Meistaradeildin

Meistaradeildin

Keppni hinna bestu í Evrópu.

Leikirnir




    Fréttamynd

    Laporte frá í mánuð

    Aymeric Laporte, miðvörður Manchester City í ensku úrvalsdeildinni, verður frá næsta mánuðinn eftir að hafa farið meiddur af velli gegn Real Madrid í vikunni.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Stundum segir Pep okkur ekkert fyrr en að leiknum kemur

    Pep Guardiola kom mörgum á óvart með liðsvali sínu og leikaðferð Manchester City gegn Real Madrid í kvöld en á endanum stóð City uppi sem sigurvegari, 2-1, í Madrid.Pep Guardiola kom mörgum á óvart með liðsvali sínu og leikaðferð Manchester City gegn Real Madrid í kvöld en á endanum stóð City uppi sem sigurvegari, 2-1, í Madrid.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Lyon hélt Ronaldo í skefjum

    Lyon vann frábæran 1-0 sigur gegn Ítalíumeisturum Juventus í Frakklandi í kvöld í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Man. City í frábærum málum frá Madrid

    Englandsmeistarar Manchester City unnu 2-1 sigur gegn Real Madrid á Santiago Bernabeu í kvöld og eru í kjörstöðu fyrir seinni leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Sergio Ramos sá rautt í leiknum.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Hjörvar snýr aftur á Stöð 2 Sport

    Hjörvar Hafliðason mun verða hluti af sérfræðingateymi Stöðvar 2 Sports um knattspyrnu á ný eftir stutt hlé frá skjánum og mun koma að umfjöllun um meðal annars Meistaradeild Evrópu og Pepsi Max deild karla.

    Fótbolti