NBA í nótt: Kobe á bekknum en Lakers vann Kobe Bryant gat lítið beitt sér þegar að LA Lakers mætti Indiana á útivelli í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Lakers vann engu að síður leikinn, 99-93. Körfubolti 16. mars 2013 11:00
Arenas ánægður í Kína Gilbert Arenas var eitt sinn stjörnuleikmaður í NBA-deildinni. Allt frá því hann kom með byssur í búningsklefann hefur ferill hans verið á niðurleið. Körfubolti 15. mars 2013 20:45
NBA í nótt: San Antonio slapp með sigur San Antonio Spurs vann nauman sigur á Dallas, 92-91, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 15. mars 2013 09:00
Óvíst hvað Kobe verður lengi frá Kobe Bryant tognaði illa á ökkla þegar að LA Lakers tapaði fyrir Atlanta í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 14. mars 2013 11:30
NBA í nótt: 20 sigrar í röð hjá Miami Miami Heat varð í nótt fjórða liðið í sögu NBA-deildarinnar sem vinnur 20 leiki í röð á sama tímabilinu. Liðið hafði þá betur gegn Philadelphia 76ers á útivelli, 98-94. Körfubolti 14. mars 2013 09:05
NBA í nótt: Howard með 39 stig gegn gamla félaginu Dwight Howard var öflugur í sigri LA Lakers og Miami vann sinn nítjánda leik í röð í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 13. mars 2013 09:00
Tímabilið líklega búið hjá Irving Hinn magnaði leikstjórnandi Cleveland Cavaliers, Kyrie Irving, hefur orðið fyrir enn einu áfallinu og svo gæti farið að hann spili ekki meira í vetur. Körfubolti 12. mars 2013 20:15
NBA í nótt: San Antonio vann uppgjör toppliðanna San Antonio styrkti stöðu sína á toppi Vesturdeildarinnar í NBA-deildinni í nótt og New York Knicks skoraði aðeins 63 stig gegn Golden State. Körfubolti 12. mars 2013 09:00
Reyndi að kyrkja samherja | Myndband Fyrrum NBA-leikmaðurinn Renaldo Balkman þarf að leita sér að nýju félagi eftir að hann var dæmdur í lífstíðarbann í filippeysku deildinni. Körfubolti 11. mars 2013 20:14
NBA í nótt: Átján sigrar Miami í röð Sigurganga Miami er nú orðin sjöunda lengsta sigurganga liðs í sögu NBA-deildarinnar en liðið vann sinn átjánda leik í röð í nótt. Körfubolti 11. mars 2013 09:00
Knicks valtaði yfir Utah án Carmelo og Stoudemire | Áttundi sigur Denver í röð New York Knicks fór létt með Utah Jazz í NBA körfuboltanum í nótt þrátt fyrir að stjörnurnar Carmelo Anthony og Amare Stoudemire séu meiddar og léku því ekki með liðinu en alls voru sjö leikir í NBA í nótt. Körfubolti 10. mars 2013 11:00
Stan Van Gundy styður Dwight Howard Dwight Howard hefur deilt við fyrrum samherja sína hjá Orlando Magic að undanförnu en Howard fékk stuðning úr óvæntri átt á dögunum. Stan Van Gundy fyrrum þjálfari Magic hafði samband við Howard til að sýna honum stuðning. Körfubolti 9. mars 2013 23:00
Kobe bjargaði Lakers | 17. sigur Miami í röð | Úrslit næturinnar Tólf leikir voru í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Miami Heat vann 17. sigur sinn í röð þar sem LeBron James fór mikinn af vanda. Los Angeles Lakers marði Toronto Raptors í framlengdum leik þar sem Kobe Bryant kom liðinu til bjargar. Körfubolti 9. mars 2013 11:00
Kviknaði í hreyfli á flugvél Bulls | Cuban lánaði liðinu vél Það fór um leikmenn körfuboltaboltaliðsins Chicago Bulls um síðustu helgi. Þá lenti flugvél þeirra í miklum erfiðleikum er einn hreyfill vélarinnar bilaði með miklum látum. Körfubolti 8. mars 2013 17:45
NBA: Denver-liðið óstöðvandi í þunna loftinu Oklahoma City Thunder og Denver Nuggets unnu leiki sína í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en þá fóru aðeins tveir leikir fram í deildinni. Körfubolti 8. mars 2013 09:00
NBA: Mögnuð endurkoma Kobe og Lakers - LeBron með sigurkörfuna LeBron James og Kobe Bryant voru upp á sitt besta á lokakafla leikja sinna í NBA-deildinni í körfubolta og sá til þess öðrum fremur að Los Angeles Lakers og Miami Heat unnu. Körfubolti 7. mars 2013 09:00
