Seinni bylgjan: Fimm bestu sem komast ekki í B-landsliðið Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari karla í handbolta valdi á dögunum B-landsliðshóp sem æfir um næstu helgi. Sérfræðingar Seinni bylgjunnar á Stöð 2 Sport fóru yfir topp 5 lista þeirra leikmanna sem ekki voru valdir. Handbolti 25. september 2018 14:30
Rifist um rautt spjald í Seinni bylgjunni: Má ekki sparka í hausinn á mönnum Marius Aleksejev, markmaður Akureyrar handboltafélags, fékk beint rautt spjald í viðureign Hauka og Akureyrar í Olísdeild karla um helgina. Sérfræðingar Seinni bylgjunnar voru ekki sammála um hvort þetta væri rautt spjald. Handbolti 25. september 2018 12:00
Seinni bylgjan úrskurðaði ÍBV vörnina látna: Minningarsjóður til að styrkja grunnþætti varnarvinnu ÍBV hefur undanfarin ár sínt mjög góðan varnarleik og ekki að ástæðulausu að liðið er Íslands,- bikar- og deildarmeistari í handbolta. Varnarleikur ÍBV hefur hins vegar ekki verið góður það sem af er nýju tímabili. Handbolti 25. september 2018 10:30
Seinni bylgjan: Óskiljanlegasta rauða spjaldið til þessa Fjöldi rauðra spjalda í upphafi móts í Olísdeild karla hefur verið mikið í umræðunni. Í Safamýrinni um helgina fóru tvö rauð spjöld á loft. Handbolti 25. september 2018 08:00
Rúnar: Lélegasta frammistaða sem ég hef séð Rúnar Sigtryggsson, þjálfari Stjörnunnar, segir það áhyggjuefni hvernig leikmenn mæta til leiks en Stjarnan fékk skell gegn Val í Olís-deild karla í kvöld. Handbolti 24. september 2018 22:14
Patti: Hefðum getað unnið, annað mál hvort við ættum það skilið Selfoss og Afturelding skildu jöfn í Hleðsluhöllinni í Iðu í kvöld þegar liðin mættust í þriðju umferð Olís deildar karla. Afturelding leiddi mest allan leikinn en lokamínúturnar voru æsispennandi. Handbolti 24. september 2018 21:39
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Afturelding 29-29 │Dramatík í Iðu Selfoss og Afturelding skildu jöfn í háspennuleik. Liðin mættust í Hleðsluhöllinni í Iðu í kvöld, nýjum heimavelli Selfyssinga. Handbolti 24. september 2018 21:30
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 21-37 │Stjörnumenn niðurlægðir á heimavelli Sextán marka sigur Vals í Garðabæ í kvöld. Ótrúlegar tölur. Handbolti 24. september 2018 21:00
Einar Andri um rauðu spjöldin: „Fróðlegt að sjá hvernig þetta þróast“ Rauðu spjöldin í Olís-deild karla hafa verið mikið í umræðunni en ansi mörg rauð spjöld hafa farið á loft í fyrstu umferðunum. Handbolti 24. september 2018 19:30
Umfjöllun og viðtöl: FH - Grótta 28-27 | FH á toppinn eftir eins marks sigur FH er komið á toppinn í Olís-deild karla, allavega í einn sólarhring eftir eins marks sigur á Gróttu í hörkuleik Handbolti 23. september 2018 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Fram - KA 26-21 | Fyrsta tap KA kom í Safamýrinni Fram vann KA með góðum endaspretti. Handbolti 22. september 2018 21:00
Gunnar: Nenni ekki að tala meira um þennan KA-leik Það mátti sjá á Gunnari Magnússyni, þjálfara Hauka, að honum var létt eftir 31-26 sigur hans manna gegn Akureyri í kvöld. Þetta er fyrsti sigur Hauka í deildinni en lærisveinar Gunnars biðu afhroð í síðustu umferð gegn KA, 31-20. Handbolti 22. september 2018 20:05
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Akureyri 31-26 | Haukarnir svöruðu fyrir skellinn í síðustu umferð Haukarnir svöruðu stóru tapi gegn KA í síðustu umferð með sigri á öðru Akureyraliði, Akureyri. Handbolti 22. september 2018 19:45
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - ÍBV 31-27 | Breiðhyltingar komnir á blað eftir sigur á meisturunum Frábær sigur ÍR á ríkjandi Íslandsmeisturum í Breiðholtinu. Handbolti 22. september 2018 18:30
