Sjáðu þristana þrettán á sextíu sekúndum Steph Curry bætti eigið met í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar hann skoraði þrettán þriggja stiga körfur í einum og sama leiknum. Körfubolti 8. nóvember 2016 17:30
Curry svaraði 0-10 leiknum með nýju þriggja stiga meti | Myndband Stephen Curry bætti eigið met yfir flestar þriggja stiga körfur í einum leik í NBA-deildinni í sigurleik á móti New Orleans Pelicans. Körfubolti 8. nóvember 2016 07:00
Miklu minna um skvettur hjá Skvettubræðrum í vetur Golden State Warriors vann í fyrravetur fleiri leiki en nokkurt annað lið í NBA-sögunni og fékk síðan til sín einn besta leikmann deildarinnar í sumar. Breytingarnar eru ekki að hafa góð áhrif á Skvettubræðurna. Körfubolti 7. nóvember 2016 23:15
25 ár síðan Magic Johnson sjokkeraði heiminn | Myndband 7. nóvember 1991, eða fyrir nákvæmlega 25 árum síðan, varpaði NBA-körfuboltamaðurinn Magic Johnson sprengju inn í íþróttalíf Bandaríkjanna og alls heimsins. Körfubolti 7. nóvember 2016 20:15
Loksins vann Dallas | Myndbönd Dallas Mavericks er komið á blað í NBA-deildinni í körfubolta eftir skelfilega byrjun á tímabilinu. Körfubolti 7. nóvember 2016 07:00
LeBron komst upp fyrir Hakeem í sigri | Myndbönd LeBron James komst inn á listann yfir tíu stigahæstu leikmennina í sögu NBA-deildarinnar í naumum 102-101 sigri Cleveland Cavaliers á Philadelphia 76ers í nótt.x Körfubolti 6. nóvember 2016 11:00
157 leikja hrina Curry með þriggja stiga körfu á enda Eftir 157 leiki í röð með þriggja stiga körfu mistókst verðmætasta leikmanni deildarinnar, Steph Curry, að setja niður þrist í óvæntu tapi gegn Lakers í nótt en hann hitti ekki úr einu skoti í tíu tilraunum. Körfubolti 5. nóvember 2016 22:00
Rose og Noah höfðu betur í heimkomunni | Úrslit kvöldsins Joakim Noah, Derrick Rose og félagar í New York Knicks höfðu betur gegn Chicago Bulls í fyrsta leik Rose og Noah í Knicks-treyjunni á gamla heimavellinum. Körfubolti 5. nóvember 2016 11:00
Durant fór illa með sína gömlu félaga Kevin Durant spilaði í nótt sinn fyrsta leik gegn Oklahoma City Thunder sem hann yfirgaf fyrir Golden State Warriors í sumar. Körfubolti 4. nóvember 2016 07:26
Fannar hefði skammað hann langt fram á kvöld Klúður ársins í NBA-deildinni er þegar komið. Körfubolti 3. nóvember 2016 09:30
Westbrook með skotsýningu gegn Clippers Aðeins meistarar Cleveland Cavaliers og Oklahoma City Thunder eru ósigruð í NBA-deildinni. Körfubolti 3. nóvember 2016 07:30
Curry: Allen er besta skytta sögunnar Stephen Curry, verðmætasti leikmaður NBA-deildarinnar undanfarin tvö tímabil, hrósar Ray Allen, sem greindi frá því í gær að hann væri hættur að spila körfubolta, í hástert. Körfubolti 2. nóvember 2016 23:30
NBA-liðin náðu ekki sambandi við Pétur sem var að spila heima á Íslandi Íslenski NBA-leikmaðurinn Pétur Guðmundsson var í skemmtilegu viðtali hjá "The Handle Podcast“ þar sem var farið vel yfir magnaðan feril hans. Körfubolti 2. nóvember 2016 12:00
Cleveland með fullt hús og Golden State á flugi Bestu lið deildarinnar skoruðu bæði mikið í nótt á meðan San Antonio tapaði sínum fyrsta leik í vetur. Körfubolti 2. nóvember 2016 07:30
Ein besta skytta sögunnar lætur staðar numið Ray Allen tilkynnti í dag að hann hefði lagt körfuboltaskóna á hilluna eftir langan og farsælan feril. Körfubolti 1. nóvember 2016 23:00
Dýrt spaug að kasta munnstykkinu sínu í NBA DeMarcus Cousins, miðherji Sacramento Kings í NBA-deildinni í körfubolta, fékk fínustu sekt eftir framkomu sína í leik á móti Minnesota Timberwolves um helgina. Körfubolti 1. nóvember 2016 16:30
