Hörður og Arnór spiluðu allan leikinn í tapi í Róm Arnór Sigurðsson og Hörður Björgvin Magnússon spiluðu allan leikinn er CSKA Moskva tapaði 3-0 fyrir Roma á útivelli í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 23. október 2018 20:45
Bayern kláraði AEK í síðari hálfleik en Valencia tapaði stigum Bayern München vann sinn annan leik í röð er liðið vann 2-0 sigur á AEK Aþenu í Aþenu í kvöld en leikurinn var hluti af E-riðli Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 23. október 2018 18:45
Enginn Mandzukic gegn United Juventus verður án Mario Mandzukic er liðið spilar við Manchester United í Meistaradeildinni annað kvöld en liðin eigast við á Old Trafford. Fótbolti 22. október 2018 22:30
Ramos missti stjórn á skapi sínu og þrumaði bolta í liðsfélaga Sergio Ramos, varnarmaður og fyrirliði Real Madrid, hefur beðist afsökunar á hegðun sinni á æfingu spænska liðsins í dag. Fótbolti 22. október 2018 19:45
Erfið staða hjá Glódísi Rosengård, með Glódísi Perlu Viggósdóttur í hjarta varnarinnar, eru í vandræðum eftir fyrri leikinn gegn Slavia Prag í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 18. október 2018 19:00
Sara Björk með annan fótinn í 8-liða úrslit Meistaradeildarinnar Sara Björk Gunnarsdóttir lék allan leikinn er Wolfsburg vann 4-0 sigur á Atletico Madrid í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 17. október 2018 18:52
PSG og Rauða stjarnan ákærð af UEFA UEFA hefur ákært Paris Saint-Germain og Rauðu stjörnuna fyrir slagsmál stuðningsmanna liðanna eftir leik þeirra í Meistaradeild Evrópu á miðvikudag. Fótbolti 4. október 2018 23:00
Sjáðu glæsimark Rakitic og mistök Lloris Barcelona vann öruggan sigur á Tottenham á Wembley í kvöld í leik liðanna í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 3. október 2018 22:04
Klopp: Vorum of oft út úr skipulaginu Jurgen Klopp sagði leikmenn Liverpool vera of oft út úr skipulagi í tapinu fyrir Napólí í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Lorenzo Insigne skoraði sigurmarkið á lokamínútunni. Fótbolti 3. október 2018 21:33
Dramatískur sigur Napólí Lorenzo Insigne tryggði Napólí sigur á Liverpool með marki á lokamínútum leiks liðanna í C-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 3. október 2018 21:00
Börsungar fóru illa með Tottenham Tottenham er í vondum málum í B-riðli Meistaradeildar Evrópu eftir tap gegn Barcelona á heimavelli. Inter vann PSV í Hollandi svo Tottenham er sex stigum frá útsláttarkeppninni eftir tvo leiki. Fótbolti 3. október 2018 20:45
Neymar með þrennu í stórsigri PSG PSG valtaði yfir Crvena Zvezda, eða Rauðu stjörnuna, í C riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Neymar skoraði þrennu fyrir PSG. Fótbolti 3. október 2018 18:45
Loðið svar Valverde er hann var spurður út í Pogba Ernesto Valverde, stjóri Barcelona, játaði ekki né neitaði að liðið hefði áhuga á að krækja í Paul Pogba, miðjumann Manchester United, í janúar-glugganum. Enski boltinn 3. október 2018 12:30
Scholes vill að Mourinho verði rekinn: „Hann er félaginu til skammar“ Fyrrverandi leikmaður Manchester United vill losna við José Mourinho og það strax. Enski boltinn 3. október 2018 07:30
Fjórði leikur United í röð án sigurs Ekkert mark var skorað í leik Manchester United og Valencia í Meistaradeild Evrópu en leikið var á Old Trafford í kvöld. Fótbolti 2. október 2018 21:00
Veisla hjá Roma en Bayern í vandræðum á heimavelli Það var veisla á Ólympíuleikvanginum í Róm er heimamenn skelltu Viktoria Plzen, 5-0, í G-riðli Meistaradeildar Evrópu. Bayern gerði jafntefli á heimavelli við Ajax í E-riðlinum. Fótbolti 2. október 2018 20:58
