Guardiola: Mourinho er líklega besti þjálfari heims Pep Guardiola, þjálfari Evrópu- og Spánarmeistara Barcelona, var sigursæll leikmaður áður en hann gerðist þjálfari en hann er ekki sammála því að þjálfarar þurfi helst að hafa spilað leikinn sjálfir. Fótbolti 13. nóvember 2011 13:15
Sami Khedira: Jose Mourinho er fullkominn þjálfari Sami Khedira, miðjuleikmaður Real Madrid og þýska landsliðsins, sparar ekki hrósið til Jose Mourinho þjálfara síns hjá spænska liðinu og segist ekki getað ímyndað sér betri þjálfara en Portúgalann. Fótbolti 12. nóvember 2011 23:00
Sara Björk lagði upp sigumarkið - Malmö í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar Sara Björk Gunnarsdóttir og Þóra Björg Helgadóttir kórónuðu í kvöld frábært tímabil með sænska liðinu LdB FC Malmö þegar sænsku meistararnir komust áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. Fótbolti 10. nóvember 2011 20:03
Benzema: Jose Mourinho er búinn að breyta mér í stríðsmann Karim Benzema, franski framherjinn hjá Real Madrid, hrósar þjálfaranum Jose Mourinho í nýlegu viðtali við RTL og segir portúgalska þjálfarann hafi hjálpað sér að verða betri leikmaður á því eina og hálfa ári sem Mourinho hefur setið í þjálfarastólnum á Santiago Bernabéu. Fótbolti 8. nóvember 2011 17:30
Yaya Toure: Man. City liðið fullorðnaðist eftir kvöldið í München Yaya Toure og félagar í Manchester City hafa verið í miklum ham síðustu vikur og eru búnir að vinna átta leiki í röð síðan að liðið fór til München í lok september. Toure segir Meistaradeildarleikinn í München og atburðina eftir hann hafa verið þroskandi fyrir liðið. Enski boltinn 8. nóvember 2011 09:00
Messi hrifinn af Bayern Argentínumaðurinn Lionel Messi er afar hrifinn af þýska félaginu Bayern Munchen og býst við því að félagið muni gera það gott í Meistaradeildinni. Fótbolti 5. nóvember 2011 22:15
Rooney: Ég get spilað allstaðar á vellinum Wayne Rooney spilaði á miðju Manchester United í 2-0 sigri á rúmenska liðinu Otelul Galati í Meistaradeildinni í kvöld en sigurinn kom United-liðinu á topp riðilsins. Rooney skoraði seinna markið þremur mínútum fyrir leikslok en fékk reyndar góða hjálp frá rúmenskum varnarmanni. Fótbolti 2. nóvember 2011 22:21
Ferguson: Er ekki að fara að breyta Rooney í miðjumann Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur oft séð sína menn spila betur en í 2-0 sigri á rúmenska liðinu Otelul Galati í Meistaradeildinni í kvöld en sigurinn kom United-liðinu á topp riðilsins. Fótbolti 2. nóvember 2011 22:11
Inter setti met - elsta byrjunarlið sögunnar Claudio Ranieri, þjálfari Internazionale Milano, setti nýtt met í Meistaradeildinni í kvöld þegar hann stillti upp elsta byrjunarliði í sögu Meistaradeildarinnar. Fótbolti 2. nóvember 2011 19:26
Ekki sannfærandi hjá Manchester United - unnu Galati 2-0 Manchester United vann 2-0 sigur í röð á rúmenska smáliðinu Otelul Galati á Old Trafford í 4. umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar í kvöld en þessi sigur skilaði United-liðinu á topp C-riðilsins þar sem að Benfica náði aðeins jafntefli á heimavelli á móti Basel. Fótbolti 2. nóvember 2011 19:15
