MMA

MMA

Nýjustu fréttir af Gunnari Nelson og fleiri MMA-köppum.

Fréttamynd

Gunnar Nelson snýr aftur í UFC

Berst við Omari Akhmedov frá Rússlandi í London í mars. "Ég hef horft á síðustu tvo bardaga með honum og hann virkar bara helvíti góður,“ segir Gunnar.

Sport
Fréttamynd

Ofbeldisfyllsta íþrótt í heimi

Bardagasambandið UFC fagnaði 20 ára afmæli síðustu helgi. Keppni í blönduðum bardagaíþróttum nýtur sífellt meiri vinsælda hér á landi. Í upphafi UFC var allt leyfilegt og gróft ofbeldið vakti hörð viðbrögð. Með árunum hefur íþróttin þróast og nú eiga Ísle

Sport
Fréttamynd

Fimm Íslendingar keppa í MMA í kvöld

Í kvöld keppa fimm Íslendingar fyrir hönd Mjölnis í Euro Fight Night á Írlandi. Sunna Rannveig Davíðsdóttir er fyrst íslenskra kvenna til að keppa. Bardagarnir verða sýndir í beinni á Stöð 2 Sport.

Innlent
Fréttamynd

Stefnir á atvinnumannaferil í blönduðum bardagalistum

Hinn tvítugi Gunnar Nelson stefnir á atvinnumannaferil í blönduðum bardagalistum, einni blóðugustu íþrótt heims. Hann dreymir um að keppa í Bandaríkjunum en þar er lágmarksaldur keppenda 21 ár. Gunnar verður í viðtali Í Íslandi í dag

Lífið