Sjáðu öll mörkin úr Meistaradeildarleikjum kvöldsins Atalanta og Leipzig eru komin áfram í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir sigra á Valencia og Tottenham. Fótbolti 10. mars 2020 23:30
Mbappe fór í skoðun vegna kórónuveirunnar en ólíklegt þykir að hann sé með veiruna Kylian Mbappe, stórstjarna PSG, var veikur og æfði ekki með franska liðinu á mánudaginn og það vakti áhyggjur forráðamanna félagsins að hann væri kominn með kórónuveiruna. Fótbolti 10. mars 2020 20:30
Markasúpa fyrir luktum dyrum á Spáni er Atalanta komst áfram Sjö mörk voru skoruð í seinni leik Valencia og Atalanta í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 10. mars 2020 19:30
Tottenham úr leik eftir skell í Þýskalandi Bein lýsing frá síðari leik Leipzig og Tottenham í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 10. mars 2020 19:30
Engir áhorfendur á leik Barcelona og Napoli Leikur Barcelona og Napoli verður leikinn fyrir luktum dyrum. Fótbolti 10. mars 2020 10:55
Í beinni í dag: Meiðslahrjáðir Tottenham og stórskemmtilegt lið Atalanta Meistaradeildin snýr aftur á skjá landsmanna í kvöld er síðari leikirnir í 16-liða úrslitunum fara að rúlla. Fótbolti 10. mars 2020 06:00
Síðari leikur Bayern og Chelsea líklega spilaður fyrir luktum dyrum Christian Falk, yfirmaður þýska dagblaðsins Bild, greinir frá því á Twitter-síðu sinni að líklegt sé að leikur Bayern og Chelsea í Meistaradeildinni fari fram fyrir luktum dyrum. Fótbolti 9. mars 2020 22:30
Leikur Dortmund og PSG fer fram fyrir luktum dyrum Engir áhorfendur verða á leik Borussia Dortmund og Paris Saint-Germain í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu á miðvikudaginn. Fótbolti 9. mars 2020 10:47
Liverpool hjartað of stórt til að geta samið við Man Utd Þýski knattspyrnumaðurinn Emre Can gat samið við Manchester United í janúar en gerði það ekki og fór frekar til Borussia Dortmund. Nú hefur hann sagt ástæðuna fyrir því að hann hafnaði tilboði United. Enski boltinn 9. mars 2020 10:30
Æsispennandi kapphlaup um Meistaradeildarsæti | Hverjir eiga auðveldasta leikjaprógrammið? Meistaradeildarbaráttan í ensku úrvalsdeildinni hefur sjaldan verið jafn spennandi og á þessu tímabili. Nú þegar 10 leikir eru eftir af mótinu eru að minnsta kosti fimm lið sem eru að berjast um Meistaradeildarsæti. Enski boltinn 6. mars 2020 14:00
Forsetinn sem studdi Guðna tjáir sig um Evrópubann Man. City Aleksander Ceferin, forseti UEFA, treystir dómstólum til að komast að réttri niðurstöðu í máli Manchester City sem var á dögunum dæmt í þriggja ára bann frá Evrópukeppnum. Enski boltinn 5. mars 2020 08:00
Engin ástæða til að örvænta en segir að Liverpool verði að vinna fyrir Atletico leikinn Liverpool liðið hefur nú tapað þremur af síðustu fjórum leikjum sínum og liðið sem var ósigrandi í marga mánuði virðist vera í tómu tjóni á báðum helmingum vallarins. Pistlahöfundur breska ríkisútvarpsins segir að það sé doði yfir liðinu. Enski boltinn 4. mars 2020 11:00
Móðir Cristiano Ronaldo flutt með hraði á sjúkrahús Móðir knattspyrnumannsins Cristiano Ronaldo fékk heilablóðfall en er komin undir læknishendur samkvæmt fréttamiðlum frá Madeira. Fótbolti 3. mars 2020 11:30
Valencia og Eibar með mikilvæga sigra Valencia vann 2-1 sigur á Real Betis og er í hörkubaráttu um Evrópusæti. Eibar lagði Levante og þokaði sig fjær fallsvæðinu. Fótbolti 29. febrúar 2020 17:45
Laporte frá í mánuð Aymeric Laporte, miðvörður Manchester City í ensku úrvalsdeildinni, verður frá næsta mánuðinn eftir að hafa farið meiddur af velli gegn Real Madrid í vikunni. Enski boltinn 29. febrúar 2020 09:00
Guardiola fékk sér tapas á meðan leikmenn City æfðu á heimavelli Atletico Manchester City vann frábæran 2-1 sigur á Real Madrid á miðvikudagskvöldið er liðin mættust í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fyrri leikurinn fór fram á Spáni. Enski boltinn 28. febrúar 2020 09:00
