MMA

MMA

Nýjustu fréttir af Gunnari Nelson og fleiri MMA-köppum.

Fréttamynd

Ronda Rousey: Ég kem aftur

Ronda Rousey lofaði aðdáendum sínum að hún ætli að snúa aftur inn í hringinn en bardagaheimurinn er enn að jafna sig eftir óvænt tap hennar á móti hinni 34 ára gömlu Holly Holm í Ástralíu um helgina.

Sport
Fréttamynd

Stelpurnar slá í gegn

Áhorfendamet verður sett hjá UFC um helgina og það eru sterkar stelpur sem hafa selt 70 þúsund aðgöngumiða í Melbourne. Helsta aðdráttaraflið er þó hin ótrúlega Ronda Rousey sem hefur glímt tvisvar við Önnu Soffíu Víkingsdóttur, Í

Sport
Fréttamynd

Bardagi Gunnars sá fjórði stærsti

UFC hefur staðfest að bardagi Gunnars Nelson gegn Demian Maia verði einn af stærstu bardögum UFC 194 sem fer fram þann 12. desember næstkomandi í Las Vegas.

Sport
Fréttamynd

Ronda er kvenkyns tortímandi

Schwarzenegger og aðrar stórstjörnur mæra Rondu Rousey í nýju kynningarmyndbandi fyrir bardaga hennar um næstu helgi.

Sport
Fréttamynd

Fjallið og Conor tókust á | Myndband

Bardagakapparnir Gunnar Nelson og Conor McGregor fengu góðan gest í vikunni þegar kraftakarlinn Hafþór Júlíus Björnsson, betur þekktur sem Fjallið, kíkti á þá félaga í Dublin þar sem þeir eru við æfingar.

Sport