Heimaleikur Leipzig gegn Liverpool fer fram í Ungverjalandi Í dag var staðfest hvar fyrri leikur RB Leipzig og Liverpool í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu fer fram. Fótbolti 7. febrúar 2021 14:30
Aron með fimm mörk í sterkum sigri Barcelona Aron Pálmarsson var við hestaheilsu er Barcelona vann þriggja marka sigur á hans gömlu félögum í Veszprém, 37-34, í Meistaradeild Evrópu í handbolta. Handbolti 4. febrúar 2021 21:31
Sigur í fyrsta leik hjá Alexander með Flensburg Alexander Petersson lék sinn fyrsta leik með Flensburg í kvöld er liðið vann Meshkov Brest með tveggja marka mun í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld, lokatölur 28-26. Handbolti 4. febrúar 2021 19:34
Liverpool fær ekki að mæta Leipzig í Þýskalandi þann 16. febrúar Liverpool og RB Leipzig geta ekki mæst þann 16. febrúar í Þýskalandi er liðin eiga að mætast í Meistaradeild Evrópu. Ástæðan eru breyttar sóttvarnareglur Þýskalands sem gilda til 17. febrúar. Leikurinn gæti farið fram á Anfield eða á hlutlausum velli. Fótbolti 4. febrúar 2021 19:21
Neymar: Ég mun aldrei hætta að fara í partý Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar segist ekki vera eins óþroskaður og margir gagnrýnendur hans hafi ýjað að. Fótbolti 2. febrúar 2021 15:00
Meistaradeildarleikur Liverpool mögulega á flakk Það styttist í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar en það er samt ekki alveg ljóst hvar allir leikirnir verða spilaðir. Enski boltinn 2. febrúar 2021 14:15
Mega hvorki spila á heimavelli né nota nýja íslenska leikmanninn sinn Ingibjörg Sigurðardóttir og félagar hjá Noregsmeisturum Vålerenga eru búnar að missa heimaleik sinn í 32 liða úrslitum Meistaradeildarinnar vegna kórónuveirunnar. Fótbolti 1. febrúar 2021 15:45
Segir að það sé mikill munur á því að vera liðsfélagi Ronaldo eða Messi Brasilíumaðurinn Arthur er einn af þeim sem þekkir það að spila við hlið bæði Lionel Mess og Cristiano Ronaldo. Hann segist núna hafa breytt um skoðun á því hvor sé betri. Fótbolti 21. janúar 2021 11:01
Meistaradeildin áfram á Stöð 2 Sport í samstarfi við Viaplay Stöð 2 Sport hefur tryggt sér sýningarrétt að stærstu félagsliðakeppnum Evrópu í knattspyrnu og mun sýna frá Meistaradeild Evrópu, Evrópudeildinni og nýrri keppni, UEFA Europe Conference League, frá 2021 til 2024. Viðskipti innlent 21. janúar 2021 08:13
Sara Björk í úrvalsliði stuðningsmanna Sara Björk Gunnarsdóttir bætti fjöður í hattinn í dag þegar hún var valin í ellefu manna úrvalslið ársins hjá fótboltaaðdáendum. Fótbolti 20. janúar 2021 13:16
Tryggvi Snær öflugur er Zaragoza tryggði sér toppsæti riðilsins Casademont Zaragoza vann öflugan tólf stiga sigur á Pszczólka Start Lublin í Meistaradeild Evrópu í körfubolta í kvöld, lokatölur 94-82. Tryggvi Snær Hlinason átti góðan leik í liði Zaragoza. Körfubolti 19. janúar 2021 21:45
Barcelona gat fengið Cristiano Ronaldo á sínum tíma Cristiano Ronaldo og Lionel Messi hefðu getað spilað saman hjá Barcelona ef marka má orð fyrrum forseta Barcelona. Fótbolti 14. janúar 2021 08:31
Sveindís á lista UEFA yfir þá tíu leikmenn sem fólk á að fylgjast með á árinu Sveindís Jane Jónsdóttir, leikmaður íslenska landsliðsins og Kristianstad í Svíþjóð, er á meðal þeirra tíu leikmanna sem heimasíða Meistaradeildar kvenna biður fólk um að fylgjast með á næstu leiktíð. Fótbolti 9. janúar 2021 13:00
Dómari sem hefur dæmt í Meistaradeildinni á leið í fangelsi Fyrrum sænskur toppdómari er á leið í fjögur og hálfs árs fangelsi fyrir svik. Dómurinn var kveðinn upp í dag en danski miðillinn BT hefur þetta eftir sænska miðlinum TT. Fótbolti 9. janúar 2021 08:00
