NFL

NFL

Fréttir og úrslit úr bandarísku NFL ruðningsdeildinni.

Fréttamynd

Nú tapaði Rex gegn Jets

Rex Ryan, fyrrum þjálfari NY Jets og núverandi þjálfari Buffalo Bills, varð að sætta sig við tap gegn Jets í fyrsta skipti í gær eftir að hann fór frá félaginu.

Sport
Fréttamynd

Margir mótmæltu í þjóðsöngnum

Mótmæli svartra leikmanna í NFL-deildinni héldu áfram í gær þó svo dagurinn hafi verið viðkvæmur enda 15 ár í gær síðan ráðist var á Bandaríkin.

Sport
Fréttamynd

Meistararnir byrjuðu með stæl

NFL-deildin hófst í nótt þegar endurtekning á síðasta Super Bowl fór fram. Niðurstaðan var sú sama og í þeim leik. Denver Broncos lagði Carolina Panthers, 21-20, í rosalegum leik.

Sport
Fréttamynd

Lamdi sjötugan mann og son hans

NFL-liðið San Francisco 49ers rak í gær Bruce Miller frá félaginu eftir að hann gekk í skrokk á feðgum á hóteli í San Francisco.

Sport
Fréttamynd

Treyja Kaepernick selst sem aldrei fyrr

Þótt mótmæli Colins Kaepernick, leikstjórnanda San Fransisco 49ers í NFL-deildinni vestanhafs, hafi mælst misvel fyrir seljast treyjur með nafni hans sem aldrei fyrr.

Sport
Fréttamynd

Goodell er hræðilegur

Yfirmaður NFL-deildarinnar, Roger Goodell, er ekki í miklum metum hjá leikmönnum deildarinnar og sumir þora vel að segja það í fjölmiðlum.

Sport