Bennett snýr aftur til Toronto Anthony Bennett sem var valinn með fyrsta valrétt í nýliðavalinu fyrir tveimur árum er á leiðinni heim en hann skrifaði í dag undir samning hjá Toronto Raptors. Körfubolti 28. september 2015 23:30
Thompson heimtar hámarkssamning en Cleveland segir nei Ekkert gengur í samningaviðræðum Cleveland Cavaliers við Tristan Thompson. Körfubolti 28. september 2015 16:30
Heimsfriður skrifaði undir eins árs samning hjá Lakers Metta World Peace snýr aftur til Los Angeles Lakers á eins árs samning eftir tveggja ára heimsreisu. Körfubolti 25. september 2015 15:45
Kevin Durant verður klár í slaginn þegar æfingarbúðirnar hefjast Kevin Durant fékk í gær grænt ljós á að taka fullan þátt í æfingum Oklahoma City Thunder sem hefjast í næstu viku mánuði áður en NBA-tímabilið hefst eftir að hafa gengist undir aðgerð í febrúar. Körfubolti 24. september 2015 15:00
Magic og Jordan í draumaliði Shaq en enginn Kobe Shaquille O'Neal valdi besta fimm manna byrjunarlið allra tíma í NBA-deildinni. Körfubolti 23. september 2015 07:45
Timberwolves að leysa Bennett undan samningi Anthony Bennett sem var valinn með fyrsta valrétt í nýliðavalinu árið 2013 verður leystur undan samningi á næstu dögum hjá Minnesota Timberwolves eftir tvö afspyrnu slök tímabil í NBA-deildinni. Körfubolti 22. september 2015 12:30
Kobe Bryant verður klár í slaginn í fyrsta leik Kobe Bryant verður klár í fyrsta leik í NBA-deildinni í vetur eftir að hafa fengið grænt ljós frá læknum að hefja æfingar á ný. Körfubolti 21. september 2015 14:45
Öryggisvörður Hornets þekkti ekki leikstjórnanda liðsins Öryggisvörður á heimavelli Charlotte Hornets, lenti í heldur neyðarlegu atviki á dögunum þegar hann ætlaði að synja Jeremy Lin, nýjasta leikstjórnanda liðsins, aðgangi að höllinni er hann var að mæta til æfinga. Körfubolti 14. september 2015 14:00
Bosh búinn að ná sér af veikindunum Stjörnuleikmaðurinn Chris Bosh verður klár í slaginn þegar NBA-deildin hefst eftir mánuð en hann hefur náð sér eftir að hafa greinst með blóðtappa í lungunum. Körfubolti 11. september 2015 22:15
Sam Mitchell tekur tímabundið við Timberwolves Sam Mitchell mun taka tímabundið við liði Minnesota Timberwolves í NBA-deildinni á meðan þjálfari liðsins, Flip Saunders, gengst undir krabbameinsmeðferð. Körfubolti 11. september 2015 13:00
Breyting á úrslitakeppni NBA-deildarinnar NBA-deildin staðfesti í gær að í stað þess að sigurvegari hvers riðils sé tryggt sæti í einum af efstu fjóru sætunum myndu röðunin einungis fara eftir sigurhlutfalli í hvorri deild fyrir sig. Körfubolti 10. september 2015 22:30
Heimsfriðurinn æfir með Lakers Metta World Peace æfir þessa dagana með Los Angeles Lakers en hann er í viðræðum við félagið um eins árs samning þar sem honum er ætlað að miðla af reynslu sinni til ungra leikmanna liðsins. Körfubolti 10. september 2015 08:30
Strákarnir mæta þremur frægum NBA-leikmönnum í kvöld Íslenska körfuboltalandsliðið mætir Ítalíu í kvöld í öðrum leik sínum á Evrópumótinu í körfubolta en bæði lið töpuðu naumlega í fyrsta leik sínum í B-riðlinum í Berlin. Ísland á móti Þýskalandi en Ítalir á móti Tyrkjum. Körfubolti 6. september 2015 12:30
