Sá litli nálgast risana Michael Jordan og Kobe Bryant Isaiah Thomas hefur farið á kostum með liði Boston Celtics í NBA-deildinni á þessu tímabili og svo vel að hann nálgast nú tvo af mestu og stöðugust skorurum deildarinnar í gegnum tíðina. Körfubolti 16. mars 2017 23:00
Houston valtaði yfir Lakers Enn ein þrefalda tvennan hjá James Harden var lykilþáttur í risasigri Houston á LA Lakers en Lakers fékk á sig 139 stig í leiknum. Körfubolti 16. mars 2017 09:00
Wade pakkaði áhorfanda í Boston saman | Myndband Leikmenn í NBA-deildinni eru orðnir duglegri að svara óþolandi fólki í stúkunni og það næst nánast alltaf á myndband. Körfubolti 15. mars 2017 23:15
Afmælisbarnið Curry kom til bjargar Stephen Curry, leikmaður Golden State, skoraði 29 stig á 29 ára afmælisdaginn sinn og sá til þess að Warriors vann nauman sigur á Philadelphia. Körfubolti 15. mars 2017 08:57
Pabbi Ball vill 112 milljarða skósamning fyrir synina þrjá LaVar Ball er tilbúinn að selja syni sína fyrir einn milljarð dollara. Hann er þó ekki að selja strákana sína í bókstaflegri merkingu heldur réttinn til þess íþróttavörufyrirtækis sem vill að drengirnir spili í þeirra skóm. Körfubolti 15. mars 2017 08:00
Spurs upp að hlið Warriors Kawhi Leonard heldur áfram að leiða lið San Antonio Spurs áfram í NBA-deildinni og hann átti enn einn stórleikinn í nótt. Körfubolti 14. mars 2017 09:50
Þreföld tvenna Harden afgreiddi meistarana James Harden átti enn einn stórleikinn fyrir Houston Rockets í nótt er liðið átti frábæra endurkomu gegn Cleveland og vann sætan sigur. Körfubolti 13. mars 2017 09:04
Alveg nákvæmlega eins körfur hjá feðgunum Dell og Steph Curry Dell Curry lék lengi vel í NBA-deildinni en hann er faðir Steph Curry. Körfubolti 12. mars 2017 23:15
Westbrook getur ekki hætt að gera þrefaldar tvennur Tólf leikur fóru fram í NBA-deildinni í nótt og heldur Russell Westbrook, leikmaður OKC, áfram að fara á kostum en hann gerði sína 32. þreföldu tvennu á tímabilinu. Körfubolti 12. mars 2017 11:00
Golden State tapaði óvænt gegn Úlfunum Átta leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfuknattleik í nótt og ber þar helst að nefna frábæran sigur Minnesota Timberwolves á Golden State Warriors, 103-102, í æsispennandi leik. Körfubolti 11. mars 2017 11:00
Hlupu burt með peningaskápinn Nick Young, leikmaður LA Lakers, skemmti sér vel á stjörnuhelgi NBA-deildarinnar en það var ekki eins gaman hjá honum þegar hann kom aftur heim. Körfubolti 10. mars 2017 22:30
Setti niður fjórar þriggja stiga körfur og vann bíl Það vantar ekki að það rigni þriggja stiga körfum á heimavelli Golden State Warriors og nú eru stuðningsmenn liðsins farnir að haga sér eins og Steph Curry. Körfubolti 10. mars 2017 19:30
Westbrook búinn að jafna Wilt Chamberlain Hinn ótrúlegi Russell Westbrook hjá Oklahoma City Thunder var með enn eina þreföldu tvennuna í nótt og að þessu sinni dugði hún til sigurs gegn San Antonio. Körfubolti 10. mars 2017 07:30
Sögulegt hjá San Antonio San Antonio Spurs vann sinn 50. leik á leiktíðinni í NBA-deildinni í nótt. Þetta er átjánda árið í röð sem Spurs vinnur 50 leiki í deildinni en það er met. Körfubolti 9. mars 2017 07:26
Stórkostleg viðbrögð leigubílstjóra sem sótti Wade | Myndband "Þú ert maðurinn!!! Fjölskylda mín mun aldrei trúa þessu,“ segir leigubílstjórinn meðal annars í myndbandinu. Körfubolti 8. mars 2017 23:15
