Mourinho áfrýjar úrskurði UEFA Jose Mourinho hefur ekki gefist upp í baráttu sinni við Knattspyrnusamband Evrópu sem dæmdi hann í fimm leikja keppnisbann í apríl síðastliðnum. Fótbolti 4. júní 2011 19:00
Van Persie: Leikmenn á Spáni og í Chelsea alltaf að betla gul spjöld Arsenal-maðurinn Robin van Persie er allt annað en sáttur með hegðun leikmanna spænskra liða sem og leikmanna nágrannanna Arsenal í Chelsea. Hollenski framherjinn segir það óþolandi að leikmenn liða eins og Barcelona og Chelsea fái að setja svona mikla pressu á dómara sinna leikja með því að hópast að honum og heimta spjöld. Enski boltinn 2. júní 2011 23:30
Fimm Barcelona-menn vildu treyju Scholes - Messi og Xavi of seinir Paul Scholes tilkynnti í dag að hann væri búinn að leggja skóna á hilluna eftir frábæran 17 ára feril þar sem hann spilaði 676 leiki fyrir Manchester United. Síðasti leikur hans var því á laugardaginn þegar United tapaði 1-3 fyrir Barcelona í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Enski boltinn 31. maí 2011 14:15
Pique tók sporið með Shakiru Gerard Pique og fleiri leikmenn Barcelona stigu á svið á tónleikum með Shakiru í Barcelona í gærkvöldi. Fótbolti 30. maí 2011 20:30
Allt Barcelona-liðið fer á Shakiru-tónleika í kvöld Gerard Pique tilkynnti það á twitter-síðu sinni í gær að Barcelona-liðið ætlaði að halda upp á sigur sinn í Meistaradeildinni í gær með því að fara á tónleika með Shakira á Ólympíuleikvanginum í Barcelona í kvöld. Fótbolti 29. maí 2011 10:00
Guardiola: Ég verð eitt ár til viðbótar hjá Barcelona Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, tilkynnti það eftir sigurinn á Manchester United í kvöld í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á Wembley að hann verði áfram með Barca-liðið. Fótbolti 28. maí 2011 22:30
Ferguson: Besta lið sem við höfum mætt Sir Alex Ferguson, stjóra Manchester United, tókst ekki að jafna met Bob Paisley í kvöld með því að vinna Evrópukeppni meistaraliða í þriðja sinn. United tapaði 1-3 á móti frábæru liði Barcelona í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á Wembley. Fótbolti 28. maí 2011 22:04
Eric Abidal tók við bikarnum - meistarafögnuður Barcelona Carles Puyol og Xavi Hernández, fyrirliðar Barcelona-liðsins, sýndu í kvöld í verki úr hverju liðsheild Barcelona er gerð, þegar þeir leyfðu Frakkanum Eric Abidal að taka við Meistaradeildarbikarnum eftir 3-1 sigur á Manchester United á Wembley í kvöld. Fótbolti 28. maí 2011 21:46
Van der Sar: Ég spilaði kannski einum leik of mikið Edwin van der Sar, markvörður Manchester United, lék sinn síðasta leik á ferlinum í dag þegar United tapaði 1-3 fyrir Barcelona í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á Wembley. Fótbolti 28. maí 2011 21:26
Mascherano: Þetta er líka fyrir stuðningsmenn Liverpool Javier Mascherano spilaði í miðverðinum í 3-1 sigri Barcelona á Manchester United í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á Wembley í kvöld. Fótbolti 28. maí 2011 21:19
Nemanja Vidic: Þeir spiluðu frábæran fótbolta Nemanja Vidic, fyrirliði Manchester United, fékk ekki að lyfta Meistaradeildarbikarnum eftir úrslitaleikinn á Wembley í kvöld þar sem Barcelona vann 3-1 sannfærandi sigur. Fótbolti 28. maí 2011 21:11
Rio Ferdinand: Betra liðið vann Rio Ferdinand, miðvörður Manchester United, þurfti að sætta sig við að tapa úrslitaleik Meistaradeildarinnar í annað skiptið á þremur árum. Fótbolti 28. maí 2011 21:02
Messi: 12 mörk í Meistaradeildinni - 53 mörk á tímabilinu Lionel Messi skoraði sitt tólfta mark í Meistaradeildinni í kvöld þegar Barcelona vann 3-1 sigur á Manchester United í úrslitaleiknum á Wembley. Fótbolti 28. maí 2011 20:57
Barcelona með tvö mörk í seinni - myndir Barcelona tryggði sér sigur í Meistaradeildinni með sannfærandi 3-1 sigri á Manchester United í úrslitaleiknum á Wembley. Staðan var 1-1 í hálfleik en Barca tryggði sér sigurinn með mörkum frá Lionel Messi og David Villa í seinni hálfleiknum. Fótbolti 28. maí 2011 20:38
1-1 í hálfleik á Wembley - myndir Fyrri hálfleikur úrslitaleiks Meistaradeildarinnar á milli Barcelona og Manchester United var bráðskemmtilegur en staðan var 1-1 í hálfleik. Fótbolti 28. maí 2011 19:53
Barcelona fór illa með United á Wembley - vann 3-1 sigur Barcelona vann öruggan 3-1 sigur á Manchester United í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á Wembley í kvöld. Barcelona-menn sýndu enn á ný að þar fer besta fótboltalið í heimi enda yfirspiluðu þeir Englandsmeistarana stóran hluta leiksins. Fótbolti 28. maí 2011 18:30