Arnór og Hörður höfðu betur gegn Real Madrid CSKA Moskva gerði sér lítið fyrir og vann 1-0 sigur á þreföldum Evrópumeisturum á heimavelli er liðin mættust í G-riðli Meistaradeildarinnar í kvöld. Fótbolti 2. október 2018 20:45
Silva bjargaði City í Þýskalandi og fyrsti sigurinn í hús David Silva var hetja Manchester City gegn Hoffenheim á útivelli en hann skoraði sigurmark City fjórum mínútum fyrir leikslok. Lokatölur 2-1. Fótbolti 2. október 2018 18:45
Dybala með þrennu í fjarveru Ronaldo Paulo Dybala var funheitur er Juventus vann 3-0 sigur á Young Boys í H-riðlinum í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Hann skoraði öll þrjú mörk leiksins. Fótbolti 2. október 2018 18:45
Lloris spilar gegn Barcelona en Alli og Eriksen verða ekki með Hugo Lloris kemur inn í byrjunarlið Tottenham gegn Barcelona í Meistaradeild Evrópu annað kvöld. Fimm lykilmenn verða fjarverandi vegna meiðsla. Fótbolti 2. október 2018 14:30
Kompany: Meistaradeildin er síðasta skrefið Vincent Kompany, fyrirliði og varnarmaður Manchester City, segir að síðasta skref City sé að vinna Meistaradeildina. Enski boltinn 1. október 2018 21:30
Mourinho telur starf sitt ekki í hættu Jose Mourinho telur ekki að starf hans hjá Manchester United sé í hættu. Hann segist trúa því að allir leikmenn hans leggi sig fram í leikjum, en sumum sé meira sama en öðrum. Enski boltinn 1. október 2018 14:15
Sara Björk mætir Atletico Madrid Dregið var í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu kvenna í dag. Sara Björk Gunnarsdóttir fer til Spánar, Glódís Perla Viggósdóttir mætir Slavia Prag og Sigríður Lára Garðarsdóttir fékk Norðurlandaslag. Fótbolti 1. október 2018 11:16
Bale og Ramos ekki með gegn Arnóri og Herði Það verður enginn Gareth Bale í leikmannahópi Real Madrid sem ferðast til Moskvu og mætir CSKA í Meistaradeildinni annað kvöld. Fótbolti 1. október 2018 06:00
Ronaldo nær báðum leikjunum á móti Manchester United Portúgalinn fær aðeins eins leiks bann fyrir rauða spjaldið á móti Valencia. Fótbolti 27. september 2018 13:00
VAR í Meistaradeildinni næsta vetur Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, staðfesti í morgun notkun myndbandsdómara, VAR, í Meistaradeild Evrópu frá og með næstu leiktíð. Fótbolti 27. september 2018 10:53
Wolfsburg ekki enn fengið á sig mark Þór/KA ræðst á ansi háan garð þegar liðið mætir þýska stórliðinu Wolfsburg í seinni leik liðanna í 32 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í Þýskalandi síðdegis í dag. Wolfsburg hefur leikið fjóra leiki í öllum keppnum á leiktíðinni án þess að fá á sig mark. Það verður því við ramman reip að draga hjá norðankonum. Fótbolti 26. september 2018 09:30
Ótrúleg stund er sonur Bob Marley söng með 50 þúsund stuðningsmönnum Ajax | Myndband Er Ajax spilaði æfingaleik við Cardiff City í sumar varð til ný hefð hjá stuðningsmönnum félagsins. Að syngja Three Little Birds með Bob Marley á leikjum félagsins. Fótbolti 21. september 2018 14:00
Can biðst afsökunar á að hafa gert lítið úr konum Emre Can, leikmaður Juventus, fékk heldur betur að heyra það eftir umdeild ummæli sem hann lét falla eftir Meistaradeildarleik Juve í vikunni. Fótbolti 21. september 2018 09:30
Einn leikmaður Roma fékk mikla ást á Bernabeu í gærkvöldi Grikkinn Kostas Manolas er vinsæll meðal stuðningsmanna Real Madrid þrátt fyrir að hann hafi aldrei spilað fyrir spænska félagið. Fótbolti 20. september 2018 15:15