Meistaradeildin

Meistaradeildin

Keppni hinna bestu í Evrópu.

Leikirnir




    Fréttamynd

    UEFA kynnir þriðju Evrópukeppnina

    UEFA hefur staðfest að þriðja Evrópukeppnin muni hefjast tímabilið 2021/2022 en hún á að gefa fleiri liðum tækifæri til að taka þátt í Evrópukeppnum.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    „Hann verður einn sá besti í heimi“

    Jesse Marsch, knattspyrnustjóri Red Bull Salzburg, var að sjálfsögðu mjög ánægður með framherjann sinn Erling Braut Håland eftir 6-2 stórsigur á Genk í Meistaradeildinni í gærkvöldi.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Messi með í kvöld

    Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu hefst í kvöld og í gær bárust gleðifréttir frá Barcelona borga. Lionel Messi er leikfær og í hópnum í fyrsta leik.

    Fótbolti