Fékk þriggja milljóna sekt fyrir högg á viðkvæman stað Serge Ibaka, framherji Oklahoma City Thunder, slapp við leikmann en þarf að borga 25 þúsund dollara í sekt fyrir og slá Blake Griffin á viðkvæman stað í leik Thunder og Los Angeles Clippers í NBA-deildinni í körfubolta á sunnudaginn. Körfubolti 6. mars 2013 13:15
NBA: Lakers-liðið skoraði ekki stig síðustu sex mínúturnar Los Angeles Lakers er komið aftur undir 50 prósent sigurhlutfall eftir tap á móti Oklahoma City Thunder í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Lakers skoraði ekki síðustu sex mínúturnar í leiknum eftir að hafa minnkað muninn í fimm stig. Körfubolti 6. mars 2013 09:00
NBA-leikur í Manchester - átta leikir út um allan heim Körfuboltaáhugafólk á Íslandi getur hugsanlega sameinað ferð á NBA-körfuboltaleik og leik í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í haust því einn leikur á undirbúningstímabili NBA-deildarinnar mun fara fram í Manchester-borg. Körfubolti 5. mars 2013 18:15
NBA: Fimmtán sigrar í röð hjá Miami Heat Miami Heat hélt áfram sigurgöngu sinni í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar liðið vann öruggan 97-81 sigur á Minnesota Timberwolves. Þetta var fimmtándi sigur liðsins í nótt og með honum bætti liðið félagsmetið. Körfubolti 5. mars 2013 09:00
Lebron James verðlaunin - bestur fjórða mánuðinn í röð LeBron James hjá Miami Heat og Kobe Bryant hjá Los Angele Lakers voru á dögunum valdir bestu leikmenn Austur- og Vesturdeildarinnar í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 4. mars 2013 12:15
NBA: Kobe með sigurkörfuna - fjórtán sigrar í röð hjá Miami Kobe Bryant var öflugur á lokasprettinum þegar Los Angeles Lakers vann nauman sigur í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en bæði Miami Heat og Oklahoma City Thunder fögnuðu sigri í stórleikjum gærkvöldsins. Körfubolti 4. mars 2013 09:00
Bulls sterkari gegn Brooklyn Nets Fjórir leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt en þar ber helst að nefna fínn sigur hjá Chicago Bulls gegn Brooklyn Net, 96-85, en leikurinn fór fram í Chicago. Körfubolti 3. mars 2013 11:27
Magic skorar á LeBron | Ein milljón dollara á borðinu Það hefur farið í taugarnar á mörgum að LeBron James hafi aldrei viljað taka þátt í troðslukeppni NBA-deildarinnar. Körfubolti 3. mars 2013 10:00
Þrettán sigrar í röð hjá Miami Það er ekkert lát á góðu gengi meistara Miami Heat í NBA-deildinni en liðið vann í nótt sinn þrettánda leik í röð. Körfubolti 2. mars 2013 11:00
Meistarar Miami taka Harlem Shake Harlem Shake-æðið hefur væntanlega ekki farið fram hjá neinum jarðarbúa. Það taka allir þátt og þar á meðal NBA-meistarar Miami Heat. Körfubolti 1. mars 2013 23:15
Howard býður sig fram á ÓL árið 2016 Miðherja LA Lakers, Dwight Howard, fannst greinilega gaman á Ólympíuleikunum í Peking því hann er búinn að bjóða fram krafta sína fyrir leikana árið 2016. Körfubolti 1. mars 2013 22:30
Johnson tekur ekki í mál að sleppa Kings til Seattle Kevin Johnson, fyrrum stórstjarna Phoenix Suns í NBA-deildinni og núverandi borgarstjóri í Sacramento, er ekki sáttur við það borgin sé við það að missa NBA-liðið sitt. Körfubolti 1. mars 2013 19:15
Rodman og Kim Jong Un orðnir bestu vinir Ferðalag körfuboltastjörnunnar einstöku til Norður-Kóreu hefur vakið heimsathygli. Þar hefur Rodman eytt tíma með hinum umdeilda leiðtoga landsins, Kim Jong Un. Þeir félagar sátu saman á körfuboltaleik þar sem leikmenn Harlem Globetrotters spiluðu með bestu körfuboltamönnum landsins. Körfubolti 1. mars 2013 15:15
Kobe lamdi á Úlfunum LA Lakers sýndi meiðslum hrjáðu liði Minnesota Timberwolves enga miskunn í leik liðanna í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 1. mars 2013 09:07
Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Körfubolti