Howard handtekinn á flugvelli með hlaðna skammbyssu Miðherjinn verður ekki kærður eftir að í ljós kom að hann væri með hlaðna skammbyssu í handfarangurstösku sinni á leið í flug. Körfubolti 3. september 2015 08:00
Treyja númer 55 upp í rjáfur til heiðurs Mutombo Atlanta Hawks ætlar að hengja treyju númer 55 upp í rjáfur til heiðurs Dikembe Mutombo en miðherjinn bar þetta númer meðan hann var í herbúðum félagsins á árunum 1996-2001. Körfubolti 1. september 2015 22:45
Óvíst hvenær Irving snýr aftur á völlinn Óvíst er með þátttöku stjörnuleikmannsins Kyrie Irving á þessu ári en hann er að ná sér af hnémeiðslum sem hann varð fyrir í úrslitum NBA-deildarinnar. Körfubolti 28. ágúst 2015 15:30
LeBron fékk 1,7 milljarða fyrir villuna í Miami | Myndir Hús LeBron James í Miami er selt einum tíu mánuðum eftir að hann setti það á sölu. Körfubolti 27. ágúst 2015 23:30
NBA-stjörnur minnast "Súkkulaði-þrumunnar" Körfuboltagoðsögnin Darryl Dawkins lést í dag 58 ára að aldri en margir af frægustu stjórnum NBA-deildarinnar í gegnum tíðina hafa minnst hansá samfélagsmiðlum í kvöld. Dánarmein Darryl Dawkins var hjartaáfall. Körfubolti 27. ágúst 2015 21:16
Segja að búið sé að kæra Rose fyrir nauðgun Bandarískir slúðurmiðlar greina frá því í dag að búið sé að kæra NBA-stjörnuna Derrick Rose og vini hans fyrir nauðgun. Körfubolti 27. ágúst 2015 12:30
Clippers sektað fyrir brot á reglum deildarinnar NBA-deildin sektaði Los Angeles Clippers í dag um 250.000 dollara eftir að félagið braut reglur deildarinnar í samningsviðræðum við DeAndre Jordan. Körfubolti 26. ágúst 2015 13:00
Heimsfriður gæti samið við Lakers á ný Forráðamenn LA Lakers eru sagðir vera að skoða það í fullri alvöru að bjóða Metta World Peace samning hjá félaginu. Körfubolti 25. ágúst 2015 21:45
Reynslubolti semur aftur við Houston Rockets Houston Rockets hefur gert nýjan samning við bakvörðinn Jason Terry. Körfubolti 25. ágúst 2015 08:23
Smith framlengdi við Cleveland Hinn skrautlegi körfuboltamaður, JR Smith, ætlar að spila áfram með Cleveland í vetur. Körfubolti 21. ágúst 2015 16:00
Verður Stern borgarstjóri í New York? Vinir David Stern hvetja hann til þess að fara í framboð í New York. Körfubolti 20. ágúst 2015 12:30
Rándýrt að láta LeBron auglýsa fyrir sig á Twitter Ef fyrirtæki vilja láta besta körfuboltamann heims, LeBron James, auglýsa fyrir sig á Twitter þá verða þau að opna veskið alla leið. Körfubolti 20. ágúst 2015 11:00
Ímyndin skiptir mig miklu máli Michael Jordan fór í mál við matvörubúð fyrir að nota mynd af sér ólöglega. Körfubolti 19. ágúst 2015 22:30
Duncan tók á sig 666 milljón króna launalækkun Tim Duncan er til í að gera allt svo Spurs geti keppt um titil. Körfubolti 19. ágúst 2015 21:00
NBA-leikmenn hjálpuðu Áströlum að tryggja sér sæti á ÓL Karlalandslið Ástralíu verður með í körfuboltakeppni Ólympíuleikanna í Ríó á næsta ári en það var ljóst eftir að Ástralir unnu Nýja-Sjáland í leikjum um laust sæti. Körfubolti 19. ágúst 2015 16:30
Bulls kallar á Toni Kukoc Króatinn Toni Kukoc er kominn aftur til félagsins þar sem hann vann þrjá NBA-meistaratitla. Körfubolti 18. ágúst 2015 23:30
Oden reynir fyrir sér í Kína Greg Oden var valinn fyrstur í nýliðavali NBA-deildarinnar árið 2007 en ferill hans náði aldrei neinu flugi. Körfubolti 18. ágúst 2015 21:45