Kaepernick neitaði að standa þegar þjóðsöngur Bandaríkjamanna var fluttur Kaepernick var að mótmæla kúgun blökkumanna og annars litaðs fólks. Sport 28. ágúst 2016 09:00
Vilja fá 88 milljarða króna frá skattgreiðendum Ef NFL-deildin á að mæta með lið til leiks í Las Vegas þá þurfa skattgreiðendur að borga fyrir. Sport 26. ágúst 2016 22:30
Goodell er hræðilegur Yfirmaður NFL-deildarinnar, Roger Goodell, er ekki í miklum metum hjá leikmönnum deildarinnar og sumir þora vel að segja það í fjölmiðlum. Sport 23. ágúst 2016 22:00
Klippti af þumlinum með skærum Tom Brady er frábær í amerískum fótbolta en hann er ekki eins sleipur með skærin. Sport 19. ágúst 2016 15:45
Raðnauðgari dæmdur í átján ára fangelsi Fyrrum NFL-stjarnan Darren Sharper mun verja næstu árum lífs síns bak við lás og slá eftir að hafa verið fundinn sekur um að nauðga fjölda kvenna. Sport 18. ágúst 2016 23:30
Adele segist hafa sagt nei takk við Super Bowl Forsvarsmenn Super Bowl kannast ekki við að hafa gert Adele formlegt tilboð. Lífið 15. ágúst 2016 09:58
Rúgbý-stjarnan játar sig sigraðan í NFL og fer heim Það var mikil spenna víða um heim er rúgbý-stjarnan Jarryd Hayne sagði skilið við rúgbý til þess að reyna sig í NFL-deildinni. Sport 3. ágúst 2016 17:30
Brady gafst upp og tekur út fjögurra leikja bann Tom Brady ákvað á föstudaginn áfrýja ekki fjögurra leikja banni sínu til Hæstaréttar í Bandaríkjunum en með því líkur átján mánaða ferli. Sport 17. júlí 2016 06:00
Get ekki labbað er ég vakna á morgnana Einn besti útherji í sögu NFL-deildarinnar, Calvin Johnson, hætti frekar óvænt eftir síðasta tímabil. Sport 7. júlí 2016 22:00
Fannst meðvitundarlaus í bílnum ofan í tjörn NFL-leikmaðurinn Denard Robinson má þakka fyrir að vera á lífi í dag. Sport 6. júlí 2016 11:30
Íþróttastjarna deyr vegna eigin slysaskots á bílasölu Skotið hljóp úr byssu hans er hann var að færa tösku milli bíla, Erlent 30. júní 2016 09:55
Fyrrum leikmaður í NFL-deildinni lést á móteli Hinn 41 árs gamli Bryan Robinson er allur en hann fannst látinn á móteli um síðustu helgi. Sport 15. júní 2016 22:30
Úr NBA í NFL Fyrrum leikmaður í NBA-deildinni er byrjaður að æfa hjá liði í NFL-deildinni. Sport 14. júní 2016 23:30
Yfirmaður NFL-deildarinnar lést bæði á Twitter og Wikipedia Gærdagurinn var erfiður fyrir Roger Goodell, yfirmann NFL-deildarinnar, en þrátt fyrir andlátsfréttir reis hann upp að lokum. Sport 8. júní 2016 12:00
Obama tók á móti Broncos | Myndir Barack Obama Bandaríkjaforseti fór á kostum er hann tók á móti NFL-meisturum Denver Broncos í gær. Sport 7. júní 2016 23:30
Talib virðist hafa skotið sjálfan sig í fótinn Varnarmaður NFL-meistara Denver Broncos, Aqib Talib, var í fréttunum í gær þar sem hann varð fyrir skoti á næturklúbbi. Sú saga er líklega ekki alveg sönn. Sport 7. júní 2016 22:00
NFL-leikmaður skotinn í fótinn Var lykilmaður í meistaraliði Denver Broncos á síðustu leiktíð. Sport 6. júní 2016 15:30
Afþakkaði ferð í Hvíta húsið með Broncos Brock Osweiler, fyrrum leikstjórnandi Denver Broncos, þáði ekki boð um að fara með liðinu til þess að hitta Barack Obama Bandaríkjaforseta. Sport 2. júní 2016 22:00
Ofurskálin snýr aftur til Los Angeles Eigendur liðanna í NFL-deildinni ákváðu í gær hvar næstu Super Bowl-leikir fara fram. Sport 25. maí 2016 09:45
Mamma nýliða í NFL-deildinni fékk líka samning NFL-deild ameríska fótboltans er heldur betur að breyta lífi Apple-fjölskyldunnar þessa dagana því sonurinn var valinn í NFL-deildina og mamman var ráðinn til að fjalla um NFL-deildina. Sport 24. maí 2016 23:30
Peyton aðstoðar Tannehill Þó svo Peyton Manning sé búinn að leggja skóna á hilluna þá á hann erfitt með að slíta sig frá boltanum. Sport 10. maí 2016 21:15
Hann er lifandi | Myndband af hrekk hjá NFL stjörnu Robert Griffin III, sem er jafnvel þekktari undir gælunafninu RG3, hugar nú að endurkomu hjá Cleveland Browns í NFL-deildinni eftir að hafa ekkert fengið að spila með Washington Redskins á síðasta tímabili. Sport 5. maí 2016 22:00
Hugljúfar auglýsingar um hinn góðhjartaða Peyton Gatorade fór af stað með sérstaka auglýsingaherferð í gær til þess að heiðra manninn, en ekki íþróttamanninn, Peyton Manning. Sport 29. apríl 2016 22:45
Hakkaður nokkrum mínútum fyrir nýliðavalið Laremy Tunsil varð af 1,6 milljarði króna í nótt er ráðist var á samfélagsmiðlareikninga hans og myndband af honum að reykja maríjúana birt. Ótrúlegasta uppákoma í sögu NFL-nýliðavalsins. Sport 29. apríl 2016 10:45
Tom Brady aftur í fjögurra leikja bann en sparar sér mikinn pening Fjögurra leikja bann Tom Brady er nú aftur í gildi eftir Áfrýjunardómstóll úrskurðaði að NFL hafði rétt fyrir sér með því að dæma leikstjórnanda New England Patriots í bann fyrir þátttöku hans í "Deflategate". Sport 26. apríl 2016 15:00
Einn besti varnarmaður NFL-deildarinnar á lausu Josh Norman átti stóran þátt í frábæru gengi Carolina Panthers á síðustu leiktíð og hans verður líklega sárt saknað næsta vetur. Sport 21. apríl 2016 17:30
NFL-deildin greiðir 21 þúsund fyrrum leikmönnum milljarða Áfrýjunardómstóll í Bandaríkjunum staðfesti í gær dóm um sátt á milli NFL-deildarinnar og fyrrum leikmanna deildarinnar. Sport 19. apríl 2016 07:30
Labbar burt með 5 milljarða aðeins 27 ára gamall Hinn 27 ára gamli Percy Harvin hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna því hann er svo spenntur fyrir lífinu eftir boltann. Sport 15. apríl 2016 16:30
Endurtekning á Super Bowl í fyrsta leik NFL-deildin er búin að gefa út leikjaplanið fyrir næsta vetur og liðin sem mættust í síðasta Super Bowl mætast í upphafsleik vetrarins. Sport 15. apríl 2016 14:30
Hrikalegar myndir af hönd JPP 4.júlí 2015 er dagurinn sem líf NFL-leikmannsins Jason Pierre-Paul breyttist til frambúðar. Þá sprengdi hann á sér höndina með flugeldum. Sport 13. apríl 2016 12:15