Mane sendi 300 treyjur heim til Senegal Framherjinn Sadio Mane sendi 300 Liverpool treyjur til stuðningsmanna sinna heima í Senegal fyrir úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 25. maí 2018 09:00
Úrslitaleikur Meistaradeildarinnar 2020 í Istanbul UEFA tilkynnti í gær að úrslitaleikur Meistaradeildarinnar árið 2020 verði spilaður í Isanbul á Ataturk leikvanginum þar í bæ. Fótbolti 25. maí 2018 07:00
Milner og Can klárir í slaginn gegn Real Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hefur staðfest að þeir James Milner og Emre Can verða klárir í slaginn gegn Real Madrid á laugardag. Enski boltinn 24. maí 2018 22:00
Draumur Söru varð að martröð Landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir var að upplifa einn sinn stærsta draum þegar hún varð fyrsti Íslendingurinn til þess að spila úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í Kænugarði í dag. Draumurinn breyttist hins vegar í martröð þegar Sara fór meidd af velli og horfði upp á liðsfélaga sína tapa leiknum í framlengingu. Fótbolti 24. maí 2018 18:45
Ræða Klopp fyrir tveimur árum kom Liverpool í úrslitin Ræðan sem Jurgen Klopp gaf lærisveinum sínum í Liverpool eftir úrslitaleikinn í Evrópudeildinni fyrir tveimur árum skilaði liðinu í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu að mati fyrirliðans Jordan Henderson. Fótbolti 24. maí 2018 11:30
Freyr mættur til Kænugarðs til að sjá Söru leika til úrslita Sara Björk Gunnarsdóttir getur orðið fyrsta íslenska konan til að vinna Meistaradeildina. Íslenski boltinn 24. maí 2018 10:00
Bale: Átti aldrei von á þessu Walesverjinn Gareth Bale var bjartsýnn á að vinna bikara er hann gekk í raðir Real Madrid en velgengni liðsins í Meistaradeildinni hefur komið honum á óvart. Fótbolti 23. maí 2018 16:00
Benitez: Þetta Liverpool lið betra en 2005 liðið Rafael Benitez leiddi Liverpool til sigurs í Meistaradeild Evrópu árið 2005 í hinum fræga leik gegn AC Milan í Istanbúl. Jurgen Klopp gæti orðið fyrsti maðurinn til að leika það eftir þegar hann mætir með Liverpool til Kænugarðs og spilar við Real Madrid. Fótbolti 23. maí 2018 09:30
Klopp: Reynsla skiptir ekki öllu máli Möguleiki á að Emre Can spili leikinn um helgina. Fótbolti 21. maí 2018 15:30
Zidane: Ronaldo er 120 prósent heill Cristiano Ronaldo er heill heilsu og verður klár í slaginn þegar Real Madrid mætir Liverpool í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu eftir viku. Fótbolti 19. maí 2018 06:00
Buffon vill faðma hjartalausa ruslapokann og biðja hann afsökunar Gianluigi Buffon kveður Juventus á laugardaginn eftir 17 ára veru hjá félaginu. Fótbolti 18. maí 2018 11:30
Messi: Real er með bestu leikmenn heims Lionel Messi er af mörgum talinn besti fótboltamaður heims. Hann segir ekkert lið í heimi eins gott í því að vinna leiki þrátt fyrir slæma spilamennsku eins og Real Madrid. Fótbolti 16. maí 2018 22:00
Óskað eftir útskýringum á „erfiðri og ótrúlega dýrri“ staðsetningu úrslitaleiksins Stuðningsmannatengiliður Liverpool vill fá skýringar á því afhverju úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu sé leikinn í Kænugarði. Allt of dýrt sé að ferðast til borgarinnar. Fótbolti 14. maí 2018 06:00
UEFA ákærir Buffon fyrir ruslapoka ummælin um Oliver Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur ákært Gianluigi Buffon, markvörð Juventus, fyrir ógnandi hegðun gagnvart Michael Oliver í leik Juventus og Real Madrid í Meistaradeild Evrópu fyrr í vetur. Fótbolti 11. maí 2018 18:30
Ronaldo mun spila úrslitaleikinn gegn Liverpool Zinedine Zidane, þjálfari Real Madrid, staðfesti í dag að Cristiano Ronaldo verði orðinn klár í slaginn er úrslitaleikur Meistaradeildarinnar fer fram. Fótbolti 8. maí 2018 14:30
