Brooklyn og San Antonio unnu oddaleikina og komust áfram Brooklyn Nets og San Antonio Spurs eru komin áfram í aðra umferð í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta eftir sigra í oddaleikjum í gærkvöldi. Körfubolti 5. maí 2014 09:14
NBA í nótt | Durant og Westbrook í stuði Þrír leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA deildarinnar í nótt, allt oddaleikir. Körfubolti 4. maí 2014 10:51
NBA í nótt | Lillard skaut Portland áfram Þrír leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA deildarinnar í nótt. Körfubolti 3. maí 2014 10:50
Hótaði að drepa fjölskyldu leikmanns Wizards Einhverjir stuðningsmenn NBA-liðsins Chicago Bulls réðu illa við mótlætið í úrslitakeppni deildarinnar er Washingon Wizards pakkaði Bulls saman. Körfubolti 2. maí 2014 23:15
Sterling sagður vera með krabbamein Umdeildasti maðurinn í Bandaríkjunum í dag, rasistinn Donald Sterling, er ekki bara að berjast fyrir félagi sínu, LA Clippers, heldur einnig fyrir lífi sínu. Körfubolti 2. maí 2014 19:30
Stöð 2 Sport sýnir beint frá NBA í kvöld og á morgun Úrslitakeppni NBA-deildarinnar hefur byrjað með miklum látum og nóg af óvæntum úrslitum í fyrstu umferð. Körfubolti 2. maí 2014 14:30
Sterling verður neyddur til þess að selja Clippers Eigendur liða í NBA-deildinni hafa samþykkt að standa saman í því að þvinga Donald Sterling til þess að selja LA Clippers. Körfubolti 2. maí 2014 10:45
Þrjú lið tryggðu sér oddaleik Oklahoma City Thunder, Indiana Pacers og Golden State Warriors tryggðu sér öll oddaleik í einvígjum sínum í fyrstu umferð í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. Körfubolti 2. maí 2014 08:48
Magic fagnaði því á twitter að D'Antoni sé hættur með Lakers Mike D'Antoni mun ekki þjálfa NBA-lið Los Angeles Lakers áfram á næsta tímabili en hann hætti sem þjálfari liðsins í gær. Lakers-liðið átti skelfilegt tímabil og þarf nú að finna sér nýjan þjálfara. Körfubolti 1. maí 2014 11:30
NBA: Parker varð pabbi um morguninn og hetja um kvöldið Tony Parker og félagar í San Antonio Spurs eru komnir í 3-2 í seríunni á móti Dallas Mavericks eftir 109-103 sigur í fimmta leik liðanna í 1. umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í kvöld. Toronto Raptors komst einnig í 3-2 á móti Brooklyn Nets en Houston Rockets náði að minnka muninn í 2-3 á móti Portland Trail Blazers. Körfubolti 1. maí 2014 11:00
Strákurinn úr Malcolm in the middle vill kaupa Clippers Það bætist enn á lista yfir stjörnur sem vilja kaupa NBA-félagið Los Angeles Clippers en eigandi félagsins, Donald Sterling, er kominn í lífstíðarbann frá NBA-deildinni. Körfubolti 30. apríl 2014 15:15
De la Hoya og Mayweather vilja kaupa Clippers Það stefnir í harða baráttu um eignarhaldið á LA Clippers eftir að eigandi félagsins, Donald Sterling, fékk lífstíðarbann frá deildinni í gær. Körfubolti 30. apríl 2014 09:22
Nautin send í frí | Clippers og Memphis í góðri stöðu Lið Chicago Bulls er farið í sumarfrí í NBA-deildinni eftir að hafa tapað 4-1 fyrir Washington í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Körfubolti 30. apríl 2014 09:04
Rasistinn verður neyddur til að selja Clippers Donald Sterling sektaður um 280 milljónir króna og úrskurðaður í ævilangt bann frá NBA-deildinni vegna ummæla sinna um þelþökkt fólk. Körfubolti 29. apríl 2014 22:30
