Tryggvi „raunverulegur víkingur“ sem vælir ekki yfir neinu „Það eru um 4200 mílur frá Þingeyjarsveit til Las Vegas. Fjarlægðin á samfélögunum er enn meiri, jafnast á við mismunandi plánetur.“ Svo hefst umfjöllun vefmiðilsins Vice Sports um Tryggva Snæ Hlinason. Körfubolti 13. júlí 2018 07:00
Tryggvi Snær spilaði ekkert í fyrsta sigri Raptors Tryggvi Snær Hlinason heldur áfram að verma varamannabekkinn í sumardeild NBA. Körfubolti 12. júlí 2018 07:30
Carmelo Anthony í viðræðum við Heat og Rockets Carmelo Anthony mun yfirgefa Oklahoma City Thunder í sumar. Körfubolti 11. júlí 2018 16:30
Tryggvi spilaði ekkert í þriðja tapi Raptors Tryggvi Snær Hlinason sat allan tímann á varamannabekknum þegar Toronto Raptors beið lægri hlut fyrir Oklahoma City Thunder í sumardeild NBA. Körfubolti 10. júlí 2018 08:30
LA Lakers staðfestir komu LeBron James LeBron James hefur undirritað samning við Los Angeles Lakers í NBA körfuboltanum. Körfubolti 10. júlí 2018 08:00
„Við ætlum að vinna einn, tvo, þrjá, fjóra, fimm, sex ...“ Í dag er átta ára afmælisdagur einnar skrautlegustu leikmannakynningar fyrr og síðar í NBA-deildinni. Körfubolti 9. júlí 2018 23:30
Yfirgefur Spurs eftir sautján ára veru Franski leikstjórnandinn Tony Parker mun leika fyrir Charlotte Hornets í NBA deildinni á næstu leiktíð. Körfubolti 9. júlí 2018 17:00
Tryggvi spilaði lítið í tapi Tryggvi Snær Hlinason kom við sögu í öðrum leik Toronto Raptors í sumardeild NBA í gærkvöldi. Körfubolti 9. júlí 2018 07:30
Tryggvi kom ekki við sögu í fyrsta leik Toronto Tryggvi Snær Hlinason kom ekkert við sögu í fyrsta leik Toronto Raptors í sumardeild NBA. Toronto tapaði fyrir New Orleans Pelicans í fyrsta leik. Körfubolti 6. júlí 2018 21:37
Frumraun Tryggva í kvöld Tryggvi Snær Hlinason, landsliðsmaður í körfubolta, mun hefja leik með Toronto Raptors í Summer League (sumardeildinni) í kvöld. Körfubolti 6. júlí 2018 14:30
ESPN mælir með því að fylgjast með Tryggva í Sumardeild NBA ESPN hefur tekið saman skemmtilega grein um Sumardeild NBA í körfubolta sem fer fram í Las Vegas frá 6. til 17. júlí. Körfubolti 5. júlí 2018 22:30
Launakostnaður Oklahoma City Thunder yfir 32 milljarða á næsta tímabili Það mun kosta sitt að reka NBA-lið Oklahoma City Thunder á komandi keppnistímabili. Nýjasti samningur liðsins þýðir að liðið fer yfir 300 milljónir dollara í laun og launatengdra skatta. Körfubolti 4. júlí 2018 23:00
Taka niður risastóru myndina af LeBron James í miðbæ Cleveland LeBron James hefur yfirgefið lið Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni í körfubolta og samið við lið Los Angeles Lakers. Við þesssa ákvörðun James verður ekki bara breyting á Cavaliers liðinu heldur einnig mikil breyting á miðbæ Cleveland borgar. Körfubolti 4. júlí 2018 12:30
DeMarcus Cousins til Golden State Warriors Virkilega óvænt tíðindi bárust úr NBA deildinni í nótt. Körfubolti 3. júlí 2018 07:22
Lakers bæta Rondo við leikmannalistann Los Angeles Lakers styrkja sig enn frekar fyrir komandi tímabil í NBA deildinni með komu Rajon Rondo. Julius Randle yfirgefur liðið en fyrr í morgun var LeBron James tilkynntur sem nýr leikmaður liðsins. Körfubolti 2. júlí 2018 22:37
