Sverre: Það fer eftir því hvað konan gefur mér í jólagjöf "Maður er bara ógeðslega stoltur af strákunum sínum,“ voru fyrstu orð Sverre Jakobsson, þjálfarar Akureyrar efti stórsigur liðsins gegn Selfyssingum í dag. Handbolti 16. desember 2018 17:52
Le Kock Hætt'essu: Þrumað í dómara og ljósmyndari fór á kostum Seinni bylgjan var á dagskrá Stöðvar 2 Sports í gærkvöldi og þátturinn var ansi þéttur. Handbolti 11. desember 2018 23:30
Lokaskotið: Gott fyrir Róbert að vera í umræðunni hjá Gumma Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari valdi í gær 28 manna hóp sem kemur til greina fyrir HM í Þýskalandi og Danmörku í janúar. Sérfræðingar Seinni bylgjunnar á Stöð 2 Sport ræddu landsliðsvalið í þætti gærkvöldsins. Handbolti 11. desember 2018 16:00
Seinni bylgjan: Stórkostlegur kítingur Einars og Tedda á Nesinu Theodór Sigurbjörnsson og Einar Jónsson eru mjög skemmtilegir menn. Þegar tveir skemmtilegir menn hittast þá er gleði. Svona kynnti Tómas Þór Þórðarsson í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport inn skemmtilegt myndbrot sem náðist af þeim tveim eftir leik Gróttu og ÍBV í Olísdeildinni. Handbolti 11. desember 2018 11:30
Seinni bylgjan: Ein af frammistöðum tímabilsins Valur vann Fram nokkuð örugglega í Origohöllinni að Hlíðarenda á sunnudag. Magnús Óli Magnússon var stórkostlegur í leiknum fyrir Val og átti eina af frammistöðum tímabilsins. Handbolti 11. desember 2018 09:00
Patrekur: Miklu sterkari deild en fyrir þremur árum Stjórinn á Selfossi var ánægður í kvöld. Handbolti 10. desember 2018 22:22
Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Haukar 25-25 │Adam setti rauðan svip á Hafnarfjörð Það er rauður bragur á Hafnarfjarðarbæ í kvöld þrátt fyrir að leik Hafnarfjarðarliðanna FH og Hauka hafi endað með jafntefli í Kaplakrika í kvöld. Adam Haukur Baumruk tryggði Haukum jafnteflið með marki á lokasekúndunum. Handbolti 10. desember 2018 22:15
Gunnar: Adam bjargaði jólunum Adam Haukur Baumruk tryggði Haukum jafntefli gegn FH í Olísdeild karla í Kaplakrika í kvöld. Gunnar Magnússon var ánægður með sinn mann og sagði hann hafa bjargað jólunum, hvorki meira né minna. Handbolti 10. desember 2018 21:22
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - ÍR 31-30 │Selfoss marði ÍR Selfoss upp að hlið Vals á toppnum. Handbolti 10. desember 2018 21:15
Síðustu þrír Hafnarfjarðarslagir í Kaplakrika hafa unnist með einu marki Það má búast við mjög spennandi leik í Kaplakrika í kvöld þegar FH-ingar taka á móti nágrönnum sínum í Haukum í 12. umferð Olís deildar karla í handbolta. Handbolti 10. desember 2018 16:30
725 dagar síðan Haukar unnu FH-inga í Olís deildinni FH tekur í kvöld á móti Haukum í stórleik tólftu umferðar Olís deildar karla í handbolta en FH-ingar geta komist upp fyrir nágranna sína með sigri í leiknum. Handbolti 10. desember 2018 15:00
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 34-28 | Magnús Óli skaut Fram í kaf Sex marka sigur Vals í slagnum um Reykavík. Handbolti 9. desember 2018 22:15
Snorri Steinn: Það eru fleiri með augu á Alexander, Ými og Orra Valsmenn fá ekki sanngjarna meðferð segir Snorri Steinn. Handbolti 9. desember 2018 21:42
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Stjarnan 33-27 | Afturelding stöðvaði sigurgöngu Stjörnunnar Mjög mikilvægur sigur Aftureldingar á heimavelli gegn funheitu liði Stjörnunnar. Handbolti 9. desember 2018 20:00