Þróttur vann sinn fyrsta sigur í sumar Þróttur vann sinn fyrsta sigur í 1. deild karla í sumar þegar liðin vann Leikni 3-1 í lokaleik 3. umferðar. Þróttur var aðeins með eitt stig eftir fyrstu tvo leikina en hoppaði upp um fjögur sæti með þessum góða sigri. Íslenski boltinn 28. maí 2011 18:23
Aðeins útlendingar hafa skorað fyrir Barca í úrslitaleikjunum Barcelona er að fara að spila sinn sjöunda úrslitaleik í Evrópukeppni Meistaraliða í kvöld þegar liðið mætir Manchester United í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á Wembley. Fótbolti 28. maí 2011 18:15
Spænskur úrslitaleikur í Meistaradeildinni Það verða spænsku liðin Ciudad Real og Barcelona sem spila til úrslita í Meistaradeildinni í handbolta en bæði lögðu þýska andstæðinga í undanúrslitaleikjum sínum í dag. Handbolti 28. maí 2011 18:10
Hernández í byrjunarliði United og Berbatov kemst ekki í hóp Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, og Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, eru búnir að tilkynna byrjunarliðin sín fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar sem hefst á Wembley klukkan 18.45. Fótbolti 28. maí 2011 17:45
Valdes: United með betra sóknarlið en Barca Victor Valdes, markvörður Barcelona, reyndi að setja pressu á lið Manchester United að sækja í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á Wembley í kvöld. Valdes talaði um í viðtali fyrir leikinn að United sé með betra sóknarlið en Barcelona. Fótbolti 28. maí 2011 17:15
Komið að ensku liði að vinna í kvöld Það hefur verið ákveðin hringrás í gangi í Meistaradeildinni undanfarin sex ár þar sem ensk, spænsk og ítölsk félög hafa skipts á að vinna Meistaradeildina. Þetta boðar gott fyrir ensku meistarana í Manchester United sem mæta Barcelona í úrslitaleiknum á Wembley í kvöld. Fótbolti 28. maí 2011 17:00
Hernandez: Ég er hjá besta klúbbi í heimi Javier Hernandez er markahæsti leikmaður Manchester United í Meistaradeildinni á þessu tímabili og hefur slegið í gegn á sínu fyrsta tímabili með Manchester United. Hernandez veit þó ekki hvort hann verði í byrjunarliðinu á móti Barcelona í kvöld þegar liðin mætast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Fótbolti 28. maí 2011 16:45
Guardiola: Þeir hafa styrkinn og við höfum tæknina Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, býst við flottum fótbolta í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á móti Manchester United í kvöld og að þar fari uppgjör á milli tveggja ólíkra fótboltastíla. Leikur liðanna fer fram á Wembley og þar á Barcelona möguleika á að vinna annan úrslitaleikinn á þremur árum á móti Manchester United. Fótbolti 28. maí 2011 15:45
Sir Alex: Rooney og strákarnir miklu þroskaðari nú en 2009 Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að lið sitt sé mun þroskaðra í dag en þegar það tapaði 0-2 fyrir Barcelona í úrslitaleik Meistaradeildarinnar fyrir tveimur árum. United fær annað tækifæri á móti Barcelona þegar liðin mætast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á Wembley í kvöld. Fótbolti 28. maí 2011 15:15
Sepp Blatter hættur við að mæta á úrslitaleikinn í London Sepp Blatter, forseti FIFA, hefur afboðað komu sína á úrslitaleik Meistaradeildarinnar sem er á milli Barcelona og Manchester United og fer fram á Wembley í London í kvöld. Fótbolti 28. maí 2011 13:30
Rooney: Stóð upp og klappaði fyrir Barcelona Wayne Rooney, framherji Manchester United, var einn af mörgum sem sá Barcelona-liðið yfirspila erkifjendur sína í Real Madrid í fyrsta Clasico-leiknum á tímabilinu. Barcelona vann leikinn 5-0 á Nou Camp og Rooney hefur sagt frá sinni upplifun af leiknum. Fótbolti 28. maí 2011 12:15
Guardiola: Rétt hjá Ferguson að fá mig ekki til United Sir Alex Ferguson og Pep Guardiola mætast með lið sín í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á Wembley í kvöld en fyrir tíu árum voru ágætar líkur á því að Pep Guardiola myndi spila fyrir Ferguson hjá Manchester United. Fótbolti 28. maí 2011 11:45
Höfum lagað mistökin frá 2009 Hápunktur knattspyrnuvertíðarinnar verður í kvöld, þegar Manchester United og Barcelona eigast við í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á Wembley-leikvanginum í Lundúnum. United er að spila sinn þriðja úrslitaleik á fjórum árum en liðið tapaði einmitt fyrir Barcelona þegar liðin mættust í úrslitaleiknum árið 2009. Fótbolti 28. maí 2011 10:00
Barca og United eiga sex leikmenn í liði ársins Knattspyrnusamband Evrópu birti í dag lið ársins í Meistaradeild Evrópu en henni lýkur annað kvöld þegar að Manchester United mætir Barcelona á Wembley-leikvanginum í Lundúnum. Fótbolti 27. maí 2011 21:54