Óþolandi körfuboltapabbinn selur dýrari skó en Nike Körfuboltapabbinn LaVar Ball er mikið á milli tannanna á fólki og þá aðallega þar sem hegðun hans fer ótrúlega í taugarnar á fólki. Körfubolti 5. maí 2017 23:15
Mayweather dreymir um að eignast lið í NBA Fyrrum boxarann Floyd Mayweather dreymir um að eignast lið í NBA-deildinni. Körfubolti 5. maí 2017 10:00
Hiti í höfuðborginni þegar Washington minnkaði muninn | Myndbönd Þrír leikmenn voru reknir út úr húsi þegar Washington Wizards bar sigurorð af Boston Celtics, 116-89, í þriðja leik liðanna í undanúrslitum Austurdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. Staðan í einvíginu er 2-1, Boston í vil. Körfubolti 5. maí 2017 07:19
Tony Parker spilar ekki meira með Spurs í úrslitakeppninni Tony Parker, leikstjórnandi San Antonio Spurs, verður ekki meira með liðinu á þessu tímabili eftir að hafa meiðst illa á hné í síðasta leik liðsins. Körfubolti 4. maí 2017 19:00
LeBron kominn upp fyrir Abdul-Jabbar og nú er bara Jordan eftir LeBron James komst í nótt upp í annað sætið á listanum yfir þá sem hafa skorað flest stig í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 4. maí 2017 14:30
Toronto lítil fyrirstaða fyrir James og félaga | Myndbönd Cleveland Cavaliers er enn ósigrað í úrslitakeppninni NBA-deildarinnar í körfubolta en í nótt báru meistararnir sigurorð af Toronto Raptors, 125-103, í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Austurdeildarinnar. Staðan í einvíginu er 2-0, Cleveland í vil. Körfubolti 4. maí 2017 07:15
Fyrrum NBA-stjarna skotin um helgina Var skotinn í fótinn fyrir utan hús ömmu sinnar í Los Angeles. Körfubolti 3. maí 2017 15:30
Skoraði 53 stig á afmælisdegi nýlátinnar systur sinna Isiah Thomas fór á kostum þegar Boston Celtics vann Washington í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. Körfubolti 3. maí 2017 10:30
Sögulegur leikur Isaiah Thomas og Boston vann sjötta í röð Boston hafði betur gegn Washington í framlengdum leik og Golden State vann Utah. Körfubolti 3. maí 2017 07:01
Vildi frekar mæta Clippers: Ekkert hægt að djamma í Salt Lake City Matt Barnes, leikmaður Golden State Warriors, vildi miklu frekar mæta Los Angeles Clippers í undanúrslitum Vesturdeildarinnar í NBA en Utah Jazz. Körfubolti 2. maí 2017 17:30
LeBron James ætlar aftur að borga sekt liðsfélaga síns Annað árið í röð mun LeBron James koma liðsfélaga sínum til bjargar þegar kemur að því að greiða sekt frá aganefnd NBA-deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 2. maí 2017 13:00
James öflugur að vanda og Houston setti félagsmet | Myndbönd Cleveland Cavaliers og Houston Rockets tóku forystuna í sínum einvígum í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. Körfubolti 2. maí 2017 07:11
Draymond Green vill alls ekki vera líkt við Charles Barkley Draymond Green er óhræddur við að láta allt flakka, hvort sem það er við samherja, mótherja, áhorfendur eða blaðamenn. Hann mótmælir því hinsvegar harðlega þegar honum er líkt við Sir Charles Barkley. Körfubolti 1. maí 2017 22:30
Utah sló Clippers út | Boston komið yfir Utah Jazz tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum Vesturdeildarinnar í NBA með sigri á Los Angeles Clippers, 91-104, í oddaleik. Utah mætir Golden State Warriors í undanúrslitunum. Körfubolti 30. apríl 2017 22:18
Goðsögnin stígur til hliðar Larry Bird er hættur sem forseti NBA-liðsins Indiana Pacers. Körfubolti 29. apríl 2017 23:00
