Meistaradeildin

Meistaradeildin

Keppni hinna bestu í Evrópu.

Leikirnir




    Fréttamynd

    Enginn Mandzukic gegn United

    Juventus verður án Mario Mandzukic er liðið spilar við Manchester United í Meistaradeildinni annað kvöld en liðin eigast við á Old Trafford.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Erfið staða hjá Glódísi

    Rosengård, með Glódísi Perlu Viggósdóttur í hjarta varnarinnar, eru í vandræðum eftir fyrri leikinn gegn Slavia Prag í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Klopp: Vorum of oft út úr skipulaginu

    Jurgen Klopp sagði leikmenn Liverpool vera of oft út úr skipulagi í tapinu fyrir Napólí í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Lorenzo Insigne skoraði sigurmarkið á lokamínútunni.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Dramatískur sigur Napólí

    Lorenzo Insigne tryggði Napólí sigur á Liverpool með marki á lokamínútum leiks liðanna í C-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Börsungar fóru illa með Tottenham

    Tottenham er í vondum málum í B-riðli Meistaradeildar Evrópu eftir tap gegn Barcelona á heimavelli. Inter vann PSV í Hollandi svo Tottenham er sex stigum frá útsláttarkeppninni eftir tvo leiki.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Sara Björk mætir Atletico Madrid

    Dregið var í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu kvenna í dag. Sara Björk Gunnarsdóttir fer til Spánar, Glódís Perla Viggósdóttir mætir Slavia Prag og Sigríður Lára Garðarsdóttir fékk Norðurlandaslag.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Wolfsburg ekki enn fengið á sig mark

    Þór/KA ræðst á ansi háan garð þegar liðið mætir þýska stórliðinu Wolfsburg í seinni leik liðanna í 32 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í Þýskalandi síðdegis í dag. Wolfsburg hefur leikið fjóra leiki í öllum keppnum á leiktíðinni án þess að fá á sig mark. Það verður því við ramman reip að draga hjá norðankonum.

    Fótbolti