Cousins urðaði yfir áhorfendur | Myndbönd DeMarcus Cousins, leikmaður New Orleans Pelicans, fékk nóg af kjaftinum í stuðningsmönnum LA Lakers í fyrradag. Körfubolti 8. mars 2017 16:30
Kaleo sett á fóninn í Dallas þegar Dirk skoraði 30.000 stigið | Myndband Jökull og félagar ómuðu í hátalarakerfinu í Dallas þegar Dirk Nowitzki skrifaði sig á aðra blaðsíðu í sögubók NBA-deildarinnar. Körfubolti 8. mars 2017 11:45
Górilla skutlaði sér inn á völlinn í miðjum NBA-leik | Myndband Washington Wizards vann 131-127 sigur á Phoenix Suns í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og það var vissulega um nóg að fjalla frá þessum leik enda margir að spila vel og tveir leikmenn sendir í sturtu. Það var þó einn leynigestur sem stal senunni á samfélagsmiðlum eftir leikinn. Körfubolti 8. mars 2017 11:45
Sonurinn er betri en ég var Ef það var eitthvað sem son LeBron James vantaði ekki var það líklega að ekki yrði sett meiri pressa á hann. Pabbi hans er samt ekki hjálpa honum mikið þar. Körfubolti 8. mars 2017 11:00
Stór áfangi á ferli Nowitzki | Myndbönd Þjóðverjinn Dirk Nowitzki varð í nótt aðeins sjötti leikmaðurinn í sögu NBA-deildarinnar sem nær því að skora yfir 30 þúsund stig á ferlinum. Körfubolti 8. mars 2017 07:30
Bogut fótbrotnaði í fyrsta leik Andrew Bogut hóf feril sinn með Cleveland Cavaliers í nótt og það endaði ekki vel því hann fótbrotnaði í tapi gegn Miami. Körfubolti 7. mars 2017 07:30
Westbrook á ekki skilið að vera valinn bestur Russell Westbrook, leikmaður Oklahoma City Thunder, er að eiga einstakt tímabil í NBA-deildinni en hann er samt ekki að ná því að heilla Mark Cuban, eiganda Dallas Mavericks. Körfubolti 6. mars 2017 17:30
Engin tónlist í Madison Square Garden Sú tilraun NY Knicks að hafa enga tónlist og engin skemmtiatriði í fyrri hálfleik gegn Golden State í nótt sló ekki beint í gegn hjá leikmönnum liðanna. Körfubolti 6. mars 2017 11:15
Warriors aftur á sigurbraut Stephen Curry er kominn í tíunda sætið á lista yfir þá leikmenn sem hafa skorað flestar þriggja stiga körfur í sögu NBA-deildarinnar. Körfubolti 6. mars 2017 07:30
Harden öflugur í sigri Houston | Myndbönd Átta leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 5. mars 2017 11:06
Boston vann stórveldaslaginn | Myndbönd Sjö leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 4. mars 2017 10:51
Fékk 45 milljónir króna fyrir tveggja tíma vinnu Ferill Jose Calderon hjá Golden State Warriors var ekki nema tveir klukkutímar að lengd. Þessir tveir tímar gáfu þó vel í aðra hönd. Körfubolti 3. mars 2017 17:15
Golden State hóf lífið án Durants með tapi | Myndband Russell Westbrook fór hamförum en sigurganga OKC er á enda. Körfubolti 3. mars 2017 07:30
LeBron James næstum því búinn að keyra niður þjálfara NFL-meistaranna | Myndband Bill Belichick, þjálfari meistara New England Patriots í ameríska fótboltanum er vanur að umgangast stóra og mikla stráka í sínu daglega starfi. Körfubolti 2. mars 2017 23:30
Skoraði hundrað stig í NBA-leik fyrir 55 árum síðan Annar dagur marsmánaðar er sögulegur dagur fyrir NBA-deildina í körfubolta því á þessum degi setti Wilt Chamberlain stigamet sem enginn hefur ógnað síðan þá. Körfubolti 2. mars 2017 17:30