Pato með gegn Man Utd Brasilíumaðurinn Pato æfði með AC Milan í morgun og verður í hópnum á miðvikudaginn þegar liðið leikur gegn Manchester United á Old Trafford. Fótbolti 8. mars 2010 17:00
Cesc Fabregas verður ekki með á móti Porto Cesc Fabregas, fyrirliði Arsenal, verður fjarri góðu gamni á móti Porto í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 8. mars 2010 15:30
Fabregas er mjög tæpur fyrir Porto-leikinn Arsene Wenger, stjóri Arsenal, er allt annað en viss um að hann geti notað fyrirliðann sinn, Cesc Fabregas, í seinni leiknum á móti Porto í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar á morgun. Fótbolti 8. mars 2010 09:30
Rooney gæti misst af síðari leiknum gegn Milan Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, greindi frá því í gær að svo gæti farið að Wayne Rooney verði ekki orðinn heill heilsu fyrir síðari leik Man. Utd og AC Milan í Meistaradeildinni. Fótbolti 7. mars 2010 11:00
Ekkert umspil um Meistaradeildarsæti Ekkert verður af þeim hugmyndum í bráð að leikið verði sérstakt umspil á Englandi um fjórða lausa sætið í Meistaradeild Evrópu. Félögin í ensku úrvalsdeildinni kusu gegn tillögunni. Enski boltinn 4. mars 2010 16:00
Ferguson: Giggs hugsanlega klár í slaginn gegn AC Milan Knattspyrnustjórinn Sir Alex Ferguson hjá Englandsmeisturum Manchester United hefur staðfest að hinn gamalreyndi Ryan Giggs verði hugsanlega klár fyrir seinni leikinn gegn AC Milan í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar á Old Trafford 10. mars. Sport 25. febrúar 2010 16:30
Óvíst hversu lengi Cech verður frá Petr Cech, markvörður Chelsea, meiddist í leiknum gegn Inter í kvöld og varð að fara af velli eftir klukkutíma leik. Fótbolti 24. febrúar 2010 23:30
Mourinho: Ég fagnaði inn í mér Það vakti athygli að Jose Mourinho, þjálfari Inter, skyldi ekki fagna mörkum sinna manna gegn Chelsea í kvöld. Fótbolti 24. febrúar 2010 22:45
Lampard: Við vorum betri Frank Lampard, miðjumaður Chelsea, var jákvæður þrátt fyrir tapið gegn Inter á San Siro í kvöld. Fótbolti 24. febrúar 2010 22:41
Inter lagði Chelsea á San Siro Jose Mourinho gekk sigurreifur af velli í kvöld eftir að lið hans, Inter, bar sigurorð af Chelsea á San Siro, 2-1. Fótbolti 24. febrúar 2010 20:29
Sevilla náði jafntefli í Moskvu Fyrri leik kvöldsins í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu er lokið en Sevilla sótti CSKA Moskvu heim. Fótbolti 24. febrúar 2010 19:19
Mótmæli á San Siro í kvöld til stuðnings Mourinho Harðkjarnastuðningsmenn Inter, svokallaðir Ultras-hópar, munu leiða skipulögð mótmæli á San Siro-leikvanginum fyrir leik Inter og Chelsea í Meistaradeildinni í kvöld. Fótbolti 24. febrúar 2010 18:30
Mourinho: Fortíð mín hjá Chelsea skiptir engu máli Knattspyrnustjórinn José Mourinho hjá Inter verður vitanlega í sviðsljósinu í kvöld þegar Chelsea kemur í heimsókn á San Siro-leikvanginn í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 24. febrúar 2010 13:00
Lehmann ekki búinn að gefast upp Jens Lehmann, markvörður Stuttgart, hefur enn trú á því að Stuttgart geti komist í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar þrátt fyrir að hafa aðeins náð 1-1 jafntefli á heimavelli í kvöld. Fótbolti 23. febrúar 2010 22:53
Zlatan sáttur við jafnteflið Svíinn Zlatan Ibrahimovic kom Barcelona til bjargar í kvöld er hann skoraði jöfnunarmarkið gegn Stuttgart. Fótbolti 23. febrúar 2010 22:47
Leonardo: Ég mun styðja Ancelotti gegn Inter Knattspyrnustjórinn Leonardo hjá AC Milan hefur blandað sér inn í sálfræðistríðið á milli knattspyrnustjóranna Carlo Ancelotti hjá Chelsea og José Mourinho hjá Inter fyrir fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar annað kvöld. Fótbolti 23. febrúar 2010 17:15
Hleb: Við verðum að grípa tækifærin þegar þau gefast Miðjumaðurinn Alexandr Hleb hjá Stuttgart telur að þýska liðið muni fá sín tækifæri gegn Barcelona á Mercedes Benz-leikvanginum í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld þrátt fyrir að Meistaradeildarmeistararnir séu vitanlega sigurstranglegri. Fótbolti 23. febrúar 2010 16:45
