NFL: Osweiler svaraði gagnrýnendum sínum | Seattle örugglega áfram Houston Texans og Seattle Seahawks unnu bæði góða heimasigra í nótt þegar úrslitakeppni NFL-deildarinnar hófst með tveimur "Wild card“ leikjunum Sport 8. janúar 2017 12:49
Dæmdur í eins árs bann Randy Gregory, varnarmaður Dallas, verður ekki með liðinu í úrslitakeppni NFL-deildarinnar þar sem hann hefur verið dæmdur í langt bann. Sport 6. janúar 2017 23:30
Gladdi átta ára dreng sem hafði verið keyrt á Tröllið í NFL-deildinni, J.J. Watt, hefur margsannað að hann er gull af manni og sannaði það enn eina ferðina í gær. Sport 5. janúar 2017 23:30
Dak hefur ekki tíma fyrir kærustu Nýliðaleikstjórnandi Dallas Cowboys, Dak Prescott, er á allra vörum eftir ótrúlegt tímabil. Drengurinn er líka afar viðkunnalegur og hefur aðeins breytt ímynd félagsins. Sport 5. janúar 2017 22:45
Skilur ekkert í því af hverju hann var handtekinn Adam "Pacman“ Jones, vandræðagemsinn hjá Cincinnati Bengals, klórar sér í hausnum yfir því af hverju hann hafi verið handtekinn í vikunni. Sport 5. janúar 2017 17:15
Brady drekkur ekki Gatorade Það er ekki óalgeng sjón í NFL-deildinni að sjá leikmenn hella í sig Gatorade eða vatnsglasi. Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots, fer aftur á móti sínar eigin leiðir. Sport 4. janúar 2017 23:30
Klikkaði á síðasta sparkinu sínu og missti af 57 milljóna króna bónus Adam Vinatieri er einn frægasti og besti sparkarinn í sögu ameríska fótboltans en þessi 44 ára gamli maður er enn að spila í NFL-deildinni þrátt fyrir að vera kominn langt inn á fimmtugsaldurinn. Sport 4. janúar 2017 21:30
Hrækti á hjúkrunarkonu Eftir að hafa haldið sig á mottunni í þrjú ár bætti vandræðagemsinn Adam "Pacman“ Jones, leikmaður Cincinnati Benglas, upp fyrir tapaðan tíma með því að brjóta ítrekað af sér er hann var handtekinn í gær. Sport 4. janúar 2017 16:00
Reif gullkeðjuna af andstæðingi sínum | Myndband Sérstakt atvik átti sér stað í leik Denver og Oakland í NFL-deildinni er varnarmaður Denver reif gullkeðju af hálsi sóknarmanns Oakland. Sport 2. janúar 2017 23:30
Nóg af lausum þjálfarastöðum í NFL-deildinni Deildarkeppni NFL-deildarinnar lauk í nótt og liðin biðu ekki boðanna og byrjuðu að reka þjálfara strax í nótt. Sport 2. janúar 2017 21:30
Svona lítur úrslitakeppnin í NFL út New England Patriots og Dallas Cowboys fá frí í fyrstu umferð en hún fer fram um næstu helgi. Sport 2. janúar 2017 07:30
Svarti mánudagurinn á morgun í NFL-deildinni | Fjölmörg störf í hættu Deildarkeppni NFL-deildarinnar lýkur í kvöld með leik Detroit Lions og Green Bay Packers en búast má við uppsagnarhrinu þjálfara deildarinnar á morgun og ber dagurinn nefnið Svarti-mánudagurinn vestanhafs. Sport 1. janúar 2017 19:15
Gómaður við búðarhnupl og missti af stærsta leik ársins Háskólaboltaferill Jeremy Sprinkle endaði skyndilega aðeins nokkrum klukkutímum fyrir stærsta leik ársins. Sport 30. desember 2016 17:30
Gat ekki hætt að knúsa Cam Newton Ein fallegasta jólasagan úr NFL-deildinni kom í gær þegar besti leikmaður deildarinnar í fyrra, Cam Newton, heimsótti hjartveikan tíu ára strák á spítala. Sport 28. desember 2016 12:00
