Breiðablik mætir Nadia Nadim og PSG Breiðablik mætir Paris Saint-Germain í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu en dregið var í átta liða úrslitin í dag. Fótbolti 30. september 2019 11:54
Breiðablik gæti mætt Lyon í næstu umferð Breiðablik gæti mætt stórliði í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 27. september 2019 07:30
Þorsteinn: Væri alveg til í að fara aftur til Prag en annars til Manchester Þjálfari Breiðabliks var hæstánægður með sigurinn á Spörtu Prag. Fótbolti 26. september 2019 18:45
Blikar komnir áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir sigur í Prag Berglind Björg Þorvaldsdóttir tryggði Breiðabliki sigur á Spörtu Prag í seinni leik liðanna í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 26. september 2019 17:51
UEFA kynnir þriðju Evrópukeppnina UEFA hefur staðfest að þriðja Evrópukeppnin muni hefjast tímabilið 2021/2022 en hún á að gefa fleiri liðum tækifæri til að taka þátt í Evrópukeppnum. Fótbolti 25. september 2019 12:00
Sanchez þurfti að skilja Lukaku og Brozovic að í búningsklefanum Romelu Lukaku og Marcelo Brozovic lentu saman í búningsklefa Inter Milan eftir 1-1 jafntefli ítalska liðsins gegn Slavia Prague í Meistaradeildinni í vikunni. Enski boltinn 20. september 2019 09:30
Bæjarar reyna að taka mótherjana úr jafnvægi með nýjum tæknivæddum leikmannagöngum Allianz Arena er einn flottasti knattspyrnuleikvangurinn í Evrópu og nú hafa heimamenn í Bayern München bætt við upplifun leikmanna. Fótbolti 19. september 2019 14:30
Afhroð Real Madrid í París í gær sést best á tölfræðinni Real Madrid sá aldrei til sólar í gærkvöldi er liðið tapaði 3-0 fyrir PSG í stórleik gærkvöldsins í A-riðlinum. Fótbolti 19. september 2019 11:00
Pochettino: Snýst ekki um gæði, við fylgdum bara ekki plani Mauricio Pochettino var ekki sáttur með frammistöðu sinna manna í jafntefli Tottenham og Olympiakos í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld. Fótbolti 19. september 2019 07:00
Casemiro: Við þurfum að breytast Casemiro segir Real Madrid þurfa að breyta hvernig liðið spilar eftir tap fyrir Juventus í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 18. september 2019 21:36
Herrera bjargaði stigi fyrir Atletico Hector Herrera tryggði Atletico Madrid jafntefli á síðustu mínútunum gegn Juventus í fyrstu umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 18. september 2019 21:15
Di Maria sá um Real Madrid Paris Saint-Germain vann stórleikinn við Real Madrid í fyrstu umferð Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 18. september 2019 21:00
Auðvelt hjá City í Úkraínu Manchester City byrjaði nýtt tímabil í Meistaradeild Evrópu á þægilegum útisigri á Shakhtar Donetsk. Fótbolti 18. september 2019 20:45
Tottenham kastaði frá sér stigunum í Grikklandi Tottenham kastaði frá sér tveggja marka forskoti í fyrri hálfleik gegn Olympiakos í fyrstu umferð Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 18. september 2019 19:00
Liverpool liðið með slökustu byrjun Evrópumeistara í aldarfjórðung Það þarf að fara langt aftur til að finna titilvörn í Meistaradeildinni sem byrjaði jafn illa og hjá Liverpool liðinu í gærkvöldi. Fótbolti 18. september 2019 15:30
