Blake Griffin þarf að greiða 27,5 milljónir á mánuði í meðlag NBA-leikmaðurinn Blake Griffin á tvö börn með Brynn Cameron en þau eru ekki lengur saman og standa þess í stað í forræðisdeilu. Körfubolti 2. ágúst 2018 23:00
Tristan Thompson sló Draymond Green í partý hjá LeBron James Frekari upplýsingar um slagsmál tveggja NBA-stjarna á næturklúbbi í Los Angeles á dögunum eru nú komnar fram í dagsljósið. Körfubolti 1. ágúst 2018 13:00
Jabbar eyðir umræðunni um besta leikmann sögunnar Kareem Abdul-Jabbar vill meina að ómögulegt sé að bera saman leikmenn sem leika í NBA-deildinni í dag við leikmenn sem léku þar áður. Körfubolti 1. ágúst 2018 12:00
Íslandsmeistari með Keflavík skrifar NBA-söguna Jennifer Boucek er einn af eftirminnilegustu bandarísku leikmönnunum sem hafa spilað í íslensku kvennadeildinni í körfubolta og nú tuttugu árum síðar er hún að stíga söguleg skref í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 31. júlí 2018 13:30
Curry keppir aftur í næststerkustu atvinnumannamótaröðinni í golfi Steph Curry er ekki bara einn besti körfuboltamaður heims heldur þykir hann einnig góður kylfingur. Golf 31. júlí 2018 08:30
Vince Carter enn að í NBA Gamla brýnið Vince Carter er búinn að semja við Atlanta Hawks í NBA körfuboltanum. Körfubolti 26. júlí 2018 08:30
Zlatan: Ef LeBron lendir í vandræðum getur hann hringt í mig Zlatan Ibrahimovic hefur óbilandi trú á sjálfum sér. Sjálfstraustið er ekki komið upp úr engu, hann er frábær fótboltamaður. Hann heldur því þó fram að ef Los Angeles Lakers gangi illa í NBA deildinni í vetur þá eigi LeBron James bara að hringja í sig. Fótbolti 25. júlí 2018 21:30
Nowitzki framlengir við Dallas og eignar sér met Gamla brýnið Dirk Nowitzki mun halda áfram að leika með Dallas Mavericks í NBA körfuboltanum á komandi leiktíð. Körfubolti 24. júlí 2018 07:30
Kawhi Leonard til Raptors í skiptum fyrir DeRozan Toronto Raptors og San Antonio Spurs hafa staðfest fjögurra manna leikmannaskipti sem innihalda meðal annars stórstjörnurnar Kawhi Leonard og Demar DeRozan. Körfubolti 19. júlí 2018 08:00
Kawhi Leonard að ganga til liðs við Toronto Raptors? Stærstu leikmannaskipti sumarsins í NBA körfuboltanum gætu verið að ganga í gegn. Körfubolti 18. júlí 2018 11:00
Tryggvi Snær spilaði ekkert í lokaleikjum Raptors Tryggvi Snær Hlinason fékk lítið að spreyta sig með Toronto Raptors í sumardeild NBA. Raptors er úr leik eftir tap gegn Cleveland Cavaliers í nótt. Körfubolti 16. júlí 2018 09:00
Jabari Parker snýr aftur heim til Chicago Fyrrum ungstirnið Jabari Parker er búinn að semja við Chicago Bulls í NBA körfuboltanum. Körfubolti 16. júlí 2018 07:30
Isaiah Thomas í Denver Isaiah Thomas er orðinn leikmaður Denver Nuggets í NBA deildinni í körfubolta. Hann samdi við liðið til eins árs. Körfubolti 13. júlí 2018 22:00
Curry: Heimskulegasta sem ég hef heyrt Stephen Curry svarar gagnrýnisröddum um ofurlið Golden State Warriors. Körfubolti 13. júlí 2018 15:30
Howard búinn að semja í höfuðborginni Loks er búið að staðfesta félagaskipti Dwight Howard til Washington Wizards og mun hann spila með liðinu í NBA deildinni á komandi leiktíð. Körfubolti 13. júlí 2018 07:30