Sigurganga Manchester City hélt áfram - upp í annað sætið Manchester City hélt sigurgöngu sinni áfram í kvöld þegar liðið vann öruggan 3-0 útisigur á spænska liðinu Villarreal í Meistaradeildinni. City-liðið hefur nú unnið sex leiki í röð í öllum keppnum þar af tvo síðustu leiki sína í Meistaradeildinni. Yaya Touré, sem hafði ekki skorað síðan í bikarúrslitaleiknum á móti í Stoke í vor, skoraði tvö mörk fyrir City-liðið í kvöld. Fótbolti 2. nóvember 2011 19:15
Bayern München og Real Madrid komin áfram - öll úrslit kvöldsins Bayern München og Real Madrid tryggðu sér sæti í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld með sigrum í leikjum sínum í 4. umferð riðlakeppninnar. Manchester-liðin unnu bæði sína leiki og eru í ágætum málum í sínum riðlum. Fótbolti 2. nóvember 2011 19:00
Jonas var hársbreidd frá metinu - skoraði eftir 10,6 sek. Brasilíumaðurinn Jonas skoraði eftir aðeins 10,6 sekúndur í gær fyrir spænska liðið Valencia í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. Jonas var nálægt því að bæta metið sem er í eigu Hollendingsins Roy Makaay sem skoraði eftir 10,3 sekúndur fyrir þýska liðið Bayern München gegn Real Madrid frá Spáni árið 2007. Fótbolti 2. nóvember 2011 17:30
Cassano þarf að fara í hjartaaðgerð - frá í nokkra mánuði Ítalski landsliðsframherjinn Antonio Cassano mun ekki spila fótbolta næstu mánuðina því það er nú ljóst að veikindi hans um helgina kalla á það að þessi 29 ára gamli leikmaður AC Milan þurfi að fara í hjartaaðgerð. Fótbolti 2. nóvember 2011 16:30
Messi: 202 mörk fyrir Barcelona - 50 mörk á árinu 2011 Þetta var svo sannarlega kvöld Lionel Messi í Meistaradeildinni en argentínski snillingurinn skoraði mark númer 200, 201 og 202 fyrir Barcelona þrátt fyrir að vera aðeins 24 ára gamall. Fótbolti 1. nóvember 2011 23:04
Walcott: Auðvitað erum við pirraðir Theo Walcott og félögum í Arsenal tókst ekki að skora hjá franska liðinu Marseille í Meistaradeildinni í kvöld en efstu liðin í F-riðlinum gerðu þá markalaust jafntefli í öðrum leiknum í röð. Fótbolti 1. nóvember 2011 22:47
Villas-Boas: Hlutirnir eru ekki falla með okkur þessa dagana Andre Villas-Boas, stjóri Chelsea, horfði upp á sína menn ná aðeins jafntefli á móti belgíska liðinu Genk í Meistaradeildinni í kvöld. Chelsea komst 1-0 yfir í fyrri hálfleik og átti að vera löngu búið að gera út um leikinn þegar Belgarnir jöfnuðu metin í þeim síðari. Fótbolti 1. nóvember 2011 22:30
Barcelona og AC Milan komin áfram - öll úrslit kvöldsins Úrslitin réðust í H-riðli Meistaradeildarinnar í kvöld þegar Evrópumeistarar Barcelona og AC Milan tryggðu sér sæti í sextán liða úrslitum keppninnar. Barcelona vann þá 4-0 útisigur á Viktoria Plzen og 1-1 jafntefli AC Milan í Hvíta-Rússlandi var því nóg fyrir ítalska liðið. Fótbolti 1. nóvember 2011 19:15
Markalaust jafntefli hjá Arsenal og Marseille Arsenal hélt toppsætinu í F-riðli Meistaradeildarinnar en tókst ekki að tryggja sér sæti í sextán liða úrslitunum þegar liðið gerði markalaust jafntefli í kvöld á móti franska liðinu Marseille. Fótbolti 1. nóvember 2011 19:00