Sjáðu hversu erfitt það verður fyrir Lakers að redda stórstjörnu við hlið LeBron James LeBron James spilar með Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta á næsta tímabili eftir að hafa samþykkt að gera fjögurra ára samning við Lakers. En hverjir verða með honum í liði? Körfubolti 2. júlí 2018 11:15
Schwarzenegger og Zlatan bjóða LeBron velkominn til LA Væntanleg koma LeBron James í borg englanna hefur sprengt Twitter umræðuna vestanhafs. Körfubolti 2. júlí 2018 09:00
LeBron James í LA Lakers Skærasta stjarna NBA deildarinnar hefur samþykkt fjögurra ára samning við Los Angeles Lakers. Körfubolti 2. júlí 2018 07:17
Paul George verður áfram í Oklahoma Félagsskiptagluggi samningslausra leikmanna í NBA opnaði að miðnætti á bandarískum tíma og voru læti strax frá fyrstu mínútu. Körfubolti 1. júlí 2018 11:00
Toronto valdi Tryggva í sumardeildina Tryggvi Snær Hlinason mun spila með Toronto Raptors í sumardeild NBA. Liðið staðfesti fimmtán manna leikmannahóp sinn í dag. Körfubolti 29. júní 2018 17:08
LeBron laus allra mála hjá Cleveland LeBron James er laus allra mála eftir að hann nýtti sér ákvæði í samningi sínum um að spila ekki síðasta árið af samningnum sínum hjá Cleveland Cavaliers. Körfubolti 29. júní 2018 15:22
Harden valinn bestur í NBA og þessir fengu hin verðlaunin James Harden var í nótt kosinn mikilvægasti leikmaður NBA-deildarinnar í körfubolta á síðustu leiktíð en hann átti frábært tímabil með liði Houston Rockets. Við sama tilefni voru verðlaunaðir þjálfari ársins, nýliði ársins, varnarmaður ársins, besti sjötti maður ársins og sá leikmaður sem bætti sinn leik mest. Körfubolti 26. júní 2018 09:30
Doncic endaði í Dallas - Ayton valinn fyrstur Mikið um dýrðir í nýliðavalinu í NBA í nótt þó okkar maður, Tryggvi Snær Hlinason, hafi ekki verið valinn. Körfubolti 22. júní 2018 07:21
Tryggvi ekki valinn: „Mín körfuboltavegferð er rétt nýhafin“ Nýliðaval NBA fór fram í nótt í New York í Bandaríkjunum. Körfubolti 22. júní 2018 06:19
Nýliðavalið í beinni á NBA TV Tryggvi Snær Hlinason bíður eftir einu mikilvægasta kvöldi ferils síns en nafn hans er í pottinum í nýliðavali NBA deildarinnar. Körfubolti 21. júní 2018 22:00
Telur að Tryggvi verður valinn: Hann er gimsteinn Friðrik Ingi Rúnarsson segir að þeir sem þekkja vel til í NBA-deildinni telja líkur á að Tryggvi Snær Hlinason verði valinn í nýliðavali NBA-deildarinnar í nótt. Körfubolti 21. júní 2018 19:00
Tryggvi dottinn út af nokkrum listum en tveir segja að hann endi hjá 76ers Tryggvi Snær Hlinason fær að vita það í kvöld hvort hann verði valinn í nýliðavali NBA-deildarinnar en íslenskir körfuboltaáhugamenn bíða margir spenntir eftir niðurstöðu kvöldsins. Körfubolti 21. júní 2018 13:30
„Líkurnar ansi góðar“ á að Tryggvi verði valinn Nafn Tryggva Snæs Hlinasonar verður í nýliðavalinu í NBA deildinni á morgun þar sem 60 nýliðar verða valdir inn í deildina. Körfubolti 20. júní 2018 13:15
Tryggvi Hlinason: Mjög stoltur og hlakka til fimmtudagskvöldsins „Á hverjum degi ferðast ég til nýrrar borgar til að sýna NBA þjálfurum hvað í mér býr.“ Körfubolti 19. júní 2018 18:15
Denver í gær og Dallas í dag│Tryggvi til skoðunar víða Nýliðavalið í NBA körfuboltanum fer fram þann 21. júní næstkomandi í Brooklyn. Íslenski landsliðsmiðherjinn Tryggvi Snær Hlinason er á meðal þátttakenda. Körfubolti 15. júní 2018 10:00