Meistaradeildin

Meistaradeildin

Keppni hinna bestu í Evrópu.

Leikirnir




    Fréttamynd

    Draumur Söru varð að martröð

    Landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir var að upplifa einn sinn stærsta draum þegar hún varð fyrsti Íslendingurinn til þess að spila úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í Kænugarði í dag. Draumurinn breyttist hins vegar í martröð þegar Sara fór meidd af velli og horfði upp á liðsfélaga sína tapa leiknum í framlengingu.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Bale: Átti aldrei von á þessu

    Walesverjinn Gareth Bale var bjartsýnn á að vinna bikara er hann gekk í raðir Real Madrid en velgengni liðsins í Meistaradeildinni hefur komið honum á óvart.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Benitez: Þetta Liverpool lið betra en 2005 liðið

    Rafael Benitez leiddi Liverpool til sigurs í Meistaradeild Evrópu árið 2005 í hinum fræga leik gegn AC Milan í Istanbúl. Jurgen Klopp gæti orðið fyrsti maðurinn til að leika það eftir þegar hann mætir með Liverpool til Kænugarðs og spilar við Real Madrid.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Sjáðu markaveisluna frá Róm

    Liverpool er komið í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu þrátt fyrir 4-2 tap gegn Roma í síðari leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Liverpool í úrslit eftir þrettán marka einvígi

    Liverpool mun mæta Real Madrid í úrslitaleik Meistaradeildarinnar þann 26. maí en þetta varð ljóst eftir að Liverpool tapað gegn Roma, 4-2, í síðari leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Liverpool fer þó áfram samanlagt, 7-6.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Ulreich biðst afsökunar á mistökunum

    Sven Ulreich, markvörður Bayern, baðst í dag afsökunar á mistökum sínum sem urðu til þess að Bayern féll úr leik í Meistaradeildinni er liðið datt út fyrir Real Madrid í gærkvöldi.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Marcelo: Boltinn fór í höndina á mér

    Marcelo, varnarmaður Real Madrid, viðurkenndi eftir leik Real og Bayern München í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í gærkvöld að hann hefði handleikið boltann í fyrri hálfleik.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Real í þriðja úrslitaleikinn í röð

    Real Madrid mun spila til úrslita í Meistaradeild Evrópu þriðja árið í röð og freistar þess að verða fyrsta liðið í sögunni til þess að vinna keppnina þrjú ár í röð eftir að hafa haft betur gegn Bayern München í undanúrslitunum.

    Fótbolti