Miami komið áfram | Indiana í vondum málum Meistarar Miami Heat urðu í nótt fyrsta liðið til þess að tryggja sér farseðilinn í aðra umferð í úrslitakeppni NBA-deildarinnar. Körfubolti 29. apríl 2014 08:55
Styrktaðilar flýja frá Clippers vegna rasisma eigandans Donald Sterling, eigandi Los Angeles Clippers, og félagið sjálft eru í miklum vandræðum vegna ummæla hans um hörundsdökka menn. Hann vill t.a.m. ekki sjá Magic Johnson á leikjum liðsins. Körfubolti 28. apríl 2014 23:30
Magic vill kaupa LA Clippers Magic Johnson er á meðal þeirra sem varð í eldlínunni í kynþáttaníðsmáli eiganda LA Clippers, Donald Sterling. Körfubolti 28. apríl 2014 14:15
Leikmenn Clippers mótmæltu hegðun eiganda félagsins Það er búið að vera mikið fjölmiðlafár í Bandaríkjunum síðustu daga eftir að eigandi NBA-liðsins LA Clippers, Donald Sterling, varð uppvís að kynþáttaníði. Körfubolti 28. apríl 2014 10:30
Blazers í góðri stöðu | Jafnt hjá Nets og Raptors Portland Trailblazers er aðeins einum sigri frá því að komast í næstu umferð NBA-úrslitakeppninnar eftir magnaðan sigur á Houston í nótt eftir framlengingu. Körfubolti 28. apríl 2014 09:00
Carter tryggði Dallas sigurinn Fjórir leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA deildarinnar í nótt. Körfubolti 27. apríl 2014 10:49
NBA í nótt - Chicago og Houston enn á lífi Þrír leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA deildarinnar í nótt, einn í Vesturdeild og tveir í Austurdeild. Körfubolti 26. apríl 2014 10:51
NBA í nótt: Enn tapar Indiana Efsta lið austurdeildarinnar, Indiana Pacers, lenti aftur undir í rimmu sinni gegn Atlanta Hawks í úrslitakeppni NBA-deildarinnar. Körfubolti 25. apríl 2014 07:00
NBA í nótt: Houston í vandræðum Portland er komið í 2-0 forystu gegn Houston í rimmu liðanna í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 24. apríl 2014 09:31
NBA í nótt: Töframennirnir í kjörstöðu Washington Wizards er komið í 2-0 forystu gegn Chicaco Bulls í úrslitakeppni NBA-deildarinnar og á næstu tvo leiki á heimavelli. Körfubolti 23. apríl 2014 07:00
Popovich lofar að vera góður við Sager Hinn litríki sjónvarpsmaður, Craig Sager, glímir við krabbamein þessa dagana og verður því ekki á hliðarlínunni að taka viðtöl í úrslitakeppni NBA-deildarinnar. Körfubolti 22. apríl 2014 23:30
Popovich valinn besti þjálfari NBA-deildarinnar Gregg Popovich, þjálfari San Antonio Spurs, komst í hóp með góðum mönnum í dag er hann var valinn besti þjálfari NBA-deildarinnar. Körfubolti 22. apríl 2014 17:30
NBA í nótt: Memphis jafnaði metin Tveir leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. Körfubolti 22. apríl 2014 07:15
Joakim Noah í hóp með Michael Jordan AP-fréttastofan hefur heimildir fyrir því að Joakim Noah, miðherji Chicago Bulls, hafi verið kosinn besti varnarmaður ársins í NBA-deildinni í körfubolta en verðlaunin verða afhent á morgun. Körfubolti 21. apríl 2014 22:30
Phil Jackson búinn að reka Woodson Phil Jackson, forseti New York Knicks í NBA-körfuboltanum, tók sína fyrstu stóru ákvörðun í starfinu í dag þegar hann tók sig til og rak allt þjálfaralið félagsins. Þetta kemur fram í bandarískum fjölmiðlum. Körfubolti 21. apríl 2014 19:00
NBA: Þrír útisigrar á fyrsta degi úrslitakeppninnar Úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta hófst í nótt og það er óhætt að segja að minni spámennirnir hafi farið vel af stað því Toronto Raptors, Los Angeles Clippers og Indiana Pacers töpuðu öll á heimavelli. Körfubolti 20. apríl 2014 10:00