Barcelona slapp með skrekkinn í Stuttgart Barcelona og Bordeaux eru í fínum málum í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu eftir leiki kvöldsins. Fótbolti 23. febrúar 2010 16:29
Lampard leikfær hjá Chelsea - Zhirkov er meiddur Lundúnafélagið Chelsea ferðaðist til Mílanó í dag en liðið mætir sem kunnugt er Inter í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar á San Siro-leikvanginum annað kvöld. Fótbolti 23. febrúar 2010 14:00
Eto'o: Mér hefur gengið vel gegn enskum liðum undanfarið Framherjinn Samuel Eto'o hjá Inter er sannfærður um að lið sitt nái að leggja Chelsea að velli í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar þó svo að það verði vafalítið mjög erfitt verkefni. Fótbolti 23. febrúar 2010 13:15
Guardiola: Þjóðverjarnir geta gengið frá okkur með skyndisóknum Knattspyrnustjórinn Pep Guardiola hjá Meistaradeildarmeisturum Barcelona er með báða fætur fasta við jörðina þrátt fyrir að lið hans sé talið mun sigurstranglegra í viðureign sinni gegn Stuttgart í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. Fótbolti 23. febrúar 2010 11:30
Ancelotti: Flestir Ítalir munu styðja Chelsea gegn Inter Knattspyrnustjórinn Carlo Ancelotti hjá Chelsea hellti bensíni á eldinn í sálfræðistríðinu gegn knattspyrnustjóranum José Mourinho hjá Inter ítölskum fjölmiðlum í dag. Fótbolti 23. febrúar 2010 10:30
Puyol: Ef við mætum ekki tilbúnir gæti þetta farið illa Varnarmaðurinn Carles Puyol hjá Meistaradeildarmeisturum Barcelona varar við vanmati þegar liðið mætir Stuttgart í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu annað kvöld. Fótbolti 22. febrúar 2010 15:30
Cech: Við hugsum bara um að standa okkur inni á vellinum Markvörðuinn Petr Cech hjá Chelsea kveðst þekkja orðaleiki knattspyrnustjórans José Mourinho hjá Inter frá þeim tíma sem Mourinho stýrði Lundúnafélaginu og tekur því hæfilega mark á þeim fyrir leik Inter og Chelsea í Meistaradeildinni á San Siro-leikvanginum á miðvikudag. Fótbolti 22. febrúar 2010 14:45
Cesar klessukeyrði Lamborghini bifreið sína Sky Sports Italia greinir frá því að markvörðurinn Julio Cesar hjá Inter hafi klessukeyrt Lamborghini bifreið sína skammt frá San Siro-leikvanginum í gærkvöldi. Fótbolti 22. febrúar 2010 13:45
Mourinho setur tilfinningarnar til hliðar Knattspyrnustjórinn José Mourinho hjá Inter kveðst vera pollrólegur fyrir fyrri leik liðs síns gegn Chelsea í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar á San Siro-leikvanginum á miðvikudag. Fótbolti 22. febrúar 2010 13:00
Barcelona endurheimtir leikmenn úr meiðslum Meistaradeildarmeistarar Barcelona geta glaðst yfir því að bæði Xavi og Dani Alves eru í leikmannahópi Barcelona fyrir leikinn gegn Stuttgart í 16-liða úrslitum Meistararadeildarinn á þriðjudag. Fótbolti 22. febrúar 2010 09:00
Gerard Pique: Ég vona að Wayne Rooney komi til Barcelona Gerard Pique, varnarmaður Barcelona og fyrrum leikmaður Manchester United, vonast til þess að sjá Wayne Rooney í herbúðum Barcelona í framtíðinni en Pique er einn af aðdáendnum enska landsliðsmannins. Fótbolti 19. febrúar 2010 16:30
Lyon er að reyna fá lengra frí fyrir Real Madrid leikinn Forráðamenn Lyon hafa biðlað til yfirmanna frönsku úrvalsdeildarinnar að deildarleik liðsins á móti US Boulogne verði frestað en leikurinn á að fara fram laugardaginn 6. mars eða aðeins fjórum dögum fyrir seinni leikinn á móti Real Madrid í Meistaradeildinni. Fótbolti 19. febrúar 2010 15:00
Laporta: Arsenal kom í veiðiferð í unglingastarf Barcelona Joan Laporta, forseti Barcelona, segir í viðtalið við The Times að félagið ætli ekki að reyna að fá Cesc Fabregas frá Arsenal en hann talaði líka um aðferð Arsenal til að ná í mann eins og Fabregas sem kemur upp úr unglingastarfi Barcelona. Fótbolti 19. febrúar 2010 11:30