David Luiz klikkaði á víti og Chelsea náði bara jafntefli í Belgíu Chelsea náði aðeins 1-1 jafntefli á móti botnliði Genk í Meistaradeildinni í fótbolta í kvöld. Chelsea fékk frábært tækifæri til að komast tveimur mörkum yfir í fyrri hálfleik en Genk tókst síðan að jafna leikinn í þeim seinni. Fótbolti 1. nóvember 2011 19:00
Leikmenn Milan spila fyrir Cassano í kvöld Massimiliano Allegri, þjálfari AC Milan, segir að liðið muni spila fyrir framherjann Antonio Cassano í kvöld en þá mætir Milan liði BATE Borisov í Meistaradeildinni. Cassano hefur verið á spítala síðustu tvo daga en hann fékk vægt hjartaáfall. Fótbolti 1. nóvember 2011 10:45
Solskjær dreymir um að mæta sem þjálfari á Old Trafford Ole Gunnar Solskjær var ein af hetjum Manchester United fyrir ekki svo löngu og er nú einn af fjölmörgum lærisveinum Sir Alex Ferguson sem hafa reynt fyrir sér í þjálfun. Fótbolti 1. nóvember 2011 06:30
Barcelona, AC Milan og Arsenal geta komist áfram í kvöld Barcelona, AC Milan og Arsenal tryggja sér öll sæti í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar með sigri í leikjum sínum í kvöld og Chelsea og Bayer Leverkusen komast líka áfram með hagstæðum úrslitum. Fótbolti 1. nóvember 2011 06:00
Pele: Messi er ófullkominn leikmaður af því að hann getur ekki skallað Pele fagnaði 71 árs afmæli sínu í London fyrir nokkrum dögum og sparaði að venju ekki stóru orðin þegar hann hitti blaðamenn í tilefni af kynningu á The Beautiful Revolution sem hann er að setja á markað í sínu nafni. Fótbolti 27. október 2011 17:15
Maradona: Hættið að segja að Messi sé Katalóníumaður Diego Maradona, fyrrum þjálfari argentínska landsliðið, gefur sem fyrr lítið fyrir þau skrif argentínskra blaðamanna að Lionel Messi gefi ekki allt sitt í leiki með argentínska landsliðinu. Fótbolti 22. október 2011 14:30
Tevez bara kærður fyrir að neita að hita upp Þetta var víst bara einhver missklingur eins og hjá Georgi Bjarnfreðarsyni um árið. Manchester City getur ekki sannað fullyrðingu stjórans Roberto Mancini að Carlos Tevez hafi neitað að fara inn á í Meistaradeildarleik City-liðsins í München fyrir þremur vikum. Enski boltinn 21. október 2011 10:45
Rannsókn City í Tevez-málinu: Ekkert finnst sem styður frásögn Mancini Daily Mirror slær því upp í morgun að rannsókn Manchester City hafi leitt það í ljós að Carlos Tevez hafi í raun ekki neitað að koma inn á völlinn í Meistaradeildarleiknum á móti Bayern München fyrir þremur vikum. Enski boltinn 21. október 2011 08:00
Plzen náði ekki skoti að marki í kvöld Evrópumeisturum Barcelona tókst í kvöld í annað skiptið á jafn mörgum árum að varna því að andstæðingar sínir næðu skoti að marki í Meistaradeildarleik. Fótbolti 19. október 2011 22:02
Villas-Boas: Mikil gæði í okkar liði Andre Villas-Boas, stjóri Chelsea, sagði eftir 5-0 sigur sinna manna á Genk í Meistaradeild Evrópu í kvöld að það hafi sést vel á leiknum hversu sterkur leikmannahópur liðsins er. Fótbolti 19. október 2011 21:21
Wenger: Vorum þolinmóðir og agaðir Arsene Wenger, stjóri Arsenal, var vitanlega ánægður með 1-0 sigurinn á Marseille í Frakklandi í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Sigurmarkið skoraði varamaðurinn Aaron Ramsey í uppbótartíma. Fótbolti 19. október 2011 21:17