Sara Björk fékk meistarahringinn sinn afhentan í dag Íþróttamaður ársins fékk glæsilegan meistarahring að gjöf frá franska félaginu sínu í dag. Fótbolti 6. janúar 2021 17:00
Messi kemst ekki lengur í heimsliðið Það er ekki langt síðan að Lionel Messi hefði verið fyrsta nafnið á blað við val á heimsliðinu í fótbolta en núna er staðan önnur hjá þessum 33 ára gamla leikmanni. Fótbolti 4. janúar 2021 14:30
Neymar leiðréttir misskilning: Bara 150 manna áramótaveisla Neymar vill taka á móti nýju ári í hópi góðra vina og hann á nóg af þeim eins og dæmin hafa sýnt. Fótbolti 29. desember 2020 10:30
Ekberg skaut Kiel í úrslitin eftir framlengingu Kiel er komið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir framlengdan undanúrslitaleik gegn Telekom Veszprém í Köln í kvöld. Lokatölur urðu 36-35, þýska liðinu í vil, eftir að staðan var 29-29 eftir venjulegan leiktíma. Handbolti 28. desember 2020 21:31
Aron frábær og Barcelona í úrslit Meistaradeildarinnar Aron Pálmarsson átti frábæran leik er Barcelona komst í úrslitaleik Meistaradeildarinnar með öruggum sigri á PSG, 37-32. Handbolti 28. desember 2020 18:34
Ronaldo gaf Lewandowski verðlaunin sín Cristiano Ronaldo var valinn leikmaður aldarinnar á Globe Soccer verðlaunahátíðinni í Dúbaí í gærkvöldi en Portúgalinn fékk líka önnur verðlaun sem hann ákvað að gefa frá sér. Fótbolti 28. desember 2020 09:00
Féllu á lyfjaprófi en hafa spilað reglulega síðan Mohamed Camara og Sekou Koita eru leikmenn RB Salzburg í Austurríki. Þeir eru sagðir hafa fallið á lyfjaprófi í síðasta mánuði en hafa hins vegar spilað reglulega síðan þá. Fótbolti 23. desember 2020 12:00
Voru jafnir en Klopp vann á fleiri atkvæðum frá landsliðsþjálfurum Jurgen Klopp, þjálfari Liverpool, og Hansi Flick, þjálfari Bayern Munchen, fengu báðir 24 stig á verðlaunahátíð FIFA er kosið var um besta þjálfarann. Fótbolti 17. desember 2020 21:00
Klopp bestur annað árið í röð og Lewandowski hafði betur gegn Ronaldo og Messi Verðlaunahátíð FIFA fór fram í kvöld en þar var tilkynnt, bæði í karla- og kvennaflokki, hvaða leikmenn stóðu upp úr á árinu. Fótbolti 17. desember 2020 19:40
Samherji Söru besti markvörðurinn en Lucy Bronze sú besta Verðlaunahátíð FIFA fór fram í kvöld en þar var tilkynnt, bæði í karla- og kvennaflokki, hvaða leikmenn stóðu upp úr á árinu. Fótbolti 17. desember 2020 19:33
Markaregn hjá Glódísi Glódís Perla Viggósdóttir og stöllur í Rosengård voru í miklu stuði gegn Guria Lanchkhuti frá Georgíu í síðari leik liðanna í 32-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 16. desember 2020 18:52
Sara og meistararnir áfram í Meistaradeildinni Sara Björk Gunnarsdóttir og stöllur hennar í Lyon eru komnar áfram í 16-liða úrslit Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 15. desember 2020 19:54
Öll topplið stærstu deilda Evrópu í dag spila í Evrópudeildinni 2020 er búið að vera mjög sérstakt ár og það má kannski sjá dæmi um það á liðunum sem nú skipa efstu sætin í stærstu fótboltadeildum Evrópu. Fótbolti 14. desember 2020 13:00
Liverpool mætir Leipzig og stórslagur Barcelona og PSG í sextán liða úrslitunum Dregið var í sextán liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í dag. Englandsmeistarar Liverpool mæta RB Leipzig en stærsta viðureign sextán liða úrslitanna er slagur Barcelona og Paris Saint-Germain. Fótbolti 14. desember 2020 11:25
Hverjum geta ensku liðin mætt í Meistaradeildinni? Þrjú ensk lið verða í pottinum þegar dregið verður í sextán liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í dag. Fótbolti 14. desember 2020 08:01
Steinlágu á móti Juventus en eru samt líklegri sigurvegarar en Liverpool Manchester City er sigurstranglegasta liðið af þeim sextán sem eru eftir í Meistaradeildinni. Enski boltinn 11. desember 2020 09:01