NFL: Óvæntur sigur Rams í sögulegri heimkomu | Sjáðu öll snertimörk helgarinnar Meiðsli settu svip sinn á viðburðarríkan dag í NFL-deildinni í gærkvöldi. Sport 19. september 2016 09:30
Víkingaklappið virkaði fyrir Minnesota Vikings Vann sigur á erkifjendunum í Green Bay Packers á troðfullum nýjum leikvangi. Sport 19. september 2016 07:45
Víkingaklappið myndar ógleymanleg tengsl milli leikmanna og stuðningsmanna Bandaríska NFL liðið Minnesota Vikings hefur fengið víkingaklappið og Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliða Íslands með sér í lið. Fótbolti 18. september 2016 13:29
Hringdi Brady undir dulnefni í útvarpsþátt? NFL-stjarnan Tom Brady var í vikunni grunaður um að hafa hringt inn í útvarpsþátt til þess að taka upp hanskann fyrir sjálfan sig Sport 16. september 2016 23:30
Nú tapaði Rex gegn Jets Rex Ryan, fyrrum þjálfari NY Jets og núverandi þjálfari Buffalo Bills, varð að sætta sig við tap gegn Jets í fyrsta skipti í gær eftir að hann fór frá félaginu. Sport 16. september 2016 07:30
Aron Einar, Hafþór Júlíus og Víkingaklappið í NFL Minnesota Vikings ætlar að fara alla leið í að ná upp stemningunni á vígslu nýs leikvangs á sunnudagskvöld. Sport 15. september 2016 23:09
NFL í beinni á Twitter í nótt Blað verður brotið í sögu NFL-deildarinnar í nótt er deildin sendir út leik í beinni útsendingu á Twitter. Sport 15. september 2016 14:30
Füchs sýnir að hann getur auðveldlega sparkað í NFL-deildinni | Myndband Austurríska bakverðinum dreymir um að spila í NFL eftir að fótboltaferlinum lýkur. Enski boltinn 15. september 2016 12:00
NFL hugsar um þarfir litblindra í ár Litblindir brjáluðust er leikur í NFL-deildinni í fyrra fór fram á milli liða í grænum og rauðum búningum. Sport 14. september 2016 16:15
Vandræðaleg byrjun Rams eftir endurkomuna til Los Angeles | Myndbönd Besti útherji NFL-deildarinnar spilaði eins og besti útherji NFL-deildarinnar þegar Pittsburgh valtaði yfir Washington. Sport 13. september 2016 07:00
Margir mótmæltu í þjóðsöngnum Mótmæli svartra leikmanna í NFL-deildinni héldu áfram í gær þó svo dagurinn hafi verið viðkvæmur enda 15 ár í gær síðan ráðist var á Bandaríkin. Sport 12. september 2016 20:30
New England mætti einu besta liðinu í NFL án Brady og Gronk en vann samt | Myndbönd Jimmy Garoppolo stóð sig vel í fjarveru Tom Brady en hann byrjar nýtt NFL-tímabil í fjögurra leikja banni. Sport 12. september 2016 07:06
Nýliði stígur fram á stóra sviðið með Dallas Cowboys í kvöld Nýliðinn Dak Prescott hefur tímabilið sem leikstjórnandi Dallas Cowboys í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld en það eru mörg spurningarmerki sem svífa yfir liði Kúrekanna fyrir tímabilið. Sport 11. september 2016 08:00
Kaepernick fær meiri stuðning Enn einn NFL-leikmaðurinn neitaði að standa þegar bandaríski þjóðsöngurinn var leikinn í gær. Sport 9. september 2016 22:00
Meistararnir byrjuðu með stæl NFL-deildin hófst í nótt þegar endurtekning á síðasta Super Bowl fór fram. Niðurstaðan var sú sama og í þeim leik. Denver Broncos lagði Carolina Panthers, 21-20, í rosalegum leik. Sport 9. september 2016 07:30
Tebow fær tækifæri í hafnaboltanum Fyrrum NFL-stjarnan, Tim Tebow, er búinn að fá samning hjá hafnaboltaliðinu New York Mets. Sport 8. september 2016 16:00
Ætluðu að ræna þjálfara í NFL-deildinni Hann er ekki stór eins og rapparinn Lil Wayne. Þetta er ekkert mál sögðu mennirnir sem ætluðu að ræna honum. Sport 7. september 2016 14:00
Hard Knocks byrjar á Stöð 2 Sport í kvöld Nýtt keppnistímabil í NFL-deildinni hefst á fimmtudagskvöldið. Sport 6. september 2016 10:30
Lamdi sjötugan mann og son hans NFL-liðið San Francisco 49ers rak í gær Bruce Miller frá félaginu eftir að hann gekk í skrokk á feðgum á hóteli í San Francisco. Sport 6. september 2016 09:30
Treyja Kaepernick selst sem aldrei fyrr Þótt mótmæli Colins Kaepernick, leikstjórnanda San Fransisco 49ers í NFL-deildinni vestanhafs, hafi mælst misvel fyrir seljast treyjur með nafni hans sem aldrei fyrr. Sport 5. september 2016 23:30
Lögreglumenn hóta því að mæta ekki á leiki 49ers Lögreglumenn í San Francisco eru allt annað en ánægðir með mótmæli Colin Kaepernick, leikstjórnanda San Francisco 49ers í NFL-deildinni. Sport 5. september 2016 14:00
Hreinsaðir af sökum um ólöglega lyfjanotkun Þrír þekktir varnarmenn í NFL-deildinni voru sakaðir um steranotkun á síðasta ári og tók NFL málið til rannsóknar. Sport 1. september 2016 18:30
Trump segir Kaepernick að finna sér nýtt land Sú ákvörðun NFL-leikstjórnandans Colin Kaepernick að hætta að standa meðan bandaríski þjóðsöngurinn er leikinn hefur gert allt vitlaust vestra. Sport 31. ágúst 2016 11:00
Kaepernick ætlar að sitja sem fastast meðan þjóðsöngurinn er leikinn Colin Kaepernick, leikstjórnandi San Francisco 49ers í NFL-deildinni í Bandaríkjunum, ætlar að halda áfram að sniðganga bandaríska þjóðsönginn. Sport 29. ágúst 2016 23:30
Kaepernick neitaði að standa þegar þjóðsöngur Bandaríkjamanna var fluttur Kaepernick var að mótmæla kúgun blökkumanna og annars litaðs fólks. Sport 28. ágúst 2016 09:00
Vilja fá 88 milljarða króna frá skattgreiðendum Ef NFL-deildin á að mæta með lið til leiks í Las Vegas þá þurfa skattgreiðendur að borga fyrir. Sport 26. ágúst 2016 22:30
Goodell er hræðilegur Yfirmaður NFL-deildarinnar, Roger Goodell, er ekki í miklum metum hjá leikmönnum deildarinnar og sumir þora vel að segja það í fjölmiðlum. Sport 23. ágúst 2016 22:00
Klippti af þumlinum með skærum Tom Brady er frábær í amerískum fótbolta en hann er ekki eins sleipur með skærin. Sport 19. ágúst 2016 15:45
Raðnauðgari dæmdur í átján ára fangelsi Fyrrum NFL-stjarnan Darren Sharper mun verja næstu árum lífs síns bak við lás og slá eftir að hafa verið fundinn sekur um að nauðga fjölda kvenna. Sport 18. ágúst 2016 23:30
Adele segist hafa sagt nei takk við Super Bowl Forsvarsmenn Super Bowl kannast ekki við að hafa gert Adele formlegt tilboð. Lífið 15. ágúst 2016 09:58