"Hann er okkar mjaltasnáði og búskapurinn gengur betur þegar hann er með“ Pálmar var ánægður í kvöld og fór á kostum í leikslok. Handbolti 9. desember 2018 19:21
Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - KA 25-26 | Montrétturinn áfram hjá KA-mönnum KA lagði nágranna sína í Akureyri Handboltafélagi að velli með minnsta mun, öðru sinni í vetur. Handbolti 8. desember 2018 20:45
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - ÍBV 24-27 | Annar sigur ÍBV í röð Eyjamenn eru að færast fjær falldraugnum. Handbolti 8. desember 2018 19:00
Seinni bylgjan: Handsöluðu veðmál um úrslitin í Akureyrarslagnum Akureyri og KA mætast öðru sinni í Olís-deild karla á laugardaginn. Handbolti 6. desember 2018 23:00
Valsmenn fyrstir í átta liða úrslitin Unnu sigur á Grill66-liði HK í Digranesinu í kvöld. Handbolti 6. desember 2018 22:55
Mjög „peppaður“ KA-maður auglýsir stórleikinn á móti Akureyri Þegar gerast varla stærri nágrannaslagirnir en þegar handboltaliðin á Akureyri mætast og það gera þau einmitt á laugardaginn. Handbolti 6. desember 2018 17:00
Seinni bylgjan: Gott að eiga Ás(a) í ermi FH-ingurinn Ásbjörn Friðriksson hefur verið einn allra besti leikmaður Olís deildar karla í handbolta í vetur og strákarnir í Seinni bylgjunni fóru vel yfir mikilvægi hans í nýjasta þættinum sínum. Handbolti 5. desember 2018 15:00
Seinni bylgjan: Logi sakaði Jóhann Gunnar um svindla Jóhann Gunnar Einarsson og Logi Geirsson voru sérfræðingar Tómasar Þórs Þórðarsonar í þætti Seinni bylgjunnar um elleftu umferð Olís deildar karla í handbolta. Handbolti 5. desember 2018 11:30
Seinni bylgjan: Drulluleiður á því að það sé endalaust gengið fram hjá honum Daníel Freyr Andrésson hefur átt frábæra endurkomu í Olís deild karla í handbolta í vetur og á mikinn þátt í því að Valsmenn eru það lið sem hefur fengið á sig fæst mörk í deildinni. Handbolti 5. desember 2018 09:30
Le Kock Hætt'essu: Kústur að valda vandræðum og Gummi Ben að hoppa Áfram heldur Le Kock Hætt'essu að slá í gegn í Seinni bylgjunni. Handbolti 4. desember 2018 23:30
Seinni bylgjan: Arnar mættur aftur á æfingar í Eyjum Íslands-, bikar- og deildarmeistarar ÍBV unnu í gær sinn fyrsta leik síðan í október þegar liðið lagði Fram í Olísdeild karla. Handbolti 4. desember 2018 15:00
Leó Snær fær leikbann fyrir brotið á lokasekúndunum í Iðu Stjörnumaðurinn Leó Snær Pétursson verður ekki með sínu liði í næsta leik í Olís deild karla en Aganefnd Handknattleikssambands Íslands hefur dæmt hann í eins leiks bann. Handbolti 4. desember 2018 14:41
Logi vill bæta VAR: Þjálfarar geti látið skoða dóma Haukar hefðu unnið Val í Olísdeild karla í gær ef myndbandsdómgæslureglurnar væru aðeins betri. Þetta sagði Logi Geirsson í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gær. Handbolti 4. desember 2018 12:30
Kjóstu bestu leikmenn og tilþrif nóvember Seinni bylgjan á Stöð 2 Sport stendur fyrir kosningu á bestu leikmönnum og tilþrifum Olísdeildanna í handbolta. Kosningin fer fram hér á Vísi. Handbolti 4. desember 2018 11:00
Seinni bylgjan: „Þeir segja hann sé dýrasti markmaður Íslands“ Sveinbjörn Pétursson hefur verið frábær í marki Stjörnunnar í Olísdeild karla í síðustu leikjum. Hann gat ekki verið með gegn toppliði Selfoss um helgina en Sigurður Ingiberg Ólafsson kom inn í hans stað og varð hetja Stjörnunnar. Handbolti 4. desember 2018 08:30
Guðmundur Helgi: Stundum er gott að hlusta á þjálfarann Var ekki sáttur með lokasóknina hjá sínum mönnum í Eyjum. Handbolti 3. desember 2018 22:36