Norðmaðurinn komst í hóp með Van Basten, Raúl og Rooney Nítján ára Norðmaður, Erling Braut Håland, var stjarna kvöldsins í Meistaradeildinni í gær en hann fór á kostum í stórsigri austurríska félagsins Red Bull Salzburg. Fótbolti 18. september 2019 13:00
Lampard vissi ekki hvað leikmennirnir sínir voru að ræða fyrir vítið Chelsea byrjaði Meistaradeildina illa í gærkvöldi eða með tapi fyrir spænska félaginu Valencia á heimavelli. Chelsea fékk hins vegar kjörið tækifæri til að fá eitthvað út úr leiknum. Enski boltinn 18. september 2019 11:00
„Hann verður einn sá besti í heimi“ Jesse Marsch, knattspyrnustjóri Red Bull Salzburg, var að sjálfsögðu mjög ánægður með framherjann sinn Erling Braut Håland eftir 6-2 stórsigur á Genk í Meistaradeildinni í gærkvöldi. Fótbolti 18. september 2019 09:45
Segir Real Madrid skipta stuðningsmennina meira máli en Chelsea Nýjustu ummælin sem Eden Hazard lét falla hafa líklega ekki gert mikið fyrir vinsældir hans hjá stuðningsmönnum Chelsea. Fótbolti 18. september 2019 06:00
Klopp: Augljóslega ekki vítaspyrna Jurgen Klopp var ekki sáttur við vítaspyrnuna sem dæmd var á Liverpool í tapinu fyrir Napólí í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 17. september 2019 21:36
Átta marka leikur í Salzburg Það var nóg af mörkum þegar Salzburg og Genk mættust í fyrstu umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 17. september 2019 21:28
Barkley klúðraði víti í tapi Chelsea Frumraun Frank Lampard sem knattspyrnustjóra í Meistaradeild Evrópu endaði með tapi þegar Valencia hafði betur gegn Chelsea í kvöld. Fótbolti 17. september 2019 21:15
Markalaust hjá Dortmund og Barcelona Dortmund og Barcelona gerðu markalaust jafntefli í Meistaradeild Evrópu í kvöld þökk sé vítamarkvörslu Marc-Andre ter Stegen. Fótbolti 17. september 2019 21:00
Titilvörnin hófst á tapi hjá Liverpool Evrópumeistarar Liverpool byrjuðu titilvörn sína í Meistaradeild Evrópu á tapi fyrir Napólí á Ítalíu í fyrstu umferð riðlakeppninnar. Fótbolti 17. september 2019 21:00
Jafntefli í fyrstu leikjum Meistaradeildarinnar Lyon og Zenit gerðu jafntefli í fyrsta leik sínum í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu á nýju tímabili líkt og Inter og Slavia Prag. Fótbolti 17. september 2019 18:45
Biðja stuðningsmenn Liverpool að halda sig innan dyra og ekki klæðast fatnaði tengdu félaginu Liverpool hefur beðið stuðningsmenn sína um að halda sig inni á hótelum sínum og ekki klæðast neinu tengdu Liverpool á götum Napoli. Enski boltinn 17. september 2019 14:00
Titilvörn Liverpool hefst í ókláruðum búningsklefum í Napoli Meistaradeild Evrópu fer af stað á nýjan leik í kvöld. Fótbolti 17. september 2019 12:00
Leikbann Neymar í Meistaradeildinni stytt Leikbann Neymar í Meistaradeildinni hefur verið stytt eftir æðiskastið sem hann tók eftir leikinn í 16-liða úrslitunum gegn Man. Utd á síðustu leiktíð. Fótbolti 17. september 2019 10:30
Messi með í kvöld Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu hefst í kvöld og í gær bárust gleðifréttir frá Barcelona borga. Lionel Messi er leikfær og í hópnum í fyrsta leik. Fótbolti 17. september 2019 09:15
Ancelotti lætur yfirvöld heyra það: „Hvar eigum við að skipta um föt?“ Knattspyrnustjóri Napólí, Carlo Ancelotti, er ósáttur við hvernig gengur að endurbæta leikvang liðsins og lét þá sem sjá um framkvæmdirnar heyra það. Fótbolti 12. september 2019 23:00