Ætti núna að eiga nóg fyrir sautján systkini sín Steven Adams, miðherji Oklahoma City Thunder, er búinn að framlengja samning sinn við félagið og þarf ekki mikið að kvarta yfir launaseðlinum sínum næstu fjögur árin. Körfubolti 1. nóvember 2016 15:00
Leikmenn Lakers þorðu ekki að gista á draugahóteli Tveir leikmenn Lakers þorðu ekki á hótelið en Heimsfriður sagði draugana hafa snert sig. Körfubolti 1. nóvember 2016 14:00
LeBron og Russell bestir í fyrstu viku NBA | Sjáið flottustu tilfþrif vikunnar LeBron James hjá Cleveland Cavaliers og Russell Westbrook hjá Oklahoma City Thunder voru valdir bestu leikmennirnir í NBA-deildinni í körfubolta í fyrstu vikunni á nýju tímabili. James var bestur í Austurdeildinni en Westbrook bestur í Vesturdeildinni. Körfubolti 1. nóvember 2016 11:30
Nautin frá Chicago byrja veturinn vel Chicago Bulls er búið að vinna alla þrjá leiki sína í NBA-deildinni og í nótt valtaði liðið yfir Brooklyn Nets, 118-88. Körfubolti 1. nóvember 2016 07:30
Bjóða Tim Duncan velkominn í ljúfa lífið | Sjáið þessa auglýsingu Tim Duncan lagði skóna á hilluna í sumar eftir magnaðan nítján ára feril með San Antonio Spurs í NBA-deildinni þar sem hann varð meðal annars NBA-meistari fimm sinnum. Körfubolti 31. október 2016 18:30
Sannkölluð "Magic-byrjun“ hjá Russell Westbrook Russell Westbrook fer á kostum með Oklahoma City Thunder í fyrstu leikjum NBA-deildarinnar í körfubolta eins og kannski flestir bjuggust við. Körfubolti 31. október 2016 13:30
Durant og Curry sáu um Phoenix Stjörnurnar í Golden State voru í stuði í gær er Golden State vann fínan sigur á Phoenix. Körfubolti 31. október 2016 07:05
Meistararnir fara vel af stað | Myndbönd Níu leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 30. október 2016 10:56
NBA: Draumabyrjun Dwyane Wade með Chicago Bulls | Myndbönd Dwyane Wade gat ekki byrjað mikið betur í fyrsta leik sínum með Chicago Bulls í NBA-deildinni en hann gerði í nótt. Dwight Howard fagnaði líka í frumraun sinni með Atlanta Hawks. San Antonio Spurs byrjar tímabilið á tveimur sigurleikjum. Körfubolti 28. október 2016 07:30
NBA: Russell Westbrook hélt ró sinni og leiddi sína menn til sigurs | Myndbönd Russell Westbrook var allt í öllu í fyrsta leik Oklahoma City Thunder án Kevin Durant og sá öðrum fremur til þess að liðið byrjaði NBA-tímabilið á sigri. 50 stig frá Anthony Davis voru hinsvegar ekki nóg fyrir New Orleans Pelicans. Körfubolti 27. október 2016 07:00
Meistarahringir Lebrons og félaga eru hreinræktaðir hnullungar | Myndband Cleveland Cavaliers hóf titilvörn sína í NBA-deildinni í nótt með góðum heimasigri á New York Knicks. Körfubolti 26. október 2016 07:30
NBA: LeBron James með þrennu í fyrsta leik en Golden State skíttapaði | Myndbönd NBA-meistarar Cleveland Cavaliers byrjuðu titilvörn sína vel í nótt en silfurlið Golden State Warriors steinlá aftur á móti í fyrsta leik sínum með Kevin Durant. Körfubolti 26. október 2016 07:00
Stórt kvöld í borginni sem átti ekki meistara í 52 ár Cleveland Cavaliers endaði í júní meira en hálfrar aldar bið Cleveland-borgar eftir meistaraliði og það lítur úr fyrir að hin fræga Cleveland-bölvun heyri nú sögunni til. Körfubolti 25. október 2016 22:30
LeBron bað um ís og að sjálfsögðu fékk kóngurinn ís LeBron James er ekki kallaður kóngurinn í NBA-körfuboltanum að ástæðulausu. Það sem kóngurinn vill mun kóngurinn fá. Gott dæmi um það er umgjörðin í kringum fyrsta leik Cleveland Cavaliers liðsins sem NBA-meistari. Körfubolti 25. október 2016 17:00