Sex Valsmenn í B-landsliðinu Liðið æfir þrisvar sinnum um næstu helgi. Handbolti 21. september 2018 16:41
Seinni bylgjan: Vilja leikbann fyrir beint rautt Leikmenn eiga að fá leikbönn eftir bein rauð spjöld í Olísdeildinni og það á að festa markmenn í markinu. Þetta er mat sérfræðinga Seinni bylgjunnar á Stöð 2 Sport. Handbolti 18. september 2018 17:00
Stephen Nielsen búinn að skora fleiri mörk en allir hinir markverðirnir til samans Stephen Nielsen, markvörður ÍR-liðsins, var þriðji markahæsti leikmaður liðsins á móti Aftureldingu í gær þrátt fyrir að fara aldrei í sókn. Handbolti 18. september 2018 15:30
Seinni bylgjan: Þessi brot sjást ekki annars staðar í Evrópu Leonid Mykhailiutenko, leikmaður Akureyri handboltafélags, var rekinn út af í fyrri hálfleik í leik Akureyrar og Selfoss í Olísdeild karla í gær. Þetta var annar leikurnn í röð þar sem Mykhailiutenko er rekinn út af. Handbolti 18. september 2018 15:00
Seinni bylgjan: Hefði labbað út ef ég væri þjálfari ÍR Það var boðið upp á háspennuleik í Mosfellsbænum í gær er ÍR heimsótti Aftureldingu. Það verður seint sagt að ÍR hafi farið vel að ráði sínu undir lok leiksins. Handbolti 18. september 2018 13:30
Seinni bylgjan: Ótrúlegt hvernig molnaði undan Haukavélinni Haukarnir voru teknir í bakaríið í KA-heimilinu en stórsigur KA-manna eru ein óvæntustu úrslitin í íslenskum handbolta lengi. Handbolti 18. september 2018 12:00
Seinni bylgjan: Logi vill að Viktor Gísli fari til ÍBV Það var mikil umræða um efnilegasta markvörð landsins, Viktor Gísla Hallgrímsson, í Seinni bylgjunni í gær og því velt upp hvort hann hefði ekki gott af því að skipta um félag. Handbolti 18. september 2018 10:30
Seinni bylgjan: Átakanlegt hvað Einar getur tuðað yfir öllu Gunnar Berg Viktorsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar, fékk nóg af tuðinu í Einari Jónssyni, þjálfara Gróttu, í þætti gærkvöldsins og lét hann heyra það. Handbolti 18. september 2018 09:30
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍR 28-27 │Afturelding með sigur í spennutrylli Það var hart barist í Mosfellsbæ í kvöld. Eitt mark skildi liðin að. Handbolti 17. september 2018 22:00
Ásgeir: Þarf að henda sér niður? Línan er ekki nægilega skýr, segir aðstoðarþjálfari Aftureldingar. Handbolti 17. september 2018 21:59
Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - Selfoss 30-36 │Selfoss sótti tvö stig til Akureyrar Selfyssingar eru með fullt hús stiga eftir tvo leiki í Olís-deild karla eftir að liðið gerði góða ferð til Akureyrar í kvöld og bar sigurorð af Akureyri Handboltafélagi, 30-36 að viðstöddum 523 áhorfendum í Íþróttahöllinni á Akureyri. Handbolti 17. september 2018 21:00
Umfjöllun og viðtöl: FH - Fram 29-27 | FH kláraði Fram í Krikanum FH er með þrjú stig eftir fyrstu tvo leikina en Fram er með eitt. Handbolti 16. september 2018 22:15
Halldór Jóhann: Alltaf erfitt að spila á móti Fram Halldór Jóhann var ánægður með sigurinn í kvöld. Handbolti 16. september 2018 21:45
Gunnar: Ekki boðleg frammistaða Gunnar Magnússon, þjálfari Hauka, var hreint ekki sáttur með liðsmenn sína sem steinlágu fyrir KA í Olís-deild karla í kvöld. Handbolti 15. september 2018 22:00
Eyjamenn lögðu Stjörnuna eftir spennandi lokamínútur ÍBV vann þriggja marka sigur á Stjörnunni í 2.umferð Olís deildar karla í Vestmannaeyjum í kvöld. Handbolti 15. september 2018 19:34
Einar Jónsson: Vorum lamdir út úr leiknum – Þægilegt að dæma gegn okkur Einar Jónsson, þjálfari Gróttu, hundfúll með dómgæsluna í leik Vals og Gróttu í dag. Handbolti 15. september 2018 19:15