Ný vítaskytta Man City loksins fundin? Helmingur vítaspyrna Manchester City á leiktíðinni hafði farið forgörðum þangað til Kevin De Bruyne steig upp og skoraði örugglega í sigri liðsins á Real Madrid í gærkvöld. Enski boltinn 27. febrúar 2020 16:45
Mestar líkur á því að Manchester City vinni Meistaradeildina Fyrri leikir sextán liða úrslita Meistaradeildarinnar eru nú að baki og tölfræðingarnir á FiveThirtyEight hafa nú reiknað úr sigurlíkur allra liðanna sextán. Fótbolti 27. febrúar 2020 14:30
Veðmál Guardiola næstum búið að kosta Manchester City Manchester City vann magnaðan 2-1 sigur á Real Madrid á útivelli í gærkvöld er liðin mættust í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Pep Guardiola gerði óvæntar breytingar fyrir leik sem voru næstum búnar að kosta City. Fótbolti 27. febrúar 2020 12:00
Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni | Ramos fékk rautt Það voru þrjú mörk skoruð í stórleik Real Madrid og Manchester City í kvöld og Lyon vann 1-0 sigur gegn Juventus. Mörkin úr leikjunum má sjá í þessari frétt. Enski boltinn 26. febrúar 2020 22:30
Stundum segir Pep okkur ekkert fyrr en að leiknum kemur Pep Guardiola kom mörgum á óvart með liðsvali sínu og leikaðferð Manchester City gegn Real Madrid í kvöld en á endanum stóð City uppi sem sigurvegari, 2-1, í Madrid.Pep Guardiola kom mörgum á óvart með liðsvali sínu og leikaðferð Manchester City gegn Real Madrid í kvöld en á endanum stóð City uppi sem sigurvegari, 2-1, í Madrid. Enski boltinn 26. febrúar 2020 22:24
Lyon hélt Ronaldo í skefjum Lyon vann frábæran 1-0 sigur gegn Ítalíumeisturum Juventus í Frakklandi í kvöld í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Fótbolti 26. febrúar 2020 21:45
Man. City í frábærum málum frá Madrid Englandsmeistarar Manchester City unnu 2-1 sigur gegn Real Madrid á Santiago Bernabeu í kvöld og eru í kjörstöðu fyrir seinni leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Sergio Ramos sá rautt í leiknum. Fótbolti 26. febrúar 2020 21:45
„Evrópskt vandamál en ekki ítalskt vandamál“ Maurizio Sarri, knattspyrnustjóri Juventus, segir að stuðningsmenn liðsins séu í fullum rétti að mæta á leikinn á móti Lyon í kvöld í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 26. febrúar 2020 20:00
Segir að Robert Lewandowski sé í flokki með þeim Messi og Ronaldo Robert Lewandowski hefur skorað í öllum leikjum sínum með Bayern München í Meistaradeildinni á þessu tímabili og var með mark og tvær stoðsendingar í 3-0 sigri á Chelsea í sextán liða úrslitunum í gærkvöldi. Fótbolti 26. febrúar 2020 17:30
Getur Manchester City bjargað andliti ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld? Liðin úr ensku úrvalsdeildinni hafa verið allt annað en sannfærandi í fyrri leikjum sínum í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 26. febrúar 2020 15:00
Stuðningsmenn Bayern til vandræða í gær Það voru ekki allir sem létu illa en tveir stuðningsmenn Bayern Munchen voru handteknir fyrir leik þýska liðsins gegn Chelsea í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar en leikið var á Englandi í gær. Fótbolti 26. febrúar 2020 14:30
Hjörvar snýr aftur á Stöð 2 Sport Hjörvar Hafliðason mun verða hluti af sérfræðingateymi Stöðvar 2 Sports um knattspyrnu á ný eftir stutt hlé frá skjánum og mun koma að umfjöllun um meðal annars Meistaradeild Evrópu og Pepsi Max deild karla. Fótbolti 26. febrúar 2020 12:45
Lampard talaði um yfirspilun og raunveruleikatékk eftir skellinn Frank Lampard, stjóri Chelsea, var ekki upplitsdjarfur eftir 3-0 tap Chelsea gegn Bayern Munchen á Brúnni í gær er liðin mættust í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Enski boltinn 26. febrúar 2020 10:30
Gnabry stráði salti í sárin hjá stuðningsmönnum Chelsea á Twitter eftir leikinn Serge Gnabry, leikmaður Bayern Munchen, lét ekki nægja að skora tvö mörk gegn Chelsea í gær því hann fór einnig á Twitter og stráði salti í sárin hjá stuðningsmönnum Chelsea. Enski boltinn 26. febrúar 2020 09:30