Messan: „Ef þeir geta ekki tryggt Meistaradeildarsætið eiga þeir það ekki skilið“ Strákarnir í Messunni fóru yfir stórleik síðustu umferðar í ensku úrvalsdeildinni, leik Chelsea og Liverpool, á sunnudaginn en Chelsea vann 1-0 með marki frá Oliver Giroud. Enski boltinn 8. maí 2018 14:00
Sara Björk þarf að skora í úrslitaleiknum til að deila silfurskónum með Katrínu Tveir íslenskir landsliðsmenn eru á meðal markahæstu leikmanna Meistaradeildarinnar. Fótbolti 4. maí 2018 21:45
„Brandari“ að nota ekki myndbandsdómara í Meistaradeildinni Forseti Roma segir það algjöran brandara ef myndbandsdómgæsla verður ekki innleidd í Meistaradeild Evrópu eftir að félagið var slegið út úr keppninni í gær í ótrúlegu einvígi við Liverpool. Fótbolti 3. maí 2018 08:30
Sjáðu markaveisluna frá Róm Liverpool er komið í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu þrátt fyrir 4-2 tap gegn Roma í síðari leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. Fótbolti 2. maí 2018 21:15
Liverpool í úrslit eftir þrettán marka einvígi Liverpool mun mæta Real Madrid í úrslitaleik Meistaradeildarinnar þann 26. maí en þetta varð ljóst eftir að Liverpool tapað gegn Roma, 4-2, í síðari leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Liverpool fer þó áfram samanlagt, 7-6. Fótbolti 2. maí 2018 20:30
Ulreich biðst afsökunar á mistökunum Sven Ulreich, markvörður Bayern, baðst í dag afsökunar á mistökum sínum sem urðu til þess að Bayern féll úr leik í Meistaradeildinni er liðið datt út fyrir Real Madrid í gærkvöldi. Fótbolti 2. maí 2018 19:00
Marcelo: Boltinn fór í höndina á mér Marcelo, varnarmaður Real Madrid, viðurkenndi eftir leik Real og Bayern München í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í gærkvöld að hann hefði handleikið boltann í fyrri hálfleik. Fótbolti 2. maí 2018 09:30
„Ekki séð Bayern spila svona vel í mörg ár“ Jupp Heynckes, knattspyrnustjóri Bayern München, var sáttur með sína menn þrátt fyrir að hafa dottið út úr Meistaradeild Evrópu eftir jafntefli við Real Madrid í seinni undanúrslitaleik liðanna á Spáni í kvöld. Fótbolti 1. maí 2018 22:15
Sjáðu mistök Ulreich sem kostuðu Bayern sigurinn Karem Benzema skoraði bæði mörk Real Madrid í jafnteflinu við Bayern München sem skilaði Real í þriðja úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í röð. Benzema getur þó þakkað markverði Bayern fyrir seinna markið. Fótbolti 1. maí 2018 21:26
Real í þriðja úrslitaleikinn í röð Real Madrid mun spila til úrslita í Meistaradeild Evrópu þriðja árið í röð og freistar þess að verða fyrsta liðið í sögunni til þess að vinna keppnina þrjú ár í röð eftir að hafa haft betur gegn Bayern München í undanúrslitunum. Fótbolti 1. maí 2018 20:45
Lallana og Mane í hópnum gegn Roma Adam Lallana og Sadio Mane eru í leikmannahóp Liverpool sem mætir Roma í seinni undanúrslitaleik liðanna í Meistaradeild Evrópu annað kvöld. Fótbolti 1. maí 2018 14:00
Enginn Robben er Bayern þarf að skrifa nýjan kafla í knattspyrnusöguna Annað kvöld bíður leikmanna FC Bayern risaverkefni í Madrid og það verkefni þarf liðið að klára án Arjen Robben. Fótbolti 30. apríl 2018 19:30
Lífshættulegt fyrir stuðningsmenn Liverpool að vera í Róm Stuðningsmenn Liverpool sem ætla að sjá síðari leik sinna manna gegn Róm ytra á miðvikudag eru á leið á mikið hættusvæði. Fótbolti 30. apríl 2018 13:30
Liverpool boðar fund vegna öryggismála í Róm Liverpool hefur beðið forráðamenn Roma, lögregluna í Róm og fulltrúa evrópska knattspyrnusambandsins UEFA um áríðandi fund vegna öryggismála. Fótbolti 26. apríl 2018 16:30
Real með annan fótinn í úrslit eftir sigur í Þýskalandi Real Madrid er í kjörstöðu eftir fyrri leikinn gegn Bayern Munchen í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. Leikið var í Þýskalandi og hafði Real betur, 2-1. Fótbolti 25. apríl 2018 20:45