Belichick er Trölli Það hefur verið leitað lengi að Trölla og nú virðist hann vera fundinn í Bill Belichick, þjálfara New England Patriots í NFL-deildinni. Sport 27. desember 2016 22:00
Meistararnir niðurlægðir með þessu snertimarki | Myndband 155 kg varnartröll skoraði ótrúlegt snertimark gegn NFL-meisturunum í Denver Broncos. Sport 27. desember 2016 18:30
Öryggisvörðurinn átti bestu tæklinguna | Myndbönd Kansas City Chiefs fór illa með Denver Broncos í NFL-deildinni á jóladag og það voru bókstaflega allir starfsmenn Chiefs í stuði þann dag. Sport 27. desember 2016 13:30
Enn einn sigurinn hjá Kúrekunum Dallas Cowboys heldur áfram að fara á kostum í NFL-deildinni og í nótt valtaði liðið yfir ljónin frá Detroit, 42-21. Sport 27. desember 2016 08:00
NFL: Aðhlátursefni deildarinnar vann loksins leik eftir ársbið Fjöldi óvæntra úrslita litu dagsins ljós í NFL-deildinni í gærkvöld en þar ber hæst að nefna fyrsta sigur Cleveland Browns í rúmlega ár. Sport 25. desember 2016 11:00
Bandarísk jólatvenna á Stöð 2 Sport Beinar útsendingar frá NBA- og NFL-deildunum á Stöð 2 Sport í kvöld. Sport 25. desember 2016 08:00
Hótaði að eyðileggja starfsferil blaðamanns Richard Sherman er einn besti varnarmaður NFL-deildarinnar en virðist eiga erfitt með að hafa stjórn á skapinu. Sport 21. desember 2016 14:31
Talstöðvartal Risanna var þeim dýrkeypt NFL-deildin hefur sektað félagið New York Giants fyrir ólöglega notkun á talstöðvum í leik liðsins á móti Dallas Cowboys 12. desember síðastliðinn. Sport 21. desember 2016 12:00
Grindahlauparinn kemur aftur og aftur upp í besta hlaupara NFL-deildarinnar Nýliðinn Ezekiel Elliott hefur slegið í gegn á fyrsta ári sínu í NFL-deildinni og er með yfirburðarforystu þegar kemur að því að hlaupa með boltann í gegnum varnir andstæðinganna. Sport 20. desember 2016 19:00
Drapst á rauðu ljósi Hinn sterki útherji NFL-liðsins Arizona Cardinals, Michael Floyd, er í vondum málum eftir að hafa verið tekinn dauðadrukkinn undir stýri. Sport 13. desember 2016 22:30
Fjórir NFL-leikir í London á næsta ári NFL fjölgar leikjum í London enda áhuginn mjög mikill. Sport 13. desember 2016 20:30
Búið að dæma morðingja Will Smith Maðurinn sem myrti Will Smith, fyrrum leikmann New Orleans Saints, var í dag dæmdur fyrir morðið á leikmanninum. Sport 12. desember 2016 22:30
Sektaður fyrir að klæðast skóm frá Kanye West Dorial Green-Beckham, leikmaður Philadelphia Eagles í NFL-deildinni í Bandaríkjunum, var sektaður um rúmlega sex þúsund dali fyrir fótabúnað sinn í leik gegn Cincinatti Bengals á dögunum. Sport 11. desember 2016 23:15
Er lélegt áhorf á NFL Kaepernick að kenna? Yfirmenn NFL-deildarinnar hafa miklar áhyggjur af minnkandi áhorfi á íþróttina í vetur. Sport 9. desember 2016 14:15
Feitabolluskálin er líklega þyngsti íþróttaleikur í heimi | Myndband Leikmenn í háskólaliði Arkansas spila árlegan leik þar sem bara stóru strákarnir fá að vera með. Sport 9. desember 2016 12:30
Skaut á Kaepernick í Pearl Harbor og fékk dynjandi lófaklapp Mótmæli leikstjórnanda San Francisco 49ers, Colin Kaepernick, er ein af fréttum ársins í Bandaríkjunum og búið er að rífast um mótmælin í flestum húsum þar í landi. Sport 8. desember 2016 23:00