Meistaradeildin

Meistaradeildin

Keppni hinna bestu í Evrópu.

Leikirnir




    Fréttamynd

    Cristiano Ronaldo: Þess vegna fengu þeir mig hingað

    Cristiano Ronaldo átti nú alveg rétt á því að vera svolítið hrokafullur eftir 3-0 sigur Juventus á Atletico Madrid í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær. Ronaldo skoraði öll mörkin og tryggði með því Juventus liðinu sæti í átta liða úrslitunum.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Pressa á Ronaldo fyrir leik kvöldsins

    Seinni leikirnir í einvígjum Juventus og Atletico Madrid annars vegar og Manchester City og Schalke 04 hins vegar í Meistaradeild Evrópu fara fram í kvöld áður en sextán liða úrslitunum lýkur á morgun.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Það VAR rétt að dæma víti á PSG

    Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem útskýrt er af hverju Man. Utd fékk dæmda vítaspyrnu undir lok leiksins gegn PSG. Vítaspyrnudómurinn þótti umdeildur en United komst áfram í Meistaradeildinni með því að skora úr vítinu.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Man.Utd í einkar erfiðri stöðu

    Keppni heldur áfram í 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu karla í kvöld. Manchester United er í snúinni stöðu í viðureign sinni gegn PSG.

    Fótbolti