NBA: Detroit Pistons vinnur alla leiki sína eftir að liðið fékk Blake Griffin Detroit Pistons hélt sigurgöngu sinni áfram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og leikmenn Utah Jazz hafa nú unnið sex leiki í röð. Körfubolti 6. febrúar 2018 07:30
Sjáðu óborganleg viðbrögð Kobe Bryant við sigri Eagles Kobe Bryant var límdur við skjáinn þegar hans menn í Philadelphia Eagles unnu sigur í Super Bowl í nótt. Sport 5. febrúar 2018 14:00
Boston vann á flautukörfu í nótt: „Vildum klára leikinn svo við gætum farið að horfa á Super Bowl“ NBA-leikirnir í körfunni kláruðust snemma í nótt enda var öll bandaríska þjóðin að fara að horfa á Super Bowl. Boston Celtics vann þá sinn fjórða sigur í röð þökk sé flautukörfu frá miðherjanum sínum. Körfubolti 5. febrúar 2018 07:30
LeBron slakur er Cavs fengu skell á heimavelli Cleveland Cavaliers fékk skell á heimavelli í nótt í 88-120 tapi gegn Houston Rockets en gestirnir frá Houston leiddu allt frá fyrstu sekúndum leiksins í nótt. Körfubolti 4. febrúar 2018 09:15
Orðinn stigahæstur í sögu félagsins aðeins 24 ára gamall Anthony Davis varð í kvöld stigahæstur í sögu New Orleans Pelicans en þessi 24 ára framherji á nú metið yfir flestu stigin, vörðu skotin og fráköstin hjá félaginu þrátt fyrir ungan aldur. Körfubolti 3. febrúar 2018 22:15
Anthony Davis fór illa með Oklahoma City Thunder│Myndbönd Níu leikir voru á dagskrá NBA deildarinnar vestanhafs í nótt og var mikið um dýrðir eins og vanalega. Körfubolti 3. febrúar 2018 09:57
Áhorfandi ögraði svekktum Westbrook | Myndband Russell Westbrook, leikmaður Oklahoma City Thunder, náði sem betur fer að halda ró sinni er áhorfandi óð inn á völlinn eftir leik Oklahoma í nótt og ögraði honum með hegðun sinni. Körfubolti 2. febrúar 2018 13:00
Griffin sló í gegn í fyrsta leik með Pistons Blake Griffin þreytti frumraun sína fyrir Detroit Pistons í nótt og olli stuðningsmönnum liðsins engum vonbrigðum. Körfubolti 2. febrúar 2018 07:20
Griffin kann ekkert að kyssa Síðustu dagar hafa verið erfiðir fyrir körfuboltakappann Blake Griffin. Fyrst var hann sendur úr sólinni í LA yfir í kaldan í Detroit og nú er verið að segja að hann kunni ekkert að kyssa. Körfubolti 1. febrúar 2018 23:30
LeBron orðaður við Golden State ESPN greinir frá því í dag að ekki sé útilokað að LeBron James fari í viðræður við meistara Golden State Warriors næsta sumar. Körfubolti 1. febrúar 2018 10:00
LeBron kveikti í sínum mönnum gegn gamla liðinu Það hefur hvorki gengið né rekið hjá Cleveland Cavaliers síðustu misseri og daginn eftir að hafa misst Kevin Love í meiðsli vann liðið sterkan sigur á Miami. Körfubolti 1. febrúar 2018 07:30
Fyrrum NBA stjarna lést í bílslysi Fyrrum NBA leikmaðurinn Rasual Butler er látinn aðeins 38 ára að aldri. Hann lést í bílslysi ásamt konu sinni Leah LaBelle. Körfubolti 31. janúar 2018 20:30
Love meiddist og meistararnir flengdir Nóttin var vond fyrir Cleveland Cavaliers því liðið bæði tapaði og missti lykilmann í meiðsli. Körfubolti 31. janúar 2018 07:30
22 ár síðan að Magic hætti við að hætta og mætti aftur í NBA 30. janúar er stór dagur á körfuboltaferli Bandaríkjamannsins Magic Johnson því fyrir 22 árum snéri aftur í NBA-deildina eftir rúmlega fjögurra ára fjarveru. Körfubolti 30. janúar 2018 22:30
