétar Ari: Var með smá samviskubit Markvörðurinn Grétar Ari Guðjónsson lék sinn fyrsta leik fyrir Hauka í Olís-deildinni í handknattleik gegn ÍBV í kvöld. Grétar Ari var á láni hjá Selfyssingum í upphafi tímabils. Handbolti 10. nóvember 2016 20:33
Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - Stjarnan 24-20 | Fyrsti sigur norðanmanna í 40 daga Akureyringar fögnuðu lífsnauðsynlegum og langþráðum sigri í kvöld þegar norðanmenn unnu fjögurra marka sigur á Stjörnunni, 24-20, í KA-heimilinu í 10. umferð Olís-deild karla í handbolta. Handbolti 10. nóvember 2016 20:30
Íslandsmeistararnir leituðu sér hjálpar eftir skelfilega byrjun Haukar unnu aðeins einn af fyrstu fjórum leikjunum í Olís-deild karla og þá hringdi þjálfarinn í góðan vin sinn. Handbolti 8. nóvember 2016 15:15
Akureyri fær FH í heimsókn Í dag var dregið í 16-liða úrslit karla í bikarkeppni HSÍ, Coca Cola-bikarnum. Handbolti 8. nóvember 2016 12:07
Selfoss fær Einar Ólaf í staðinn fyrir Grétar Ara Eins og fram kom á Vísi fyrr í dag eru Haukar búnir að kalla markvörðinn Grétar Ara Guðjónsson til baka úr láni frá Selfossi. Handbolti 31. október 2016 17:15
Grétar Ari aftur í Hauka Kallaður aftur úr láni eftir góða frammistöðu með nýliðum Selfyssinga. Handbolti 31. október 2016 12:08
Annar sigur meistarana í röð sem eru að rétta úr kútnum Haukar eru komnir á beinu brautina í Olís-deild karla, en Íslandsmeistararnir unnu sinn annan sigur í röð þegar þeir unnu Gróttu, 34-32, á Ásvöllum í dag. Handbolti 29. október 2016 17:33