Tryggvi „raunverulegur víkingur“ sem vælir ekki yfir neinu „Það eru um 4200 mílur frá Þingeyjarsveit til Las Vegas. Fjarlægðin á samfélögunum er enn meiri, jafnast á við mismunandi plánetur.“ Svo hefst umfjöllun vefmiðilsins Vice Sports um Tryggva Snæ Hlinason. Körfubolti 13. júlí 2018 07:00
Tryggvi Snær spilaði ekkert í fyrsta sigri Raptors Tryggvi Snær Hlinason heldur áfram að verma varamannabekkinn í sumardeild NBA. Körfubolti 12. júlí 2018 07:30
Carmelo Anthony í viðræðum við Heat og Rockets Carmelo Anthony mun yfirgefa Oklahoma City Thunder í sumar. Körfubolti 11. júlí 2018 16:30
Tryggvi spilaði ekkert í þriðja tapi Raptors Tryggvi Snær Hlinason sat allan tímann á varamannabekknum þegar Toronto Raptors beið lægri hlut fyrir Oklahoma City Thunder í sumardeild NBA. Körfubolti 10. júlí 2018 08:30
LA Lakers staðfestir komu LeBron James LeBron James hefur undirritað samning við Los Angeles Lakers í NBA körfuboltanum. Körfubolti 10. júlí 2018 08:00
„Við ætlum að vinna einn, tvo, þrjá, fjóra, fimm, sex ...“ Í dag er átta ára afmælisdagur einnar skrautlegustu leikmannakynningar fyrr og síðar í NBA-deildinni. Körfubolti 9. júlí 2018 23:30
Yfirgefur Spurs eftir sautján ára veru Franski leikstjórnandinn Tony Parker mun leika fyrir Charlotte Hornets í NBA deildinni á næstu leiktíð. Körfubolti 9. júlí 2018 17:00
Tryggvi spilaði lítið í tapi Tryggvi Snær Hlinason kom við sögu í öðrum leik Toronto Raptors í sumardeild NBA í gærkvöldi. Körfubolti 9. júlí 2018 07:30
Tryggvi kom ekki við sögu í fyrsta leik Toronto Tryggvi Snær Hlinason kom ekkert við sögu í fyrsta leik Toronto Raptors í sumardeild NBA. Toronto tapaði fyrir New Orleans Pelicans í fyrsta leik. Körfubolti 6. júlí 2018 21:37
Frumraun Tryggva í kvöld Tryggvi Snær Hlinason, landsliðsmaður í körfubolta, mun hefja leik með Toronto Raptors í Summer League (sumardeildinni) í kvöld. Körfubolti 6. júlí 2018 14:30
ESPN mælir með því að fylgjast með Tryggva í Sumardeild NBA ESPN hefur tekið saman skemmtilega grein um Sumardeild NBA í körfubolta sem fer fram í Las Vegas frá 6. til 17. júlí. Körfubolti 5. júlí 2018 22:30
Launakostnaður Oklahoma City Thunder yfir 32 milljarða á næsta tímabili Það mun kosta sitt að reka NBA-lið Oklahoma City Thunder á komandi keppnistímabili. Nýjasti samningur liðsins þýðir að liðið fer yfir 300 milljónir dollara í laun og launatengdra skatta. Körfubolti 4. júlí 2018 23:00
Taka niður risastóru myndina af LeBron James í miðbæ Cleveland LeBron James hefur yfirgefið lið Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni í körfubolta og samið við lið Los Angeles Lakers. Við þesssa ákvörðun James verður ekki bara breyting á Cavaliers liðinu heldur einnig mikil breyting á miðbæ Cleveland borgar. Körfubolti 4. júlí 2018 12:30
DeMarcus Cousins til Golden State Warriors Virkilega óvænt tíðindi bárust úr NBA deildinni í nótt. Körfubolti 3. júlí 2018 07:22
Lakers bæta Rondo við leikmannalistann Los Angeles Lakers styrkja sig enn frekar fyrir komandi tímabil í NBA deildinni með komu Rajon Rondo. Julius Randle yfirgefur liðið en fyrr í morgun var LeBron James tilkynntur sem nýr leikmaður liðsins. Körfubolti 2. júlí 2018 22:37