LaVar: Steve Kerr er Milli Vanilli þjálfaranna Körfuboltapabbinn athyglissjúki, LaVar Ball, hefur ekki mikið álit á körfuboltaþjálfurum enda segir hann alla geta þjálfað körfubolta. Það sé auðvelt. Körfubolti 30. janúar 2018 14:30
Clippers sendi Griffin til Detroit Mjög óvænt félagaskipti áttu sér stað í NBA-deildinni í nótt er Los Angeles Clippers ákvað senda stórstjörnu liðsins, Blake Griffin, til Detroit Pistons. Körfubolti 30. janúar 2018 09:45
Boston marði sigur á Denver Það vantaði ekkert upp á spennuna í leik Denver og Boston í NBA-deildinni í nótt þar sem Celtics náði að merja eins stigs sigur. Körfubolti 30. janúar 2018 07:30
Hver og einn fær tíu milljónir fyrir að vinna stjörnuleik NBA í ár NBA-deildin í körfubolta ætlar að reyna að fá meiri alvöru í Stjörnuleikinn í ár og hefur þess vegna tvöfaldað verðlaunafé leikmanna sigurliðsins. Körfubolti 29. janúar 2018 17:00
Cleveland að vakna til lífsins LeBron James fór mikinn í liði Cleveland Cavaliers er liðið náði að vinna tvo leiki í röð í fyrsta skipti síðan 17. desember. Körfubolti 29. janúar 2018 07:30
Curry með 49 stig í sigri gegn Boston Celtics Stephen Curry átti hreint út sagt magnaðan leik fyrir sína menn í sigri gegn Boston Celtics í nótt en hann skoraði 49 stig og þrettán þeirra komu á síðustu tveim mínútum leiksins. Körfubolti 28. janúar 2018 09:30
LeBron með þrennu og Cleveland vann langþráðan sigur Ekkert hefur gengið hjá Cleveland að undanförnu en liðið vann góðan sigur á Indiana í nótt. Körfubolti 27. janúar 2018 10:00
Westbrook fattaði ekki stafrófið og hélt að hann hefði verið valinn síðastur | Myndband Russell Westbrook er í liði LeBron James í stjörnuleiknum. Körfubolti 26. janúar 2018 14:30
Kosið í Stjörnuliðin eins og á skólavellinum | Sjáðu hverja LeBron og Curry völdu Stjörnuleikur NBA-deildarinnar fer fram 18. febrúar í Los Angeles. Körfubolti 26. janúar 2018 08:30
Meistararnir létu þristum rigna á Úlfana | Myndbönd Golden State Warriors lét þriggja stiga körfum rigna yfir Minnesota. Körfubolti 26. janúar 2018 07:30
Drummond svaraði ekki bara á Twitter heldur líka inn á vellinum | Myndband Miðherji Detroit sýndi að hann á heima í stjörnuleiknum. Körfubolti 25. janúar 2018 07:30
LeBron yngstur í sögunni í 30.000 stiga klúbbinn en Cleveland er í molum | Myndbönd Austurdeildarmeistararnir eru aðeins búnir að vinna þrjá af síðustu sjö. Körfubolti 24. janúar 2018 07:00
Kawhi Leonard vill fara frá Spurs Kawhi Leonard vill losna frá liði San Antonio Spurs en samband hans við forráðamenn liðsins er mjög stirt samkvæmt fjölmiðlum vestanhafs. Körfubolti 23. janúar 2018 23:30
Veikur eða ekki veikur? | Liðsfélagarnir gagnrýndu Kevin Love Það er sannnkallað krísuástand í herbúðum NBA-liðsins Cleveland Cavaliers og bandarískir fjölmiðlar keppast við að segja frá óánægju leikmanna á bak við tjöldin. Körfubolti 23. janúar 2018 17:15
Kobe Bryant búinn að bæta Óskarstilnefningu á ferilsskrána Kobe Bryant setti körfuboltaskóna upp á hillu við lok 2015-16 tímabilsins en hann er ennþá að bæta við áföngum á ferilsskrána sína. Körfubolti 23. janúar 2018 14:15
Boogie hlóð í svo svakalega og sögulega þrennu að LeBron fór á Twitter | Myndband DeMarcus Cousins kom sér á stall með goðsögninni Kareem Abdul-Jabbar í sigri Pelicans í nótt. Körfubolti 23. janúar 2018 07:00