Boston og Washington komin áfram en Clippers knúði fram oddaleik | Myndbönd Boston Celtics og Washington Wizards tryggðu sér í nótt sæti í undanúrslitum Austurdeildarinnar í NBA. Það þarf hins vegar oddaleik til að knýja fram úrslit í rimmu Utah Jazz og Los Angeles Clippers. Körfubolti 29. apríl 2017 10:49
San Antonio og Toronto komust í undanúrslit | Myndbönd Kláruðu bæði rimmurnar sínar 4-2 með sigrum á útivelli. Körfubolti 28. apríl 2017 07:00
Kostaði rúmar tíu milljónir að öskra á dómarann Forráðamenn NBA-deildarinnar höfðu nákvæmlega engan húmor fyrir því að Leslie Alexander, eigandi Houston Rockets, væri að láta dómara heyra það. Körfubolti 27. apríl 2017 17:15
Boston vann þriðja leikinn í röð og er einum sigri frá undanúrslitunum | Myndbönd Boston Celtics lenti 2-0 undir í rimmunni á móti Chicago en allt snerist þegar Rajon Rondo meiddist. Körfubolti 27. apríl 2017 07:00
Westbrook skoraði 47 stig en var sendur í sumarfrí | Myndbönd Houston Rockets er komið í undanúrslit vestursins og Spurs og Jazz eru komin í 3-2 í sínum einvígum. Körfubolti 26. apríl 2017 07:00
Golden State með sópinn á lofti og gríska fríkið setti persónulegt met | Myndbönd Verðandi mótherji íslenska landsliðsins í körfubolta var óstöðvandi í úrslitakeppni NBA í nótt. Körfubolti 25. apríl 2017 07:00
Eldræða þjálfarans kom Memphis í gang: „Smjattið á þessum upplýsingum“ David Fizdale, þjálfari Memphis Grizzlies, lét í sér heyra eftir tapið í leik tvö á móti Spurs og það skilaði sér. Körfubolti 24. apríl 2017 14:00
Westbrook reifst við blaðamann Russell Westbrook, ofurstjarna Oklahoma City Thunder, var ekki sáttur við spurningu blaðamanns á blaðamannafundi Oklahoma í gær. Körfubolti 24. apríl 2017 12:30
Thomas frábær með tárin í augunum og Boston er búið að jafna metin Boston Celtic er komið aftur inn í rimmuna á móti Chicago Bulls eftir að lenda 2-0 undir. Körfubolti 24. apríl 2017 07:30
Bekkurinn hjá Houston í aðalhlutverki í sigri á Oklahoma Houston Rockets eru einum leik frá því að senda Oklahoma City Thunder í sumarfrí eftir 113-109 sigur en þrátt fyrir þrefalda tvennu Russell Westbrook var það Houston sem fagnaði sigri í kvöld. Körfubolti 23. apríl 2017 22:15
Meistararnir sópuðu Indiana í sumarfrí Cleveland Cavaliers kláraði einvígi sitt gegn Indiana Pacers nú rétt í þessu með 106-102 sigri í Indiana en þetta er fimmta árið í röð sem lið LeBron James sópar liðinu sem þeir mæta í átta-liða úrslitum Austurdeildarinnar í sumarfrí. Körfubolti 23. apríl 2017 19:53
Vængbrotnir Warriors-menn með kústinn á lofti Þrátt fyrir að vera án Kevin Durant og Steve Kerr fundu leikmenn Golden State leið til að landa sigrinum gegn Portland í úrslitakeppni NBA-deildarinnar en Golden State er einum sigri frá því að sópa Portland í sumarfrí. Körfubolti 23. apríl 2017 11:00
Meiðsli kosta Blake úrslitakeppnina á nýjan leik Enn einu sinni eru meiðsli að kosta Blake Griffin á mikilvægum stundum en hann verður ekki meira með í úrslitakeppninni eftir að hafa meiðst á stórutá í leik Los Angeles Clippers gegn Utah Jazz í nótt. Körfubolti 22. apríl 2017 21:00
Rondo-lausir Chicago-menn steinlágu á heimavelli | Úrslit kvöldsins Boston Celtics og Oklahoma City Thunder svöruðu fyrir og minnkuðu muninn í einvígjum liðanna í úrslitakeppni NBA-deildarinnar en Gobert-lausir Utah Jazz menn töpuðu öðrum leiknum í röð gegn Clippers. Körfubolti 22. apríl 2017 11:00
Söguleg endurkoma hjá Cleveland Meistarar Cleveland Cavaliers skrifuðu söguna upp á nýtt í nótt er liðið kom til baka og vann eftir að hafa verið 25 stigum undir í hálfleik. Körfubolti 21. apríl 2017 07:30